AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf jonsig » Lau 20. Des 2008 19:52

Ég er að grafa upp gömlu tölvurnar mínar og henda þeim í kassa til að losa mig við þær ,

en ein þeirra bootar ekki . þeas það gerist ekki NEITT ekkert beep , hdd´s boota ekki .

ég hefði viljað kalla mig reyndan í tölvum en hef ekki tíma til að prófa að setja örran á annað móðurborð eða annan örgjörva í móbóið

þetta er gamalt stuff AMD 5400+

er þetta móbóinn eða hvað dettur ykkur í hug . það lýtur vel út þetta móðurborð, og þéttarnir looka ok engin merki um skemmdir , það var geymt í anti-static poka í 1 ár með örranum í . ég hef chekkað manualið og allir takkar á kassanum eru rétt tengdir



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Nariur » Lau 20. Des 2008 20:39

PSU? kannski ekki kveikt á því. :lol:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf lukkuláki » Lau 20. Des 2008 20:57

Ef aflgjafinn er í lagi þá sennilega móðurborðið


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf jonsig » Lau 20. Des 2008 22:07

hahahah

nei ég er búinn að prófa annan aflgjafa , núna grunar mig að þetta sé móbóinn



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Nariur » Lau 20. Des 2008 22:26

ertu viss um að það hafi verið kveikt á honum? :wink:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf lukkuláki » Lau 20. Des 2008 22:42

Nariur skrifaði:ertu viss um að það hafi verið kveikt á honum? :wink:


You are not giving up are you ? :D


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Nariur » Lau 20. Des 2008 22:44

NEVER! :twisted:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf jonsig » Sun 21. Des 2008 00:41

Ég kann að kveikja á PSU , en thnx fyrir tips´ið

Starfsmaður Rafholt hf , Nörda deild
Skoðanir mínar endurspegla ekki skoðanir þjóðarinnar eða fyrirtækisins sem ég vinn hjá.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Zorba » Sun 21. Des 2008 01:09

.
Síðast breytt af Zorba á Fös 23. Nóv 2012 20:01, breytt samtals 1 sinni.


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf jonsig » Sun 21. Des 2008 01:40

ja , allavegana hefur þetta ekki verið notað í 1 ár



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Nariur » Sun 21. Des 2008 02:14

ég var bara að grínast... gangi þér vel


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 21. Des 2008 02:27

ertu búinn að prufa að taka minnið úr? aftengja harða diskinn? skipta um skjákort/og eða taka það úr?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf beatmaster » Sun 21. Des 2008 23:27

jonsig skrifaði:Starfsmaður Rafholt hf , Nörda deild
Skoðanir mínar endurspegla ekki skoðanir þjóðarinnar eða fyrirtækisins sem ég vinn hjá.
Ef að þessi setning er rétt hjá þér áttu að hafa hana í undirskrift samkvæmt reglunum eftir því sem að ég best veit.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Pósturaf jonsig » Mán 22. Des 2008 00:09

?? huh