Harði diskur kemur ekki inn


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harði diskur kemur ekki inn

Pósturaf Birk » Sun 07. Sep 2003 22:48

Var að bæta við hörðum disk, sá er stilltur á ´slave´ og gamli á ´master´.
En hvergi sést hann, device manager segir að það séu primary og secondary IDE controller. Nú er enginn snillingur í þessu, eru þessir primary og sec. hörðu diskarnir? eða er þetta eitthvað allt annað.

Og svo var ég reyna formatta í fdisk, eins og leiðbeint var hér á öðrum þræði en get ekki valið disk 2 sem sagt nýja diskinn.

Yrði vel þegið að fá einhver ráð á góðri íslensku :)

þakkir
Birkir



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17141
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2337
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Sep 2003 22:55

Farðu í Start>Settings>Controle Panel>Administrative Tools>Computer Management>Disk Management....

Þar verður þú að installera þessum nýja HD...þú getur formattað hann og splittað og gert það sem þú vilt...

(Þetta eru Windows XP leiðbeiningar)




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Sun 07. Sep 2003 23:18

já en ég er með win98, var búinn að reyna þar ´add new hardware´ en hún fann ekki neitt.

En svo þá að öðru máli, virðist vera að maður sé orðinn algjörlega aftast á beljunni að hanga enn á win98, en það stýrikerfi hefur og er alveg stabílt hjá mér, en nú langar mig að breyta, allir tala illa um XP en samt eru allir með það, hvað með win2000 eða Linux, er mikið mál að fyrir mig sem er bara hinn venjulegi tölvunotandi að stökkva yfir í Linux, sem virðist vera himnaríki tölvugúrusins. Eða er Linux bara svona frábært út af því að það er ekki Microsoft



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17141
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2337
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Sep 2003 23:22

Xp er fínt...win2000 er líka fínt...win98 sucks!
Linux er meira svona Gúrúa kerfi ;)




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Sun 07. Sep 2003 23:41

XP er það þá bara.

En ertu með einhverja lausn á þessu harðdiskavandamáli hjá mér :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 08. Sep 2003 00:14

Búðu til startup diskettu, aftengdu gamla diskinn og stilltu nýa sem primery (svona til að vera 100% öruggur) og startaðu vélinni með diskettunni, þegar þú ert búinn að starata MS-DOS skrifaru "FDISK" og enter. Þá opnast gluggi sem spyr þig hvort þú vilt enabela large disk support, skrifaðu yes (eða y, mann ekki hvort) og ýttu á enter.
Síðan bírðu til primeri partition eins og var útskýrt í hinum þræðinum og þegar þú ert búinn ítur á Escape og slekkur á vélinni.
Síðan tengiru gamla diskinn aftur og breitt þeim nýa í slave, kveiktu síðan á vélinni og þá á þetta að vera komið.

Passaðu bara að stilla jumperana eins og ég sagði og ekki breita neinu á gamla diskinum fyrr en sá nýi er kominn í lag.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskur kemur ekki inn

Pósturaf MezzUp » Mán 08. Sep 2003 11:10

Birk skrifaði:Var að bæta við hörðum disk, sá er stilltur á ´slave´ og gamli á ´master´.
En hvergi sést hann, device manager segir að það séu primary og secondary IDE controller. Nú er enginn snillingur í þessu, eru þessir primary og sec. hörðu diskarnir? eða er þetta eitthvað allt annað.

Og svo var ég reyna formatta í fdisk, eins og leiðbeint var hér á öðrum þræði en get ekki valið disk 2 sem sagt nýja diskinn.

Yrði vel þegið að fá einhver ráð á góðri íslensku :)

þakkir
Birkir

"primary og secondary IDE controller" eru ekki hörðudiskarnir. Eru ekki líka hard drives í device manager?
Leiðbeingarnar sem að Guðjón gaf eiga ekki við í þessu tilfelli þar sem að tölvan er ekki að finna diskana.
Sérðu diskana í POST testinu þegar tölvan er ræsa sig?
Eru rásirnar örugglega ekki disable'aðar í BIOS?(rásirnar = primary/secondary master/slave)



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mán 08. Sep 2003 11:19

Getur verið að þú sért með gamlan BIOS sem styður ekki þessa stærð af hörðum disk sem þú ert að reyna að setja inn. Ef svo er þarf að uppfæra BIOSinn.


pseudo-user on a pseudo-terminal


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Mán 08. Sep 2003 16:18

þakkir strákar þetta tókst allt saman, ósköp einfalt eftir að hafa fengið góðar upplýsingar.

Ætla nú að setja XP inn í staðinn fyrir win98, einhverjar ráðleggingar. Er bæði með upgrade win98 í XP og svo líka Windows XP home edition, á diskum, haldiði að það skipti einhverju máli hvort ég nota.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 08. Sep 2003 16:26

Ef þú ert með stóran nýann auðann disk hefði nátturlega verið best að setja XP á hann og láta það formatera diskinn því Windows XP notar öruggara skrákerfi heldur en 9X og ME. En það e rsvosem hægt að breita því eftirá líka



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 08. Sep 2003 17:27

Ég myndi nú mæla meira með því að þú settir inn xp frá grunni. Á nýja diskinn.


Voffinn has left the building..


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Þri 09. Sep 2003 09:57

Já ég held ég geri það.

Bað reyndar um góð ráð á windows þráðinum, þakka aðstoðina hér.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Sep 2003 20:58

gumol skrifaði:Ef þú ert með stóran nýann auðann disk hefði nátturlega verið best að setja XP á hann og láta það formatera diskinn því Windows XP notar öruggara skrákerfi heldur en 9X og ME. En það e rsvosem hægt að breita því eftirá líka


jú.. það er nefnilega hægt.. setur diskinn í ferð í setup og velur síðan convert disk to ntfs ;)


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 09. Sep 2003 22:31

eða farið í Start>Run, skrifa "convert c: /fs:ntfs /v" (án gæsalappa, c stendur fyrir c drif)