Intel i7


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Intel i7

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 20:53

Hvernig er Intel i7 cpu-arnir að leggjast í ykkur??


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7

Pósturaf vesley » Sun 21. Des 2008 21:22

næsta tölva sem ég mun kaupa mér verður mjög líklega með i7 örgjörva ..



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7

Pósturaf Sydney » Sun 21. Des 2008 21:28

Kemst upp í 4 GHz með góðri kælingu, er með sjúklega mikið memory bandwidth, 8 threads, en DDR3 er með VANGEFNA timings, við erum að tala um 9-9-9-24.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Intel i7

Pósturaf Nariur » Mán 22. Des 2008 06:12

þá vantar ennþá á verðvaktina


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED