660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf castino » Þri 26. Feb 2013 02:03

Hvort kortið ætti ég að fá mér, er að hugsa þetta fyrir FSX (Flight Simulator X) ?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf littli-Jake » Þri 26. Feb 2013 07:50

Hvernig móðurborð ertu með? Er a spá hvort að það stiðji sli eða Crossfier.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


troll face96
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf troll face96 » Þri 26. Feb 2013 08:20

Ekki fá gtx 660ti fáðu gtx 670 pny eða amd 7970



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 26. Feb 2013 12:32

troll face96 skrifaði:Ekki fá gtx 660ti fáðu gtx 670 pny eða amd 7970

Fyrirgefðu en geturðu eitthvað rökstutt þetta svar? Hann er að spyrja hvort af þessum 2 kortum hann ætti að fá sér en ekki að biðja um uppástungur fyrir einhverju öðru.

660ti er snilldar kort og ég myndi persónulega velja það fram yfir 7950. Ástæðan er aðallega sú að ég fíla nvidia kort mikið betur en AMD.

Algjörlega hlutlaust svar: 7950 kortið er að fá hærri bench í flestum ef ekki öllum tilfellum þannig að ef verðið er svipað þá ertu að fá meira performance úr því en 660 ti kortinu.
Svo hef ég líka heyrt að 7950 yfirklukkist alveg einstaklega vel.

Taktu samt 660 ti bara til að gera MÉR til geðs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: 660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf Xovius » Þri 26. Feb 2013 14:44

Svo þarf að hugleiða það að PhysX chip í Nvidia kortinu er náttúrulega kostur líka í leikina.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 660 ti PNY eða 7950 gigabyte ???

Pósturaf vikingbay » Þri 26. Feb 2013 18:38

Sem flugáhugamaður þá ætla ég að mæla með að þú fáir þér X Plane 10, sjá: http://www.x-plane.com
Sem vélbúnaðaráhugamaður þá ætla ég að mæla með að þú fáir þér 7950 frekar en hitt vegna muninum á þeim þegar þú yfirklukkar það, og vegna þess að mér sýnist þú græða ekkert á því að hafa physx fyrir flight simulator, hvort sem það er X Plane 10 eða FSX.