Blessaðir
Nú var ég loksins að fá Oculus Rift( Búinn að bíða síðan í Ágúst )
http://www.oculusvr.com/
http://www.kickstarter.com/projects/1523379957/oculus-rift-step-into-the-game?ref=live
Tollurinn var alveg í essinu sínu og tollaði þetta sem Heyrnartól og of rukkuðu mig um 15.000 kr. ( ekki í fyrsta skipti sem þér tolla vörur sem ég panta vitlaust ) þannig að þið sem eruð að panta vörur munið að skoða alltaf tollskýrsluna.
Ég er ekki mikið búinn að vera að leika mér með þetta. Skoðaði sdk-ið, demoin sem fylgdu með, og svo downloadaði ég Team Fortress 2 og Half-life 2 en er ekkert farinn að prófa þá ennþá.
Hendi kannski inn einhverjum myndum og svo hvernig þetta er að virka seinna í vikunni.
Ef það voru einhverjir fleiri sem pöntuðu þetta látið þá endilega í ykkur heyra og deilið ykkar reynslu á þessu.
Oculus Rift
Re: Oculus Rift
HEYRNARTÓL!!??
Eru þá heyrnartól flokkuð sem skjáir? Maður skilur ekki lógíkina hjá tollinum.
Eru þá heyrnartól flokkuð sem skjáir? Maður skilur ekki lógíkina hjá tollinum.
*-*
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Rift
Langar fáranlega mikið í svona, sé enþá eftir því að hafa ekki tekið þátt í kickstarter á þessu. Well mun bara versla þetta þegar þetta er komið á almennan markað en já til hamingju með græjuna endilega láta okkur hina vita hversu sjúkt þetta er 
-
Kristján Gerhard
- Gúrú
- Póstar: 525
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Rift
appel skrifaði:HEYRNARTÓL!!??
Eru þá heyrnartól flokkuð sem skjáir? Maður skilur ekki lógíkina hjá tollinum.
Vita þeir nokkuð hvað þetta er?
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Rift
appel skrifaði:HEYRNARTÓL!!??
Eru þá heyrnartól flokkuð sem skjáir? Maður skilur ekki lógíkina hjá tollinum.
Það stendur headset á kassanum. Good enough for government work.
Ef maður vill vera viss um að fá rétta tollflokkun, þá gerir maður tollskýrsluna sjálfur. Þá leggur tollurinn í það minnsta vinnu í að finna kjánalegan "réttann" tollflokk í staðinn fyrir það sem maður velur sjálfur.