Uppfærsla á örgjörva


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á örgjörva

Pósturaf capteinninn » Mið 21. Nóv 2012 20:48

Er að velta fyrir mér að uppfæra örgjörvann hjá mér á næstunni.

Er aðallega að spila leiki á tölvunni og þá helst Battlefield 3 sem mér skilst að sé frekar örgjörva intensive.

Var að pæla í i7 örgjörva en það er spurning hvort ég ætti frekar að kaupa annað skjákort eða hvað?
Er með Nvidia skjákort en móðurborðið styður crossfire þannig að það er spurning hvort ég eigi eitthvað að nota það?

Mynd

Er ekki viss hvað ég vill setja mikinn pening í þetta en hugsanlega 30-50 þús.

Þakka alla aðstoð



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva

Pósturaf Zpand3x » Mið 21. Nóv 2012 22:52

Þetta móðurborð er með socket 1156, þannig þú þyrftir að fylgjast vel með á vaktinni eftir notuðum i7 870 eða panta á netinu því þeir eru ekki lengur í sölu í tölvuverslunum á íslandi.
Væri hugsanlega sniðugra að selja móðurborðið og örgjörfann og fara í ivy eða sandy.. eða bíða eftir Hashwell sem kemur Q1 2013 :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva

Pósturaf capteinninn » Lau 24. Nóv 2012 15:22

Zpand3x skrifaði:Þetta móðurborð er með socket 1156, þannig þú þyrftir að fylgjast vel með á vaktinni eftir notuðum i7 870 eða panta á netinu því þeir eru ekki lengur í sölu í tölvuverslunum á íslandi.
Væri hugsanlega sniðugra að selja móðurborðið og örgjörfann og fara í ivy eða sandy.. eða bíða eftir Hashwell sem kemur Q1 2013 :P


Ég fer líklega í þetta eftir áramót þannig að kannski skoðar maður Hashwell.
Hvað væri besta leiðin til að gera þetta ef ég myndi skipta um móðurborð og örgjörva, hvaða combo ætti ég að kaupa?

Er Battlefield 3 ekki meira GPU frekar en CPU intensive, ætti ég frekar að reyna að fara í eitthvað betra skjákort?



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva

Pósturaf Zpand3x » Lau 24. Nóv 2012 17:31

BF3 er CPU intesive í multiplayer með marga players í einu mappi.

Hugsa að þú þurfir bara einhvern quad core i5 sandy, Ivy eða Hashwell, 3 ghz quad er nóg hugsa ég, en ef þú vilt OC-a þá tekurðu K örgjörva. Hyperthreading á i7 hjálpar ekki í neinum leikju ennþá.
Og jú, þú þarft öflugt skjákort til að spila BF3 í góðum gæðum. Kortið þitt ætti samt að geta spilað hann í 1080p með einhverjar meðal stillingar og slökkt á AA og details.
Getur skoðað review á skjákortum á netinu, þeir prófa þau oft á BF3.. Hugsa að GTX 660 Ti væri geggjað ef þú vilt spila í góðum gæðum m. decent FPS :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1