vantar hjálp, er að velja hluti í nýja tölvu.


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar hjálp, er að velja hluti í nýja tölvu.

Pósturaf albertgu » Fim 17. Jan 2008 16:36

Móðurborð.
MSI P35 Platinum
Intel P35, 4xDDR2, 6+1xSATAII Raid, 2xeSATA, 2xPCI-E 16X Crossfire, 7.1 hljóð, S775

http://www.att.is/product_info.php?products_id=3863
verð: 18.950

Örgjörvi. (er að pæla fyrir leikina, og heyrði að amd væri betri þar)
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+ HT, 3,0GHz
Socket AM2, 90nm, 2x1MB cache, Retail

http://www.att.is/product_info.php?products_id=3865
verð: 14.950
eða
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz, 1066FSB
8MB cache, EM64T, EIST, XT, OEM

http://www.att.is/product_info.php?products_id=3933
verð: 21.950


[b]Skjákort.

Microstar GeForce8 NX8800GT-OC
512MB 1,9GHz DDR3, 660MHz Core, 256-bit, Dx2, T, PCI-E 16X

http://www.att.is/product_info.php?products_id=4123
verð: 26.950


Vinnsluminni.
Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð

http://www.att.is/product_info.php?products_id=2385
verð: 6.450


Harðir diskar.
320GB Western Digital SE16 - SATA II
WD320AAKS, 300MB/s, með 16MB buffer, 7.200rpm

http://www.att.is/product_info.php?products_id=2281
verð: 6.950

Kassi + Aflgjafi.
500W - ANTEC SOLO Quiet með 500W Hljóðlátum Gæða Aflgjafa
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... T_Solo500w
verð: 15.860


Heyrnartól.
steelSound 3H
Lokuð, samanbrjótanleg, útdraganlegur hljóðnemi

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=390
verð: 4.900


verð samtals: 95010(með AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+ HT örgjörvanum)
verð samtals: 102010(með Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz örgjörvanum)[/i]


HELST http://WWW.ATT.IS




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 17:12

Þetta virðist bara vera fínasta tölva en síðan er t.d. alltaf hægt að fara í Kísildal og athuga hvort að þeir geti boðið þér eitthvað betra en þetta.

Með AMD vs. INTEL þá er Intel betra( Þetta er bara mín skoðun það er hægt að rökræða í allan dag með þetta)

En AMD er á betra verði en ég hef heyrt mjög góða hluti um Q6600.

En það er eitt sem að þú virðist gleyma í útreiknum þínum
20% afsláttur
Þeir sem versla aðra íhluti en örgjörva fyrir 50 þús eða meira hjá att.is fá 20% afslátt á þennan örgjörva (1 stk á pöntun) 21.950.-


Þetta las ég á att.is á linknum sem að þú settir inn. Það munar tölvuvert um þetta og að þetta á að vera 'einn' best örgjafi í yfirklukkun sem til er. En er reyndar víst smá vesen á hitastigi þú þarft góða viftu til að halda honum köldum.

En það á einhver eftir að leiðrétta mig svo ég ráðlegg þér að bíða eftir öðrum commentum



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 17. Jan 2008 17:23

þú getur náttúrulega alls ekki fengið þér þetta móðurborð ef að þú velur AMD örrann, það er alveg pottþétt mál.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=920 mjög svipuð vél, nema stærri hdd (jú getur verið að móðurborðið sé betra öðru hvoru megin, ég er ekki öruggur um það)

ferð síðan og kaupir þessi headphone í kísildal.

síðan geturu náttúrulega tekið allt í kísildal
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620 (basicly eins vél og hjá tölvutækni)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 17:46

Ef ég hef rétt fyrir mér sýnist mér kísildalur vera með töluvert betra minni.

Ef ég man þetta rétt þá eru þetta bestu minnin Geil(Kísildals tölvan er með þau, Corsair og Kingstone.

Síðan er þetta bara smá persónulegt val hjá þér getur látið sniða tölvuna hjá Kísildal með t.d. 100kr budgets og þeir koma með hugmyndir og ef þér lýst ekki næginlega vel á það þá geta þeir komið með aðrar hugmyndir ofl.

Sérð þetta nánar hér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=205




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 17. Jan 2008 18:19

hversu góða tölvu hyggstu fá fyrir 100kr :?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 18:25

..Eyða
Síðast breytt af Windowsman á Fim 17. Jan 2008 18:48, breytt samtals 1 sinni.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 18:26

Dæmi gert snobb. ÉG fæ helmingi betri tölvu ef ég eyði helmingi meira.

Lýttu til dæmis á þennan þráð http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... c&start=20

Hann fær fínustu tölvu 8800 skjákort á 92 þúsund krónur.

Lestu líka þetta http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15027

Síðan eru ekki allir að fara að kaupa sér 180 þúsund króna vél.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 17. Jan 2008 20:40

100 krónur er varla fyrir bland í poka :uhh1


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 20:44

haha 100kr er s.s. í þessu samhengi 100 þúsund kall ég hélt að fólk hér á vaktinni skildi svona að minstakosti.

dapurt.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 138
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Fim 17. Jan 2008 21:41

En til hvers er fólk að taka Quad örgjörva í leiki, þegar E6850 eru að skila betri benchmarks ??


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fim 17. Jan 2008 23:21

Baldurmar skrifaði:En til hvers er fólk að taka Quad örgjörva í leiki, þegar E6850 eru að skila betri benchmarks ??


Misjafnt milli leikja. Quadinn að skila betra performance í sumu og öfugt, erfitt að segja hvor sé betri kaup. Sjálfur tæki ég Quadinn ef ég hyggðist ekki ætla að uppfæra í bráð aftur, með það fyrir sjónum að vonandi verði allir leikir almennilega multi-threaded í framtíðinni.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 17. Jan 2008 23:48

sry windowsman, kemur ekki fyrir aftur :oops:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!