Innflutningur á tölvuskjám

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Hauxon » Fim 08. Júl 2010 00:23

Er eitthvað til í því sem mig minnir að ég hafi heyrt einhvernsstaðar, að tölvuskjáir sem ekki eru einungis nothæfir fyrir tölvur beri aðflutningsgjöld eins og sjónvörp?

Ef svo er, hvernig er úrskurðað um það? Er það eftir því hvort að HDMI tengi er á skjánum? Myndi slíkt ekki setja alla nútíma tölvuskjái í sjónvarpsflokkinn??

Hrannar



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Hj0llz » Fim 08. Júl 2010 00:56

minnir að það sé bara ef skjárinn er með tuner...þori samt ekki að fullyrða það



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 01:36

Heyrði að skjáir með S-video tengi eða gulu RCA væru í dag tollaðir sem sjónvörp...

Sel það ekki dýrara en ég keypti það...



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Hauxon » Fim 08. Júl 2010 14:23

Sendi fyrirspurn á tollur.is og fékk svar:
starfsmaður tollsins skrifaði:Já í dag eru þessu háttað með tvennu móti,

Venjulegir tölvuskjáir, , þar er eingöngu vskur 25,5% sem gjöld

Svo

„aðrir skjáir“ sem er hægt að tengja við alls konar margmiðlunaræki, HDMI og fleiri möguleikar

Slíkir skjáir eru í öðru tollskrárnúmeri en hefðbundnu tölvskjáir og

Þar eru gjöldin þessi

Tollur = 7,5% + vörugjald = 25% og ´+ vsk ur = 25,5%


Ég bað svo um nánari skýringar á hvað "aðrir möguleikar eru".


Svo virðist sem skjáir með HDMI tengi séu sjónvörp í augum tollsins. Athyglisvert með það í huga að meirihluti nýrra skjáa á markaðnum eru komnir með HDMI tengi.

Kv. Hrannar



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf CendenZ » Fim 08. Júl 2010 15:38

Ég hef nú þurft að díla við tollinn í dágóðan tíma núna þar sem ég var að gera tollaskýrslur og meirihlutinn af þessum tollareglum eru svo úreltar að það nær engri átt.

Og svo vilja starfsmenn tollstjórans ekkert gera, þeir eru allir á eldri árum og fara bara eftir sínum tollareglum sem þeir kunna.... því miður.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf andribolla » Fim 08. Júl 2010 15:57

erum við þá að tala um að ef þú kaupir tölvu skjá með hdmi tengi sem kostar 50.000 þá er hann komin hingað eftir álagningu hjá tollinum á 84.320kr ? samtals 68% gjöld ?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Minuz1 » Fim 08. Júl 2010 16:49

Ég keypti 24" Benq skjá á 52 þús í tölvutek,
Alveg eins skjár án HDMi tengi kostaði 44 þús minnir mig...

8 þús fyrir HDMI tengi er ekkert ódýrt en það er heldur ekki einhver 68% álagningarstuðull..

Held að þeir flokki bara venjulega skjái sem venjulega skjái....


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf everdark » Fim 08. Júl 2010 16:53

Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Halli25 » Fim 08. Júl 2010 17:00

everdark skrifaði:Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.

rangt, Tollurinn flokkar líka HDMI skjái sem sjónvörp. Erum búnir að berja hausnum við stein þar láttu mig vita það ;)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Minuz1 » Fim 08. Júl 2010 17:32

faraldur skrifaði:
everdark skrifaði:Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.

rangt, Tollurinn flokkar líka HDMI skjái sem sjónvörp. Erum búnir að berja hausnum við stein þar láttu mig vita það ;)


http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm

2 flokkar sem "skjáir" geta farið í
"skjáir sem eingöngu er hægt að nota við tölvur"
"Aðrir skjáir og sjónvörp"

HDMI tengi er ekki hægt að nota nema tengja við tölvur, punktur.
Málið er samt að síðan sjónvarpsútsendingar eru orðnar digital, þá eru tölvur notaðar til þess að dreifa sjónvarpsefni.
Þetta er dálítil flækja, en má nota þau rök að HDMI = bara nothæft fyrir tölvur.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Hauxon » Fim 08. Júl 2010 19:10

Það var alveg skýrt í svörunum í tölvupóstinum til mín að HDMI tengi þýðir að hægt er að tengja afruglara/videospilara við skjáinn og því flokkað sem sjónvarp. ....og jafnvel önnur tengi (rgb??)



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf andribolla » Fim 08. Júl 2010 19:32

er þá ekki bara hægt að flokka vga tengi undir RBG tengi ? og að þar af leiðandi sjónvarp ! :evil:



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf FriðrikH » Fim 08. Júl 2010 19:41

Það væri nú fróðlegt að krefja þá í tollinum um heimild fyrir þessari skilgreiningu í lögum eða reglugerð.
Þeir eru náttúrlega bara komnir í mesta basl með að gera greinamun á tölvuskjám og sjónvörpum, enda mjög strembið.
Um að gera að krefjast bara formlegra svara og að vísað sé á heimildir til flokkunnar, þeim er skylt að veita þau svör.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 20:17

fridrih skrifaði:Það væri nú fróðlegt að krefja þá í tollinum um heimild fyrir þessari skilgreiningu í lögum eða reglugerð.
Þeir eru náttúrlega bara komnir í mesta basl með að gera greinamun á tölvuskjám og sjónvörpum, enda mjög strembið.
Um að gera að krefjast bara formlegra svara og að vísað sé á heimildir til flokkunnar, þeim er skylt að veita þau svör.


Mér finnst persónulega þetta komment álitlegast...

En ef það er einhver greinamunur á sjónvarpi og skjá, þá eru það hátalararnir, svona oftast.

Tollurinn hefur heimild skv. lögum að búa til tollflokkana og skilgreiningarnar á þeim, nánast eftir hentisemi...

Þetta kerfi er 110% stupid og þjónar þeim eina tilgangi að vera samkeppnishamlandi.

Það væri hreinlegast að fækka tollflokkum, hækka tolla og hafa þá almennari.

Á móti kemur að það ætti að lækka VSK til að verslun og viðskipti með vörur innanlands væru ódýrari og þægilegri.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Halli25 » Fim 08. Júl 2010 20:42

Minuz1 skrifaði:
faraldur skrifaði:
everdark skrifaði:Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.

rangt, Tollurinn flokkar líka HDMI skjái sem sjónvörp. Erum búnir að berja hausnum við stein þar láttu mig vita það ;)


http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm

2 flokkar sem "skjáir" geta farið í
"skjáir sem eingöngu er hægt að nota við tölvur"
"Aðrir skjáir og sjónvörp"

HDMI tengi er ekki hægt að nota nema tengja við tölvur, punktur.
Málið er samt að síðan sjónvarpsútsendingar eru orðnar digital, þá eru tölvur notaðar til þess að dreifa sjónvarpsefni.
Þetta er dálítil flækja, en má nota þau rök að HDMI = bara nothæft fyrir tölvur.

HDMI er eins og hefur komið fram er hægt að nota með svo miklu meira en sjónvörpum.. vonandi hætta skjáframleiðendur með HDMI sem fyrst og fara í Displayport!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf urban » Fim 08. Júl 2010 21:23

andribolla skrifaði:erum við þá að tala um að ef þú kaupir tölvu skjá með hdmi tengi sem kostar 50.000 þá er hann komin hingað eftir álagningu hjá tollinum á 84.320kr ? samtals 68% gjöld ?


hvernig í ósköpunum færðu út að 34320 séu 68% af 84320 ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf hagur » Fim 08. Júl 2010 21:29

Í mínum huga er þetta alveg 100% kristaltært og ætti ekki að þurfa að flækja þetta eitt né neitt.

Tengin á skjánum eiga ekki að skipta neinu einasta máli.

Ef skjár/tæki er með innbyggðan "tuner", hvort heldur sem er old-skúl analog eða DVB-T/C/S þá mætti flokka hann sem sjónvarp.

Ef skjár er bara monitor, þ.e ekki með tuner heldur bara VGA/DVI/HDMI,S-Video/SCART/Whatever þá ætti hann bara að flokkast sem skjár. Punktur basta. Þannig geta tölvuskjáir haldið áfram að vera tölvuskjáir alveg burtséð frá hvaða tækni er notuð til að koma signalinu frá tölvunni/source-búnaðinum og á skjáinn.

Tölvuskjáir sem innihalda fínerí eins og tuner verða þá bara að kallast sjónvörp og tollast sem slík.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf zedro » Fim 08. Júl 2010 21:31

urban skrifaði:
andribolla skrifaði:erum við þá að tala um að ef þú kaupir tölvu skjá með hdmi tengi sem kostar 50.000 þá er hann komin hingað eftir álagningu hjá tollinum á 84.320kr ? samtals 68% gjöld ?


hvernig í ósköpunum færðu út að 34320 séu 68% af 84320 ?

34.320 / 50.000 = 0,6864 :|


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf andribolla » Fim 08. Júl 2010 21:45

Zedro skrifaði:
urban skrifaði:
andribolla skrifaði:erum við þá að tala um að ef þú kaupir tölvu skjá með hdmi tengi sem kostar 50.000 þá er hann komin hingað eftir álagningu hjá tollinum á 84.320kr ? samtals 68% gjöld ?


hvernig í ósköpunum færðu út að 34320 séu 68% af 84320 ?

34.320 / 50.000 = 0,6864 :|


Tollur = 7,5% + vörugjald = 25% og ´+ vsk ur = 25,5%

þetta reyknast þá líklega svona

kaupverð x tollur = a
a x vörugjöld = b
b x Vaskur = c

mismunur á milli kaupverðs og C = d

d deilt með kaupverði = 0,6864 sem gera 68,6%



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Olafst » Fim 08. Júl 2010 23:52

hagur skrifaði:Í mínum huga er þetta alveg 100% kristaltært og ætti ekki að þurfa að flækja þetta eitt né neitt.

Tengin á skjánum eiga ekki að skipta neinu einasta máli.

Ef skjár/tæki er með innbyggðan "tuner", hvort heldur sem er old-skúl analog eða DVB-T/C/S þá mætti flokka hann sem sjónvarp.

Ef skjár er bara monitor, þ.e ekki með tuner heldur bara VGA/DVI/HDMI,S-Video/SCART/Whatever þá ætti hann bara að flokkast sem skjár. Punktur basta. Þannig geta tölvuskjáir haldið áfram að vera tölvuskjáir alveg burtséð frá hvaða tækni er notuð til að koma signalinu frá tölvunni/source-búnaðinum og á skjáinn.

Tölvuskjáir sem innihalda fínerí eins og tuner verða þá bara að kallast sjónvörp og tollast sem slík.


En svona er þetta nú samt og ég veit dæmi þess að fyrirtæki í innflutningi hafi reynt að tjónka við þessu rykfallna og krumpaða batterýi sem Tollurinn er, án árangurs. Þetta er alveg fáránlegt. Tek algjörlega undir það.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Daz » Fös 09. Júl 2010 00:20

Ég ætla bara að leyfa mér að taka undir að tollurinn (allar deildir, ekki bara "viðskiptaþjónusta") sé álíka anal og male-only klámmynd.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf gardar » Fös 09. Júl 2010 00:25

Flutti inn 3 stykki 24" Dell ultrasharp skjái fyrir c.a. ári sem eru með eftirfarandi tengi: dvi, vga, composite, s-video, comonent, usb.


Allt flokkað sem tölvuhlutir og einungis borgaður virðisaukaskattur. :)



Málið er að gera tollskýrslu sjálfur eða fá einhvern annan en tollinn til að gera það.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf everdark » Sun 11. Júl 2010 12:45

faraldur skrifaði:
everdark skrifaði:Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.

rangt, Tollurinn flokkar líka HDMI skjái sem sjónvörp. Erum búnir að berja hausnum við stein þar láttu mig vita það ;)


Skrítið .. ég minnist þess ekki að hafa lent í vandræðum með þetta.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Innflutningur á tölvuskjám

Pósturaf Halli25 » Sun 11. Júl 2010 23:08

everdark skrifaði:
faraldur skrifaði:
everdark skrifaði:Sælir,

Skjáir með tuner og/eða RCA/Scart tengjum eru tollaðir sem sjónvörp. Skjáir með HDMI eru ekki tollaðir sem sjónvörp ... ennþá.

rangt, Tollurinn flokkar líka HDMI skjái sem sjónvörp. Erum búnir að berja hausnum við stein þar láttu mig vita það ;)


Skrítið .. ég minnist þess ekki að hafa lent í vandræðum með þetta.

ert þá heppinn bara, en ef þú reynir að flytja inn skjá sem "Tölvuskjá" og tollurinn böstar þig með skjá með HDMI eða álíka tengjum(RCA o.fl.) boom 68,6% tollar og gjöld i stað einfalds vsk. uppá 25,5% :)


Starfsmaður @ IOD