MP3 sucks :-)

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

MP3 sucks :-)

Pósturaf Jakob » Mið 02. Apr 2003 00:30

Rakst á þetta Vorbis intro, góður lestur.
Ég er hættur að encoda mp3! :-)

"The problem is that bitrates only speak to the size of the file, not its quality. For example, one could write a compression format that achieves a 256 kbps bitrate by taking only the first 256,000 out of every 1,411,200 bits (18%) in any given second. Although some foolish people might assume a song encoded in this format would sound better than a typical 128 kbps mp3, any listening test would be able to easily prove the inferiority of such a technique."

http://grahammitchell.net/writings/vorbis_intro.html



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 02. Apr 2003 11:08

ég rakst líka á svona "öðruvísi" encodara, hann hét .acc eða .aac , málið er, ég fann aldrei neitt til að spila þetta með :supers


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mið 02. Apr 2003 12:49

Ogg Vorbis er mjög útbreitt ... Bara fáir sem encoda í þessu formatti,
þetta format önnur "second generation" audio encoders (eins og WMA) bjóða uppá mun betri hljóð gæði en MP3, og taka minna pláss.

http://www.vorbis.com/



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 02. Apr 2003 12:51

harrharrr...líst splendid vel á þetta. þetta er málið, þetta erstálið.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 02. Apr 2003 15:17

Ég las einhvertímann grein um þetta og þar stóð að það borgaði sig ekki að breyta MP3 safninu sínu úr MP3 í ogg vegna taps á gæðum þegar menn converta. En hinsvegar ættu allir að encoda diska nú til dags í OGG þar sem að þar eru gæðin þau sömu og í MP3 en minni stærð. Sjálfur ætla ég að leggja mitt af mörkunum og ætla ég að encode'a alla diskana mína í OGG frekar heldur en MP3.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 02. Apr 2003 19:11

Það er útí hött að vera að compressa mp3 yfir í annað þjappað format... græðir ekkert á því... annars er ég ekkert hrifinn af öðru en mp3, það er orðinn staðallinn núna, flestöll stýrikerfi spila mp3 beint án auka hugbúnaðar, svo eru ekki margir ferðaspilarar einsog iPod sem styðja OGG, MPC eða aðra þjöppunar staðla, svo ég sé ekki að þetta muni ná betri útbreiðslu en mp3 á næstunni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 02. Apr 2003 19:56

Maður myndi græða meira laust pláss ef að maður myndi compressa MP3 í OGG.
Ef að hver og einn leggur sitt af mörkum þá getum við allavega ekki sagt að við höfum ekki reynt. Svo þegar þú nefndir stuðning þá vill ég benda á það að Winamp kemur með ogg stuðningi og einnig kemur RedHat(xmms þ.e.) með ogg stuðningi.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 02. Apr 2003 20:07

Maður spara svosem ekkert mikið pláss. kanski 1-2mb í mesta lagi á high bitrate lögum, svo er harða diska pláss svo ódýrt að það tekur því varla að vera að pæla í nokkrum megabætum. Ég væri til í að vita hvað það gæti langann tíma að converta 70gb af mp3 í OGG... tæki örugglega mjög langann tíma.
Hvaða önnur stýrikerfi supporta OGG beint úr kassanum? ekki windows...
Annars mun ég ekki fara yfir í OGG eða eitthvað annað sem iPod styður ekki :8)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 02. Apr 2003 20:19

Þeir sem finnst gæðin skipta máli nota ogg. Það er greinilegur munur á ogg og mp3 á sama bitate-i.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 02. Apr 2003 21:04

til gamans þá er öll músikin í UT2003 og fleiri leikjum í .ogg formatti :D


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mið 02. Apr 2003 23:17

Ef þið lesið greinina þá er ma. talað um "transcoding" mp3->ogg :

A Note About "Transcoding"
Some people have a lot of music in mp3 format, but do not have the original CDs (cough). Others have the CDs, but spent months ripping and encoding all of them into mp3 format and don't want to go through the trouble again. Such people are often tempted to take their mp3s, decompress them into WAVs, and re-encode them into Ogg Vorbis files. Some have even gone so far as to create tools to automate this process.

If you care about sound quality, you should never, ever do this. Ogg Vorbis uses similar but different techniques to remove information, and by transcoding, you lose information twice. Similar to faxing a photocopy of a fax, the "transcoded" ogg will always sound worse than even the original mp3.

--------
Farið á þessa síðu og heimtið Ogg Vorbis stuðningt á iPod !
http://www.apple.com/feedback/ipod.html



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 03. Apr 2003 14:24

Mig minnir að tónlistin í sumum leikjum sé á OGG sé útaf einhverju license dæmi með MP3............



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 03. Apr 2003 16:03

já einhverstaðar las ég það líka


kv,
Castrate

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 07. Apr 2003 20:07

i-pod styður ogg! winamp styður það líka. það er ábyggilega mjööög stutt í að allt verði farið að styðja það


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 07. Apr 2003 20:11

gnarr skrifaði:i-pod styður ogg! winamp styður það líka. það er ábyggilega mjööög stutt í að allt verði farið að styðja það
_______________
-Það er lygi-


Á þetta að passa saman undirskriftin þín og pósturinn ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 07. Apr 2003 20:15

hehe já svolítið ruglandi :lol:


kv,
Castrate