Hvernig Borð ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig Borð ?

Pósturaf kubbur87 » Fös 12. Des 2008 03:50

ég er að spá í að fara að smíða vél, geri þetta á 2-3 ára fresti og fæ mér þá alltaf toppinn af toppinum

örgjörfinn sem ég er að spá í er qx9775 ( http://www.intel.com/support/motherboar ... 029096.htm )
og ati radeon 4870x2

hvaða móðurborð ætti ég að fá mér, og eru þetta réttu hlutirnir sem ég er að spá í ?

vill vél sem getur spilað hvað sem er í hæstu gæðum og haft fleira í gangi án þess að það trufli

og síðan nottla er fátt skemmtilegra en að yfirklukka það besta



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 04:02

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... US_RampX48

Ætli þetta sé ekki það besta fyrir Intel örrana




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 12. Des 2008 04:10

ég persónulega mæli með corsair....alla leið á toppinn....alltaf reynt að halda mig sem fastast við þá....en þar sem þeir geta verið pínu spendý er það pínu erfitt....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf kubbur87 » Fös 12. Des 2008 05:47

hyper; minnin eru ódauðleg, en framleiða þeir eitthvað meira ?, eða varstu að tala um minnin ?

og kermit, mér líst vel á þetta borð, en er þetta rétti örgjörfinn fyrir þetta borð ?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 06:00

Samkvæmt mínu gúgli þá er qx9775 775 socket örgjörvi

http://www.pricerunner.com/pl/40-106677 ... are-Prices




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 12. Des 2008 06:02

Kubbur87: Vitanlega var ég að tala um vinnsluminninn þeirra....alveg svoleiðis gæti eignast börn með þessum minnum...ég myndi kalla þau....HyperCorsair X :D


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 06:13

Jaaaá sæll

http://corsair.com/corei7/default.aspx

Þegar þú ert farinn að þurfa viftu á RAM-ið þitt, þá veistu að þú ert kominn með alvöru stöff

En af heimasíðunni þeirra að dæma þá virðast þeir líka framleiða flash drive, aflgjafa og kælieiningar



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Sydney » Fös 12. Des 2008 10:27

KermitTheFrog skrifaði:Jaaaá sæll

http://corsair.com/corei7/default.aspx

Þegar þú ert farinn að þurfa viftu á RAM-ið þitt, þá veistu að þú ert kominn með alvöru stöff

En af heimasíðunni þeirra að dæma þá virðast þeir líka framleiða flash drive, aflgjafa og kælieiningar

Djöfull eru samt vangefin tæmings á DDR3 minni, 9-9-9-24 :O


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Gunnar » Fös 12. Des 2008 12:45




Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 14:39

Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428

það besta :)


Ekki fyrir örrann sem hann er með



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf ManiO » Fös 12. Des 2008 14:58

KermitTheFrog skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428

það besta :)


Ekki fyrir örrann sem hann er með



Enda er hann ekki besti örgjörvinn :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Gunnar » Fös 12. Des 2008 15:19

KermitTheFrog skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428

það besta :)


Ekki fyrir örrann sem hann er með

hann er að spá i að fá sér hann.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Borð ?

Pósturaf Nariur » Lau 13. Des 2008 02:31

fáðu þér i7 ef þú ætlar að fá þér það besta af því besta


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED