GTX 280 eða 4870x2


Höfundur
tony333
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2008 14:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf tony333 » Lau 23. Ágú 2008 14:29

Já góðan daginn!

Ég ætla að skella mér í eitt skrímsla kort en veit ekki hvort ég ætti að fá mér. Valið stendur milli tveggja korta, GTX 280 eða 4870x2. Ég hef verið að forvitnast aðeins og sé að 4870x2 er að koma sjúklega vel út í gífurlegri upplausn, enda mult gpu. En sú upplausn sem ég mun notast við er 1600x1200, 22" skjár. Svo ég var að velta því fyrir mér hvort væri betra kort fyrir 1600x1200, hef rosa áhuga fyrir 4870x2 en hmm... need advice! :8)
Síðast breytt af tony333 á Lau 23. Ágú 2008 18:26, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf Gúrú » Lau 23. Ágú 2008 16:02

Taktu 4870x2 pottþétt.

1GB af ddr5 minni mahr :shock:

Svo er það líka glæjnýtt.

Ég segði pottþétt 4870x2


Modus ponens


Höfundur
tony333
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2008 14:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf tony333 » Lau 23. Ágú 2008 16:10

Gúrú skrifaði:Taktu 4870x2 pottþétt.

1GB af ddr5 minni mahr :shock:

Svo er það líka glæjnýtt.

Ég segði pottþétt 4870x2

Takk fyrir svarið! :D
En já, eins og ég segi þá er ég að spila í 1600x1200 :o 4870x2 pott þétt? Fleiri svör :P
Síðast breytt af tony333 á Lau 23. Ágú 2008 18:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf kallikukur » Lau 23. Ágú 2008 16:17

ég spila í 1650*1050 og er með HD4870 og það er að virka vel svo að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af upplausninni ef þú kaupir 4870x2

ég myndi skella mér á hd4870x2 =P~


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf Matti21 » Lau 23. Ágú 2008 17:18

Þú meinar væntanlega 1600x1200 eða 1680x1050 nema þú sért með mjög furðulegan skjá.
Á þessum upplausnum skiptir það varla máli hvaða kort þú tekur. Kortin eru að performa mjög svipað þangað til þú ert kominn upp í 2560x1600. Þá kemur auka gígabætið af skjáminni á HD4870X2 að góðum notum, sérstaklega þegar þú ferð að bæta við ágætis magni af AA og AF.
Væri gott að fá að vita hvernig tölvu þú ert með. 10.000kr verðmunurinn væri kanski betur nýttur í að uppfæra eithvað annað. HD4870X2 tekur líka til sín ágætis magn af rafmagni svo þú þarft að hafa góðan aflgjafa.
Sjálfur fékk ég mér GTX280 og er mjög sáttur með það. Valdi það aðalega vegna þess að:
-10.000 kr. ódýrara
-tekur minna rafmagn
-Er með 32-bita stýrikerfi og þau geta aðeins tekið 4GB af heildarminni þ.e.a.s vinnslu + skjáminni. Er með 2GB af vinnsluminni í augnablikinu en langar kanski að bæta við einu GB í framtíðinni. HD4870X2 kemur með 2GB af vinnsluminni á meðan GTX280 er með 1GB. Hefði ég fengið mér HD4870X2 gæti ég ekki bætt við vinnsluminnið seinna án þess að uppfæra í 64-bita stýrikerfi sem mér fannst bara óþarfa vesen. Nýir leikir eru farnir að krefjast 2GB af vinnlsuminni í dag og ég get vel trúað því að það fari í 2,5GB og upp í 3GB á næstu árum á meðan flestir leikir í dag þurfa ekki nema 512MB af skjáminni til þess að keyra ágætlega.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 23. Ágú 2008 18:31

ég skal svara þessu og vera snöggur að því.

ég er með samsung synchmaster 22" skjá.. max upplausnin á honum er 1680x1050

auðvitað 4870x2.

ef þú værir að keyra í einhverri ofurupplausn t.d 25xx eitthvað þá myndi ég hiklaust fá mér crossfire borð og taka 2x 4870x2 kort.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf halldorjonz » Lau 23. Ágú 2008 19:34

DaRKSTaR skrifaði:ég skal svara þessu og vera snöggur að því.

ég er með samsung synchmaster 22" skjá.. max upplausnin á honum er 1680x1050

auðvitað 4870x2.

ef þú værir að keyra í einhverri ofurupplausn t.d 25xx eitthvað þá myndi ég hiklaust fá mér crossfire borð og taka 2x 4870x2 kort.


rólegur 2x4870x2 er held ég enganveginn hagstætt og þarf alls ekki held ég (100þús fyrir skjákort? vá)
en fyrir ofan þig darkstar.. hvað meinaru? þú getur alveg haft 4GB af minni og þetta skjákort, þetta skjákort er ekkert að fara taka af þér vinnsluminnið þótt þú sért með 32bit kerfi




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf Matti21 » Lau 23. Ágú 2008 21:25

halldorjonz skrifaði:rólegur 2x4870x2 er held ég enganveginn hagstætt og þarf alls ekki held ég (100þús fyrir skjákort? vá)
en fyrir ofan þig darkstar.. hvað meinaru? þú getur alveg haft 4GB af minni og þetta skjákort, þetta skjákort er ekkert að fara taka af þér vinnsluminnið þótt þú sért með 32bit kerfi

Jú. 32-bita útgáfur að windows geta ekki nýtt sér meira en 4GB af heildarminni --> vinnsluminni + skjáminni. Skjáminnið "fer yfir" vinnsluminnið. Vinnsluminnið er til staðar en örgjörvinn getur ekki notað það --> http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... dows_vista
Þetta er flóknara en þetta og það fer líka eftir móðurborðinu og hvað þú ert með af vélbúnaði í tölvunni en ef þú ert með 2GB skjákort á 32bita stýrikerfi muntu lenda í vandræðum um leið og þú ferð yfir 2GB af vinnsluminni. http://www.codinghorror.com/blog/archives/000811.html


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf halldorjonz » Lau 23. Ágú 2008 21:34

ég er á windows home 32bit, og ég er með 4gb í minni og skjákort 8800gt 512mb minni eða?? og eg er ekki i neinum vandræðum




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf Matti21 » Lau 23. Ágú 2008 21:39

halldorjonz skrifaði:ég er á windows home 32bit, og ég er með 4gb í minni og skjákort 8800gt 512mb minni eða?? og eg er ekki i neinum vandræðum

Start-->Computer-->System Properties. Hvað segir windows að þú sért með mikið minni?


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 24. Ágú 2008 01:03

halldorjonz skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ég skal svara þessu og vera snöggur að því.

ég er með samsung synchmaster 22" skjá.. max upplausnin á honum er 1680x1050

auðvitað 4870x2.

ef þú værir að keyra í einhverri ofurupplausn t.d 25xx eitthvað þá myndi ég hiklaust fá mér crossfire borð og taka 2x 4870x2 kort.


rólegur 2x4870x2 er held ég enganveginn hagstætt og þarf alls ekki held ég (100þús fyrir skjákort? vá)
en fyrir ofan þig darkstar.. hvað meinaru? þú getur alveg haft 4GB af minni og þetta skjákort, þetta skjákort er ekkert að fara taka af þér vinnsluminnið þótt þú sért með 32bit kerfi


hvað er ekki raunhæft :)
væri draumur með stórann skjá 28-30" og 2x svona kort.

en með 22" þá væri það algjört bull og vitleisa að taka 2x 4870x2 kort og vera með,, væri ekkert nema peningasóun, efast um að þú
sæir mun á að vera með 1 eða 2 kort.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf halldorjonz » Sun 24. Ágú 2008 13:43

Matti21 skrifaði:
halldorjonz skrifaði:ég er á windows home 32bit, og ég er með 4gb í minni og skjákort 8800gt 512mb minni eða?? og eg er ekki i neinum vandræðum

Start-->Computer-->System Properties. Hvað segir windows að þú sért með mikið minni?


3.25GB, sem er max á 32bit xp .. og það er alveg sama hvort ég sé með tengt 128mb 6600 skjákort eða þetta, þessi minnistala breytist ekkert




dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf dezeGno » Sun 24. Ágú 2008 16:13

Hvernig getur það verið max þegar að ég er með 3,50GB í my computer -> properties hjá mér :o




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf halldorjonz » Sun 24. Ágú 2008 18:27

dezeGno skrifaði:Hvernig getur það verið max þegar að ég er með 3,50GB í my computer -> properties hjá mér :o


Hmm veit ekki, en það var allavega 3.50 hjá mér í 32BIT VISTA en bara 3.25 hjá mér í windows HOME 32bit :?




Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 280 eða 4870x2

Pósturaf Darknight » Sun 24. Ágú 2008 19:23

halldorjonz skrifaði:
dezeGno skrifaði:Hvernig getur það verið max þegar að ég er með 3,50GB í my computer -> properties hjá mér :o


Hmm veit ekki, en það var allavega 3.50 hjá mér í 32BIT VISTA en bara 3.25 hjá mér í windows HOME 32bit :?


það er mismunandi eftir móðurborði, chipsetti, skjákorti og örgjörva. Getið flétt þessu upp á google. Er líka til tweak til að nýta 4 enn virkar bara stundum.