Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð


Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf ecoblaster » Þri 12. Júl 2011 16:20

Sælir er að velta fyrir mér hvað er besta vinnsluminnið fyrir P67A-UD4-B3 hvort er betra 1333, 1600 eða 2000mhz?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf Eiiki » Þri 12. Júl 2011 16:25

Ripjaws, 1600MHz. Best að þau séu 1.5 volt ef þú ætlar út í overclock


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf ecoblaster » Þri 12. Júl 2011 16:31

Er það þetta vinnsluminni sem þú ert að tala um? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf Eiiki » Þri 12. Júl 2011 16:49

já þessi eru mjög fín :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf MarsVolta » Þri 12. Júl 2011 17:12

Getur líka skoðað þetta : http://download.gigabyte.eu/FileList/Me ... ud4-b3.pdf og valið sjálf/ur :).




Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf ecoblaster » Þri 12. Júl 2011 17:45

Mér langar þá líka til að Spyrja hvort er betra intel I7 2600 eða 2600k?
Síðast breytt af ecoblaster á Þri 12. Júl 2011 17:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Pósturaf MatroX » Þri 12. Júl 2011 17:47

ecoblaster skrifaði:Mér langar þá líka til að spurja hvort er betra intel I7 2600 eða 2600k?

2600k

þú getur ekki overclockað 2600 en 2600k er unlockaður þannig að þú getur overclockað hann


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |