nvidia driver


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nvidia driver

Pósturaf halldorjonz » Fös 04. Jan 2008 02:11

hi. fór á nvidia.com og dlaði driver 8 series og 32bit vista, síðan installa ég og rs. og "nVidia Settings" kemur aldrei þarna í klukkuhornið.. er búinn að gera þetta 2x kemur aldrei.. hugmyndir?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fös 04. Jan 2008 11:11

Prófaðu að sækja hann frá EVGA síðunni :)

http://www.evga.com/8800driver/




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 04. Jan 2008 13:23

Opnar Nvidia Control Panel
ferð í : View og hakar í "Show notification tray Icon"




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Fös 04. Jan 2008 14:11

AHHHHH.. ekkert djók.. fann þetta svo í Control Panel :lol: