8800GTX framleiðendur


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

8800GTX framleiðendur

Pósturaf machinehead » Fös 01. Jún 2007 18:51

Hvaðan er best að kaupa GTX skjákortið? Því flestar verslanir á Íslandi selja kort frá mismunandi framleiðendum. Þ.e. er einhver framleiðandi betri en annar? og eru OC kortin mikið betri en hin?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 01. Jún 2007 20:22

Basicly eru þetta allt svipuð kort. Persónulega hef ég mjööög góða reynslu af BFG kortunum, solid as a rock og koma yfirklukkuð frá framleiðanda, eru alveg dead silent og hitna ekkert meira en önnur kort.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6429
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 291
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Jún 2007 23:30

afhverju segið þið alltaf "yfirklukka kortin" ? :?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Fös 01. Jún 2007 23:35

gnarr skrifaði:afhverju segið þið alltaf "yfirklukka kortin" ? :?


Ég ætlaði nú að segja "yfirklukkuðu kortin", veit ekki með hina



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6429
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 291
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Jún 2007 23:36

mér líkar mun betur við það ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 02. Jún 2007 00:01

Er það ekki þannig að ef að maður skrifar O og C saman í einu þá sé útkoman: oc sem að mér finnst óskaplega hvimleitt, svona eins og ttt og bump scripturnar voru
Edit: og Bum p scriptan greinilega lifandi enþá, má ekki slökkva á þessum lame húmor? :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 02. Jún 2007 03:30

það munar nánast engu á þessum framleiðendum.
þeir þurfa allir að fylgja svokallaðri "refrence design" sem þýðir að framleiðendur hafa lítið svigrúm til breytinga,nema á kælingum og yfirklukkun á kortunum.

Ég hef ekki sömu góðu reynslu af BFG og ÓmarSmith,eina skiptið sem ég keypti á Ebay fékk ég BFG 6600GT OC og það dó eftir 7 mán. :evil:

Ekki hætta með þennann "lame" húmor,þetta er Vaktin.is-húmor.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 02. Jún 2007 08:51

Mesti munurinn eru í aukahlutunum og kannski útlitslegar. Sum kortin koma með leikjum "ókeypis" og kosta þar af leiðandi kannski aðeins meir. Stundum eru líka auka snúrur með sumum kortum sem fáir nota.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 02. Jún 2007 14:18

Ég er mikill aðdándi XFX og svo er ég svolítið hrifinn af Inno3d merkinu sem er í kísildal.


Mazi -


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Lau 02. Jún 2007 16:54

ég hef verið sáttur við kortinn frá eVGA, hef reyndar ekki reynslu af neinu öðru frá nvidia




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 02. Jún 2007 23:26

MSI skjákort hafa reynst mér sérstaklega vel. Annars er yfirleitt sama hjarta- og æðakerfið í þessu sama frá hvaða framleiðenda það er.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 03. Jún 2007 00:22

XFX og Sparkle hafa reynst mér vel



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 03. Jún 2007 05:04

Yank skrifaði:MSI skjákort hafa reynst mér sérstaklega vel. Annars er yfirleitt sama hjarta- og æðakerfið í þessu sama frá hvaða framleiðenda það er.


MSI hafa einmitt reynst mér alveg ótrúlega illa

það hafa skemmst hjá mér (vegna óútskýranlega hluta (semsagt ekki mín "mistök" inni í því)) 3 skjákort og 1 móðurborð
allt frá MSI, restin sem að þú sagðir er reyndar alveg satt, það er sama dótið í þessu öllu saman


en jám, með því að lesa yfir þessi svör þá sérðu að þetta er algerlega persónubundið

ég mundi, ef að þú hefur ekki slæma reynslu af neinu af þessum nöfnum, bara velja nafnið sem að þér finnst flottast eða með flottasta merkið


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 03. Jún 2007 13:27

urban- skrifaði:
Yank skrifaði:MSI skjákort hafa reynst mér sérstaklega vel. Annars er yfirleitt sama hjarta- og æðakerfið í þessu sama frá hvaða framleiðenda það er.


MSI hafa einmitt reynst mér alveg ótrúlega illa

það hafa skemmst hjá mér (vegna óútskýranlega hluta (semsagt ekki mín "mistök" inni í því)) 3 skjákort og 1 móðurborð
allt frá MSI, restin sem að þú sagðir er reyndar alveg satt, það er sama dótið í þessu öllu saman


en jám, með því að lesa yfir þessi svör þá sérðu að þetta er algerlega persónubundið

ég mundi, ef að þú hefur ekki slæma reynslu af neinu af þessum nöfnum, bara velja nafnið sem að þér finnst flottast eða með flottasta merkið


Allt sem ég skrifaði var satt. Þú átt við að þú takir undir það sem ég skrifaði síðan um hjarta- og æða...... Annars ertu að gefa í skin að ég sé lygari :evil:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 03. Jún 2007 16:31

Yank skrifaði:
urban- skrifaði:
Yank skrifaði:MSI skjákort hafa reynst mér sérstaklega vel. Annars er yfirleitt sama hjarta- og æðakerfið í þessu sama frá hvaða framleiðenda það er.


MSI hafa einmitt reynst mér alveg ótrúlega illa

það hafa skemmst hjá mér (vegna óútskýranlega hluta (semsagt ekki mín "mistök" inni í því)) 3 skjákort og 1 móðurborð
allt frá MSI, restin sem að þú sagðir er reyndar alveg satt, það er sama dótið í þessu öllu saman


en jám, með því að lesa yfir þessi svör þá sérðu að þetta er algerlega persónubundið

ég mundi, ef að þú hefur ekki slæma reynslu af neinu af þessum nöfnum, bara velja nafnið sem að þér finnst flottast eða með flottasta merkið


Allt sem ég skrifaði var satt. Þú átt við að þú takir undir það sem ég skrifaði síðan um hjarta- og æða...... Annars ertu að gefa í skin að ég sé lygari :evil:


hehehe ég meinti það nú ekki þannig :D
hefði kannski frekar átt að vera að ég væri alveg sammála restinni :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 16. Jún 2007 23:07

Ég mundi segja að BFG væri málið, rétt eins og Ómar.

Þá aðallega vegna þess að það kemur yfirklukkað frá framleiðanda.

Með MSI kortunum fylgir held ég Company of heroes eða Ghost recoin: Advanced warfighter...

Annars mundi ég fá mér BFG, næst á eftir því eVga (eða hvernig það er skrifað)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 17. Jún 2007 23:14

Ég hef nú ekki heyrt gott af Sparke. Bila oftar en önnur kort. En ég tala ekki af reynslu með það.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 18. Jún 2007 08:37

Hmm, hef átt Sparkle kort í um 6 ár, og það hefur ekki klikkað enn þá.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 18. Jún 2007 12:49

Ég get náttúrulega bara talað af minni eigin reynslu, en ég hef átt 2x Sparkle kort. Það fyrra var Geforce 4 4200Ti og það dó stuttu eftir að það var komið úr ábyrgð ... óheppinn þar, en svo er ég með 7800GTX kort núna og blessuð viftan er orðin skrambi hávær. En sem betur fer er það ennþá í ábyrgð og ég þarf að fara við tækifæri og skila því, ætti ekki að vera vandamál. En að öðru leiti voru þetta bæði skrambi góð kort.
En svo má náttúrulega vel vera að aðrir séu ekki jafn óheppnir og ég og að Sparkle kortin þeirra séu að gera sig.