Ráðleggingar á uppfærslu


Höfundur
vanished
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf vanished » Mið 27. Ágú 2008 22:28

Mig langaði að fá smá ráðleggingar hjá ykkur í sambandi við uppfærslu hjá mér. Ég var að versla mér nýjann BenQ 22" skjá og þá fór manni auðvitað að geta farið að spila einstaka leiki og dunda meira.

Vélin sem ég er með núna er með AMD Athlon 2000+ XP 1.67 ghz . 512 mb innra minni og Geforce Titanium eitthvað 128 mb skjákort.

Mig vantar í rauninni bara örgjörva + móðurborð + minni + skjákort. (hugsanlega nýjann aflgjafa ef gamli er ekki nóg (er með stórann Thermaltake turn)

Hvað er svona besti díllinn fyrir mig , ég er ekki að leita eftir því allra besta og alls ekki yfir 50 þúsund.




Höfundur
vanished
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf vanished » Fim 28. Ágú 2008 08:52

Ekki allir í einu :lol:



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf einarhr » Fim 28. Ágú 2008 09:46

Sæll

Í hvað á að nota þessa vél?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
vanished
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf vanished » Fim 28. Ágú 2008 13:20

Bara í rauninni sem allra verka vél. Ég spila nú ekki mikið af tölvuleikjum en væri alveg til í að grípa í þá. Nota Photoshop einstaka sinnum og svo bara almenna ritvinnslu og tölvuvinnslu. Ekkert hardcore dót í neinum liðnum.




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf benregn » Þri 02. Sep 2008 12:48

Þessi t.d. ætti að uppfylla þínar kröfur:
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=69_70&products_id=18945

Breitt:
Úbbs... las þetta eitthvað vitlaust :)
Síðast breytt af benregn á Þri 02. Sep 2008 18:22, breytt samtals 1 sinni.




Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1833
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf Nariur » Þri 02. Sep 2008 19:57



AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar á uppfærslu

Pósturaf einarornth » Þri 02. Sep 2008 21:28

Hvernig væri nú að rökstyðja eitthvað þessar ráðleggingar, menn pósta bara linkum. Það kunna allir að fara inn á heimasíður og skoða hluti, en það er annað mál að vera að ráðleggja með einhverjum rökum.