leitin af gaming skjákorti

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Demon92 » Mið 26. Maí 2010 23:09

Hæ ég er að leita af góðu skjá korti fyrir counter-strike source og þessa nýjuleiki einsog assassin creed 2 og þess háttar leiki og er með 30.000 kr milli handa :D




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf DabbiGj » Mið 26. Maí 2010 23:14

Getur fengið 5770 á 33 sirka sem að er bara dúndurkort.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2472
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf GullMoli » Mið 26. Maí 2010 23:22



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Demon92 » Mið 26. Maí 2010 23:37

Svo þetta er alveg dúndur kort þetta hd5770 :D .... var buin að skoða það eithvað .. :D en ja eg kaupi það þa :D !! takk fyrir það


en verð að adda einu við .. þetta kort er með batmanbilin ofana þvi xD haha




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf hauksinick » Mið 26. Maí 2010 23:38

Demon92 skrifaði:Svo þetta er alveg dúndur kort þetta hd5770 :D .... var buin að skoða það eithvað .. :D en ja eg kaupi það þa :D !! takk fyrir það


en verð að adda einu við .. þetta kort er með batmanbilin ofana þvi xD haha


í alvöru ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf vesley » Mið 26. Maí 2010 23:40

Það er nú allavega hlægilega líkt batman bíl.

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Demon92 » Mið 26. Maí 2010 23:42

ja xD !! haha

en eg for að pæla ... er þetta buy.is net verslun eða ? ef ekki hvar er hun staðsett ?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Glazier » Mið 26. Maí 2010 23:46

Demon92 skrifaði:ja xD !! haha

en eg for að pæla ... er þetta buy.is net verslun eða ? ef ekki hvar er hun staðsett ?

Netverslun, um leið og þú pantar vöru hjá honum þá fer Friðjón/Daníel (hjá buy.is) í það að panta vöruna að utan og þú færð hana viku seinna (nema auðvitað ef einhver seinkun verður)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2472
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf GullMoli » Mið 26. Maí 2010 23:48

Þetta er netverslun, er staðsett á höfða í grafarvoginum (þeir senda til þín gegn vægu gjaldi, rétt yfir 1000kr minnir mig), annars geturðu sótt vöruna frítt líka (þarft samt að panta og þeir fá kortið svo eftir nokkra daga).

Myndi bara prufa að senda þeim mail um þetta.

En já, þetta er batmobile ;)

EDIT: http://buy.is/cms.php?id_cms=1


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Demon92 » Mið 26. Maí 2010 23:52

þarf maður að borga toll eða eithvað eða er þetta allt saman i verðinu a 29.990 kr ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Tiger » Mið 26. Maí 2010 23:57

Demon92 skrifaði:þarf maður að borga toll eða eithvað eða er þetta allt saman i verðinu a 29.990 kr ?

Allt saman í verðinu. Verðið er 29.990 kr til þín.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leitin af gaming skjákorti

Pósturaf Demon92 » Mið 26. Maí 2010 23:58

snild :D