Uppfærslu spurningar


Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærslu spurningar

Pósturaf Talos » Mið 13. Feb 2008 00:07

Sæl/ir

Langar að fara uppfæra gufuvélina mína. Er með kassa, powerpack (450W), DVD drif, skjá etc.

Nota hana í leiki (ekki mikið þessa dagana but hey) og svo vinn ég í Inventor, þannig 4gb innraminni er eiginlega bara lágmark.

Örri:
var að spá í Intel Quad Q9450 á 35 þús, er hann betri en t.d. intel Quad Q6700 sem kostar alveg 49K! Eða á maður bara að fara í dual core?

Móðurborð:
Veltur það ekki svolítið á hvernig örgjörva maður tekur? Langar samt að fá mér móðurborð sem ég þarf að uppfæra síðast af öllu dótinu.

Skjákort:
8800 GTS 512MB Vs. HD 3870 512MB er þessi 10k króna munur worth it?

Er bara með ide diska í gömlu rellunni, myndi vilja geta notað þá áfram en ætla að taka einn 500gb SATA.

Svo já 4gb í minni.

Budgetið hjá mér er neðan við 100 kallinn...

Allar ábendingar væru vel þegnar.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 13. Feb 2008 09:41

Afhverju að fara í Q9750 eða Q6700 með þitt budget þá held ég að Q6600 sé málið, 8800GTS klárlega þetta eru rosaleg skjákort á góðu verði ein bestu kaupin í dag.

Gætir tekið SuperTalent minni frá Tölvutækni, Móðurborð hreinlega veit ég ekki en ætli Gigabyte sé ekki sniðugt fyrir þig, Varðandi Ide diskana þá geturu alltaf keyft stýrispjald sem að lætur IDE harða diska virka kostar um 3.000kr held ég.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 13. Feb 2008 09:44

hinkraðu í mánuð eftir Q9750.

Kaldari örri með meira flýtiminni og bættu interconnect milli kjarnanna.




Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Talos » Mið 13. Feb 2008 17:17

En semsagt það væri alveg málið að fara í Q6600 í staðin fyrir let´s say, Duo E8400?

Taka móðurborð almennt bæði quad og dual core, svona ef maður vill skipta seinnameir?

edit: já og er AMD ekkert að gera sig lengur? er með AMD Athlon(tm) 64 Processor 3500+ og nokkuð sáttur við hann, eru amd socketin búin að breytast? (er alveg orðinn steingerfður í þessu :P)
Síðast breytt af Talos á Mið 13. Feb 2008 17:23, breytt samtals 1 sinni.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 13. Feb 2008 17:22

Já.

Það er eina vitið að kaupa Quad í dag.

Öll móðurborð sem styðja Quad styðja Core 2 dou ég er eiginlega 99% viss.

Quad er líka betri upp á framtíðina en ætli Gigabyte P35 sé ekki sniðugt fyrir þig í móðurborðum.

Þau er í kringum 10.000 - 15.000kr,


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Talos » Fös 15. Feb 2008 01:27

Jæja, búnað pæla betur í þessu og þetta er það sem ég er kominn með:

móðurborð: Gigabyte P35C-DS3R (ætti maður að taka P35 útgáfuna á 10900 frekar?)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=898
15.900 kr.

Örri: Q6600
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=669
19.900 kr.

Skjákort: Asus NVIDIA GeForce 8800GTS(G92) 512MB
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=914
34.900 kr.

Vinnsluminni: 2x(2GB)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=848
13.900 kr

HD: 500GB Seagate 32mb buffer
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=905
32mb buffer? er það þess virði að borga meira fyrir það yfir 16mb??
11.900 kr

Total: 96.500 kr.

Er að taka þetta allt frá tölvutækni, hvernig er að versla við þá? Nenni ekki að vera með íhluti frá öllum tölvubúðum í bænum í tölvunni minni.
Síðast breytt af Talos á Fös 15. Feb 2008 12:22, breytt samtals 1 sinni.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 15. Feb 2008 08:41

Bara að láta þig vita að nákvæmlega eins pakki er töluvert ódýrari í
Tölvuvirkni.

Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3
(1) 13.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Quad Q6600 2.4GHz 1066FSB 8MB cache
(1) 19.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 512 MB GDDR3 PCI-E
(1) 31.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - Exceleram Twinpacks 4096MB CL5 2x2048
(1) 12.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7
(1) 10.860
Verð Samtals:
(5) Kr. 89.340




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fös 15. Feb 2008 11:21

TechHead skrifaði:Bara að láta þig vita að nákvæmlega eins pakki er töluvert ódýrari í
Tölvuvirkni.

Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3
(1) 13.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Quad Q6600 2.4GHz 1066FSB 8MB cache
(1) 19.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 512 MB GDDR3 PCI-E
(1) 31.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - Exceleram Twinpacks 4096MB CL5 2x2048
(1) 12.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7
(1) 10.860
Verð Samtals:
(5) Kr. 89.340


Ég veit ekki alveg hvað þú átt við með "nákvæmlega eins", eins og þú líklega tókst eftir þá er hann með í sínum reikningi P35C-DS3R, ekki P35-DS3 borð. Helsti munurinn er kannski DDR3 stuðningurinn en einnig eru 8 SATA port í stað 6, og RAID 0,1,5 og 10 möguleikar í stað aðeins RAID 0 og 1.
Spurning hvort hann sjái sér hag í því að nýta þessa kosti borðsins en sem tæknimaður ættir þú að vita að þú talar ekki um "nákvæmlega eins" þegar munurinn er svona víðtækur.

Sama gildir um að þú miðar við Sparkle kort og Excelram minni á móti ASUS og SuperTalent. Ég ætla ekki að fara út í það að metast um hvaða merki sé traustara og betra en vil bara enn og aftur benda á að þú talar ekki um að hlutir séu "nákvæmlega eins", Coca Cola, Pepsi og Bónus Cola eru ekki "nákvæmlega eins" þó að innihaldið sé í grófum dráttum það sama. Munurinn á skjákortum milli framleiðanda er EKKI aðeins kælingin eins og margir vilja meina, bæði vélbúnaðurinn og hugbúnaðurinn í kortunum getur verið og er í mörgum tilfellum mismunandi.

En svo spurning til Talos :) það virðist vanta einhverja vöru inn í útreikninginn hjá þér, totalið er 13.900kr.- hærra heldur en verðið á vörunum sem þú bendir á, vildi bara benda á það :oops:




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 15. Feb 2008 11:23

Ahhh yfirsást þessi DDR3 fítus og 2 auka sata portin á gigabyte borðinu.

Og með samanburðinn á Asus og Sparkle kortinu þá er þetta nákvæmlega
sama kortið með sitthvorum límmiðanum og meðfylgjandi aukahlutum og
forritum.

Sama PCb, sömu klukkur á Core, Mem og shader og að ég held Asus líka með solid state Jap Caps.

Og sýnist vera nákvæmlega sömu klukkur á minnunum líka :D



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 15. Feb 2008 11:52

TechHead skrifaði:Ahhh yfirsást þessi DDR3 fítus og 2 auka sata portin á gigabyte borðinu.

Og með samanburðinn á Asus og Sparkle kortinu þá er þetta nákvæmlega
sama kortið með sitthvorum límmiðanum og meðfylgjandi aukahlutum og
forritum.

Sama PCb, sömu klukkur á Core, Mem og shader og að ég held Asus líka með solid state Jap Caps.

Og sýnist vera nákvæmlega sömu klukkur á minnunum líka :D

til hvers að fá sér borð með 2 ddr2 og 2 ddr3 raufum þegar hann getur fengið sér borð með 4xddr2 raufum og er að fá sér 2xddr2 kubba?

Það er svo ekki hægt að nota bæði einu skilst mér, ddr2 og ddr3.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Talos » Fös 15. Feb 2008 11:59

já ég virðist hafa slegið vinnsluminnið inn 2svar í reiknivélina.
Totalið er semsagt 96.500 kr

með móbóið, þá vill ég eyða aðeins meira í það og þá kannski sleppa við uppfærslu á því í aðeins lengri tíma, svo er spurning hvort maður þurfi yfir höfuð DDR3 minni? (svona þegar það fer að riðja sér til rúms)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fös 15. Feb 2008 13:22

Reyndar eru þetta ekki nákvæmlega sömu kortin með sitthvorum límmiðanum. Framleiðendurnir velja sjálfir t.d. minniskubba og annað sem þeir setja á kortin. Auk þess þegar því er lokið eru sumir framleiðendur sem setja inn nýjan, sérhannaðan BIOS til að fá sem allra mest út úr kortunum.
AUK þess þá er mismunandi ábyrgð frá framleiðendum, sumir bjóða jafn vel upp á lífstíðarábyrgð, svo að jafn vel þó að kortin væru "nákvæmlega eins" að þá eiga skjákort það til að bila og þá er betra að hafa ábyrgð sem coverar það.

Hér fyrir ofan er ég ekki að benda á ASUS eða Sparkle heldur skjákort yfir höfuð.

Varðandi minnin sjálf að þá þó svo að þau líti eins út á blaði þá getur samt sem áður verið afkastamunur, sama gildir um áreiðanleika. Ábyrgðin, líkt og ég nefndi áðan, er einnig breytileg, sumir bjóða upp nokkur ár - lífstíðar, aðrir aðeins það sem lög krefja þá til.

*Bætt við:
Faraldur, það er aðallega upp á uppfærslumöguleikana :) Þegar DDR3 lækkar í verði og þú vilt bæta smá afköst vélarinn, geturðu selt gömlu DDR2 kubbana og fært þig yfir í DDR3 án þess að splæsa í nýtt móðurborð :wink: Auk þess er móðurborðið með 4x DDR2 og 2x DDR3, ekki 2 og 2 :oops: