Uppfæra tölvuna mína

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf Frost » Fös 21. Ágú 2009 01:21

Ætla að uppfæra tölvuna mína. Hún mun lýta svona út eftir það. Það sem að ég kaupi er Kassi, Harður diskur, Aflgjafi og skjákort.

CPU - Q900 2,50 Ghz
GPU - GTX 260
HDD - 1tb WD green og 500gb
RAM - 4GB
MOBO - Gigabyte P35 - DS3L
CASE - Coolermaster CM690
PSU - 720W
Síðast breytt af Frost á Fös 21. Ágú 2009 03:17, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf sakaxxx » Fös 21. Ágú 2009 01:31

örrinn er örigglega flöskuháls með þetta skjákort. ég mundi fá mér aðeins betri örgjörva ef ég væri þú
annars flott setup


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf chaplin » Fös 21. Ágú 2009 01:33

Finnst það líka líklegt, getur þó verið að hann sleppi, ef ekki sendu mér pm. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf Frost » Fös 21. Ágú 2009 02:33

Eruð þið að tala um að hann muni bara vera að halda kortinu aftur?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Ágú 2009 02:39

E6750 er flöskuháls á kortið.

Mæli með að fara í góðan Yorkfield (Q9xxx) eða Wolfdale (E8xxx) örgjörva.

Ef þú ákveður að halda E6750, fáðu þér góða kælingu (ef þú ert ekki með hana nú þegar) og OC'aðu hann í 3.3-3.6Ghz.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf Frost » Fös 21. Ágú 2009 02:46

AntiTrust skrifaði:E6750 er flöskuháls á kortið.

Mæli með að fara í góðan Yorkfield (Q9xxx) eða Wolfdale (E8xxx) örgjörva.

Ef þú ákveður að halda E6750, fáðu þér góða kælingu (ef þú ert ekki með hana nú þegar) og OC'aðu hann í 3.3-3.6Ghz.

Hvaða forritum þarf ég að sækja. Ég kann ekkert að OC'a


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Ágú 2009 03:05

Fáðu þér þá betri örgjörva ef þú villt fullnýta kortið.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf Frost » Fös 21. Ágú 2009 03:08

AntiTrust skrifaði:Fáðu þér þá betri örgjörva ef þú villt fullnýta kortið.

Hmmm... er ekki að týma að fá mér Q9550 :/. Mig langar samt að uppfæra örgjörvan líka, en þá er budget komið yfir 100þús :/

Eða er Q9300 nóg?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Ágú 2009 03:14

Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fáðu þér þá betri örgjörva ef þú villt fullnýta kortið.

Hmmm... er ekki að týma að fá mér Q9550 :/. Mig langar samt að uppfæra örgjörvan líka, en þá er budget komið yfir 100þús :/

Eða er Q9300 nóg?


Q9300 dugar fínt, enda kominn í Quad.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra tölvuna mína

Pósturaf Frost » Fös 21. Ágú 2009 03:16

AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fáðu þér þá betri örgjörva ef þú villt fullnýta kortið.

Hmmm... er ekki að týma að fá mér Q9550 :/. Mig langar samt að uppfæra örgjörvan líka, en þá er budget komið yfir 100þús :/

Eða er Q9300 nóg?


Q9300 dugar fínt, enda kominn í Quad.


Ok þá er það Q9300 :D hann er líka góður fyrir budget ;D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól