USB virka ekki

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6314
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

USB virka ekki

Pósturaf worghal » Mið 09. Maí 2007 23:44

jæja, nú er ég búinn að basla og gera við tölvuna mína sem vildi ekki virka, allt dótið er nýtt í henni og ég keyri vista, og þetta er í fimmta sinn sem ég set upp vista á hana, en nú á minni harða disk, allt er eins og það á að vera, nema usb tengin.

það er nefninlega svo að öll önnur skipti sem ég setti up vista, þá virkaði USB tengin fínt og ekkert vandamál, en svo þegar draslið er loksins komið í lag, þá vill þetta ekki virka. það er að segja, ég er að reyna að tengja þráðlaust lyklaborð og mús, og á snúrunni á sendinum eru tvær snúrur, eitt fyrir að vera bara með mús og svo hitt er usb til að vera með mús og lyklaborð, og músa tengið virkar samt, það er ekkert að sendinum eða öðrum búnaði þar sem þetta virkar fínt í öðrum vélum.

ég er með MSI K9N Platinum móðurborð og ég finn hvergi drivera fyrir usb, og svo virka ekki heldur tengin sem eru á kassanum sjálfum

hvað er að þessu ? :evil:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB virka ekki

Pósturaf urban » Fim 10. Maí 2007 00:21

worghal skrifaði:jæja, nú er ég búinn að basla og gera við tölvuna mína sem vildi ekki virka, allt dótið er nýtt í henni og ég keyri vista, og þetta er í fimmta sinn sem ég set upp vista á hana, en nú á minni harða disk, allt er eins og það á að vera, nema usb tengin.

það er nefninlega svo að öll önnur skipti sem ég setti up vista, þá virkaði USB tengin fínt og ekkert vandamál, en svo þegar draslið er loksins komið í lag, þá vill þetta ekki virka. það er að segja, ég er að reyna að tengja þráðlaust lyklaborð og mús, og á snúrunni á sendinum eru tvær snúrur, eitt fyrir að vera bara með mús og svo hitt er usb til að vera með mús og lyklaborð, og músa tengið virkar samt, það er ekkert að sendinum eða öðrum búnaði þar sem þetta virkar fínt í öðrum vélum.

ég er með MSI K9N Platinum móðurborð og ég finn hvergi drivera fyrir usb , og svo virka ekki heldur tengin sem eru á kassanum sjálfum

hvað er að þessu ? :evil:


þú komst sjálfur með svarið hvað er að...
http://global.msi.com.tw/index.php?func ... ate_series
msi live update leiðbeiningar þarna fyrir það


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6314
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Pósturaf worghal » Fös 11. Maí 2007 22:55

þessi andskoti styður ekki vista :S