Hikst í kerfinu

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Hikst í kerfinu

Pósturaf Fletch » Sun 07. Sep 2003 03:20

Bara ef þið eruð að lenda í þessu líka...

Ég var að lenda í því t.d. að þegar ég var að spila CS og hafði MP3 í backround þá hikstaði mp3 stundum, kom brak og brestir í hljóðið... var að verða vitlaus á þessu, prófaði t.d. öll version af Audigy driverum, chipsetdriverum, færa hljóðkortið milli PCI slot'a etc.. en það breytti engu

Í BIOS er nokkuð sem heitir PCI_Latency, sem er default á 32... En margir driverar hlusta ekkert á þessa stillingu, t.d. ATi video driverinn, hann setur default latency á ATi kortið á 248!! sem þýðir að ATi kortið getur verið að saturate'a PCI bus'in, önnur kort komast ekki að...

Náði í forrit sem heitir PowerStrip en það leyfir manni að edit'a PCI_Latency per device í tölvunni og ég breytti ATi kortinu í 32 og þá lagaðist þetta! :8)

Þetta getur líka verið að bug'a playback á video og svoleiðis er talað um....

ps. Guðjón, þetta gerist LÍKA með Intel vélar, bara áður en standard commentið þitt kemur....

Fletch


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17141
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2337
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Sep 2003 10:47

:P