Sælir.
Mér tókst að steikja BIOSinn minn á ASUS A7V333 móbóinu mínu í gær. Getur einhver sagt mér hvernig ég gæti náð í svona BIOS eða hver getur brennt nýjan fyrir mig.
Brenndur BIOS.
-
Tölvufantur
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Tölvufantur
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Damien
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Ég skil ekki alveg vandamálið?
Varstu að uppfæra biosinn og það mistókst?
Einmitt það sem ég var að hugsa...
Þegar mar segjir "steikja" þá er það oftast samheiti fyrir: að eyðileggja, rústa, klúðra einhverju svo svakalega að það er allt ónýtt og ekki hægt annað en að kaupa nýtt...
Eða þannig skil ég orðið "steikja"
Gætiru útskýrt vandamálið betur?
Damien
-
halanegri
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brenndur BIOS.
Tölvufantur skrifaði:Sælir.
Mér tókst að steikja BIOSinn minn á ASUS A7V333 móbóinu mínu í gær. Getur einhver sagt mér hvernig ég gæti náð í svona BIOS eða hver getur brennt nýjan fyrir mig.
Brennt nýjan? Fyrst að vandamálið er að þú hafir brennt biosinn þinn(hvað sem það á nú að þýða), af hverju myndiru vilja að einhver myndi brenna nýjan bios?
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Flashaðir þú bios'in með vitlausum bios ? eða klikkaði flashið ?
ef þú gerðir það þá hef ég bjargað móbós með því að taka kubbin úr (þ.e. ef hann er í socket'i) komast í annað eins móðurborð og ræsa því, fara í flash forrit, skipta um bios kubbinn meðan tölvan er í gangi og flasha.
couple of if's en ég hef bjargað nokkrum móbós með þessari aðferð...
DO IT AT YOUR OWN RISK!
Fletch
ef þú gerðir það þá hef ég bjargað móbós með því að taka kubbin úr (þ.e. ef hann er í socket'i) komast í annað eins móðurborð og ræsa því, fara í flash forrit, skipta um bios kubbinn meðan tölvan er í gangi og flasha.
couple of if's en ég hef bjargað nokkrum móbós með þessari aðferð...
DO IT AT YOUR OWN RISK!
Fletch
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
-
Hlynzi
- </Snillingur>
- Póstar: 1001
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 48
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jamm, ég er samt ekki alveg að skylja þig. En fyrir restina þá býður Asus hugbúnaðurinn að vista backup af gamla biosinum.
íhlutir geta brent í nýjan bios kubb, og ekkert mál að fara á http://www.asus.com og ná sér í nýjasta biosinn og skella honum inn.
Þetta reddast (ef allt móbóið er ekki ónýtt)
Ég hef oft uppfært biosinn í Asus móbóinu mínu, Asus A7S333, og engin vandræði.
íhlutir geta brent í nýjan bios kubb, og ekkert mál að fara á http://www.asus.com og ná sér í nýjasta biosinn og skella honum inn.
Þetta reddast (ef allt móbóið er ekki ónýtt)
Ég hef oft uppfært biosinn í Asus móbóinu mínu, Asus A7S333, og engin vandræði.
Hlynur