Hver segir að Intel sé á toppnum...

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf beatmaster » Þri 02. Sep 2008 23:36

Hver segir að Intel sé á toppnum...

Mynd

Tekið héðan


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf ManiO » Þri 02. Sep 2008 23:58

Intel trónir samt sem áður á toppnum fyrir örgjörva stílaða á heimilistölvur :roll:

Edit: Einnig, topp 15 örgjörvarnir þarna eru 2 örgjörvar eða fleiri, og ef ég er að skilja þetta rétt, er þessi opteron örri þarna í raun 8 örgjörvar eða 32 kjarnar. Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér. En ef þetta er rétt skilið hjá mér er Intel enn kóngurinn.

Edit 2: http://www.cpubenchmark.net/graph_notes.html skv. þessu skilst mér að ég hafi rétt fyrir mér, þarna stendur að [dual cpu] þýði 2 örgjörvar á sama borði, og því myndi maður halda að [quad cpu] myndi þýða fjórir, og ef maður ber saman [quad cpu] scoreið fyrir Opteron 8354 við [8-way] scoreið á sama örgjörva er [8-way] rétt undir tvöföldu [quad cpu] scoreinu.

Edit 3: Svo til að gera þetta enn skemmtilegra, þá er hægt að bera saman betur með því að dæla með fjölda örgjörva í scoreið til að fá ca. út score per örgjörva. Gerum það fyrir top 2, þá fær Opteroninn 1700 stig per örgjörva en Xeoninn fær um 4800 stig per örgjörva.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf jonsig » Lau 06. Sep 2008 00:00

LOLOLOL ert þetta benchmark reiknað útfrá einhverju rugli eins og Doom1 eða 2? intel extreme duo er þvílíkt lang bestur í leikina amk



Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf beatmaster » Lau 06. Sep 2008 00:19

Jeje, alltaf sama höfðatölubullið í ykkur, þetta er eins og pólitísk skoðanakönnun þar sem allir eru sigurvegarar (það er samt nr.1 þarna bara á einum stað) ;)

Nei annars var ég bara að vafra um netið að leyta mér að CPU Comparison chart og fann þetta og fannst hann áhugaverður, þetta kom mér á óvart, hvað þá að einhverjum detti í alvörunni í hug að bench-marka tölvu með 8 örgjörfum :shock:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Sep 2008 10:10

Miðað við þennan lista þá er Intel með 9 efstu sætin, ég myndi segja að Intel væri á toppnum og vel það.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf Dári » Lau 06. Sep 2008 18:27

Þið verðið að hafa í huga líka þegar þið bætið við öðrum kjarna, eða öðrum örgjörfa þá fáið þið aldrei 100% nýtingu, allra mesta lagi 80% nýtingu í sumum aðgerðum, sama með þegar þið bætið 3ja eða 4ja örgjörvanum eða kjarnanum, þá fáið þið kanski 40% nýtingu, og þá er ég að tala um forrit sem virkilega nýta fjölörgjörfa umhverfi eins og 3d forrit.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf jonsig » Mán 08. Sep 2008 05:56

40% nýing per örgjörfa ? damn en hvernig eru duo core að nýtast?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Pósturaf Dr3dinn » Mán 08. Sep 2008 14:23

Jáhá....

Og hvað á maður að nota þennan ofur ofur ofur örgjörva í ? :D

Annars á intel öll hin sætin og verðlagið á þessum örgjörva verður gífurlegt.

Gefa þessu smá tíma til að melta og lækka verð...

En djöfull langar mig í einn svona.. :P


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB