Góðar netverslanir með íhluti

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Mar 2013 23:22

Hefur einhver góða reynslu af netverslunum með íhluti í nokkru magni? (ljósdíóður, viðnám o.s.frv.)

Lenti á http://www.parts-express.com/ með leiðsögn Google, fann allt sem mig vantar. En shippingið sem þeir bjóða upp á er svo drulludýrt.




loxins
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf loxins » Sun 24. Mar 2013 23:37

gætir prófað http://www.pchub.com/uph/default.aspx
þeir eru með free shipping á öllu. ég veit ekki með díóður og viðnám en eru með helling af íhlutsdóti, um að gera fyrir þig að browsa hjá þeim.




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf hrabbi » Sun 24. Mar 2013 23:42

Eg notaði http://www.futurlec.com á sínum tíma. Keypti slatta af drasli frá þeim og sendingin kostaði lítið. Var bent á þetta af fólkinu í ram&tölvuverk við HI. Veit ekki hvernig þeir eru í dag en getur allavega skoðað...
Þeir eru hins vegar aðallega með rafeindaíhluti og tengt þeim bransa sýnist vera miklu meira úrval á síðunni sem þú tengdir.

edit: lagaði slóðina



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Mar 2013 23:57

Kúl, takk. Er einmitt á fyrsta ári í rafmagns- og tölvuverkfræði í HÍ. Hlýtur að vera gott stöff.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf odinnn » Mán 25. Mar 2013 00:30

Einhvertíman var mér bent á elfa.se en snökkt á litið þá sýnist mér þeir ekki vera með neina ljósdíóður sem kom mér virkilega á óvart. En annars eru þeir með nokkurnveginn allt annað.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf hrabbi » Mán 25. Mar 2013 00:40

odinnn skrifaði:Einhvertíman var mér bent á elfa.se en snökkt á litið þá sýnist mér þeir ekki vera með neina ljósdíóður sem kom mér virkilega á óvart. En annars eru þeir með nokkurnveginn allt annað.


https://www.elfa.se/elfa3~se_en/elfa/in ... lectronics

Senda þeir til Islands?



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Pósturaf odinnn » Mán 25. Mar 2013 01:19

Vá ég er greinilega eitthvað freðinn, sá þetta alls ekki. Veit ekki með hvort þeir senda, ef maður velur ísland þá beina þeir manni á Íhluti ehf en þegar ég var í rafvirkjanum fyrir þónokkrum árum þá verslaði skólinn allt svona drasl frá elfa.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb