Hitaskinjarar á IC7-MAX3 borðinu

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hitaskinjarar á IC7-MAX3 borðinu

Pósturaf gnarr » Fös 02. Jan 2004 03:24

vitiði hvaða sensor er hvað? fletch sérfræðingur er áreiðanlega búinn að mastera þetta ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 02. Jan 2004 09:06

hvað ertu að spá ?
ertu að stilla motherboard monitor eða ?

Það eru 3 hitaskynjarar, cpu ondie, system og PWM skynjari

MBM wizard'in er með MAX3 borðið listað svo það er einfalt að stilla með því

Fletch


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex