Frá 2GB í 4GB í Vista.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frá 2GB í 4GB í Vista.

Pósturaf Gilmore » Þri 16. Des 2008 16:00



Ég var að uppfæra minnið hjá mér frá Corsair 2GB 677mhz í Corsair Twin 4GB 800mhz. Þegar ég starta upp þá les tölvan allt minnið, en í Windows Vista þá er eins og ég hafi ekki breytt neinu, það er ennþá í 2GB. Ég veit að 32 byte kerfi geta takmarkað notað minnið þegar það er komið yfir 2GB, en Windows ætti allavega að lesa minnið sem 4 GB því ég er með SP1 innstallað. Ég finn smá hraðamun, en ég held að það sé bara út af því að nýju minnin eru 800mhz. Ég er með Intel Core2Duo E6600 2.4hz, Nvidia 880 GTS skjákort, Soundblaster Fatality, þráðlaust netkort og 2 Sata diska í vélinni. Er eitthvað hægt að losa um eitthvað resourse til að windows geti notað allavega 3Gb af minni? Minnið er keyrt í dual channel (1 og 3 sloti). Skrítið að Vista geti ekki lesið það sem 4GB þó hún noti ekki allt útaf SP1, en hvar get ég séð hvað mikið minni Vista hefur aðgang að?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Frá 2GB í 4GB í Vista.

Pósturaf Nariur » Þri 16. Des 2008 18:01

ég er með 3 gíg og vista sér það... svo ekki stýrikerfið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Frá 2GB í 4GB í Vista.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 16. Des 2008 18:06

Sérðu 4 gíg í BIOS?? Getur verið að ein raufin fyrir minnin sé biluð eða eitthvað




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frá 2GB í 4GB í Vista.

Pósturaf Gilmore » Þri 16. Des 2008 18:55

BIOS sýnir 4 GB, og líka þegar vélin er að starta. En Windows Vista properties sýnir bara 2 GB. Ekki er vélbúnaðurinn að hirða allt þetta address space??


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Frá 2GB í 4GB í Vista.

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 23. Des 2008 15:21

Prófaðu að uppfæra biosinn....annars þá er algengast að menn sjái 3-3.5 gíg þó þeir séu með 4gíg vegna þess að 32bit stýrikerfin meika ekki svo mikið minni. Það sem gæti hugsanlega haft áhrif á þetta hjá þér er hversu mikið Virtual Memory þú ert með vegna þess að 32bit stýrikerfin reikna saman physical memory og virtual memory og sú tala getur aldrei verið hærri en 4 gíg.

Gætir líka prófa að eitt:

Opnaðu MSCONFIG (start -> run -> msconfig)

Í "boot.ini" flipanum - ýttu á "Advanced Options

Hakaðu í "Maximum Memory" og skrifaðu "4096" (án gæsalappa)

Endurræstu.

Vonandi ættiru þá að sjá meira en 2GB


IBM PS/2 8086