Ég ákvað að kaupa mér custom made tölvu og fékk hlutina í dag, svo þegar ég ætla að installa windows 7 í hana (er með legit disk) þá finnur hún ekki harðadiskinn.
Getur einhver hjálpað mér??
Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Allt rétt tengt.. Sést diskurinn í BIOS.. er þetta bara venjulegur SATA?
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Allt tengt rétt og sést í BIOS. Hún sér hann meir að segja þegar ég fer í load drives og browse þá finnur hún hann.
Þetta er þessi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
Þetta er þessi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
Frosinn
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
- Reputation: 1
- Staðsetning: Eyrarbakki
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Ég lenti í svipuðu veseni með móðurborð sem var með fleiri en einn disk controller. Þannig að ef t.d. intel stýrir 2-4 SATA portum og/eða Marvell stýrir 2-4 sata portum, þá þurfti ég að vera með SSD diskinn á réttum controller. Og sá má nota bene ekki vera stilltur á RAID.
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Frosinn skrifaði:Ég lenti í svipuðu veseni með móðurborð sem var með fleiri en einn disk controller. Þannig að ef t.d. intel stýrir 2-4 SATA portum og/eða Marvell stýrir 2-4 sata portum, þá þurfti ég að vera með SSD diskinn á réttum controller. Og sá má nota bene ekki vera stilltur á RAID.
Svo ég bæti við, hann má alveg vera stilltur á RAID nema hvað þá þarf að loada driver fyrir RAID í setupinu.
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Fann ekkert út úr þessu, fann bara annann harðandisk heima og installaði á hann, nota bara þennan í rest.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Takk fyrir samt. 
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Vantar líklegast preload drivera.
Ef diskarnir eru stilltir á AHCI þeas
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Ef diskarnir eru stilltir á AHCI þeas
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 16. Maí 2013 20:30, breytt samtals 1 sinni.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
er þetta asus móðurborð?
ef svo, þá var ég að setja saman tölvu um daginn með asus borði og það var að gera mig gráhærðann.
diskarnir voru ekki að finnast í windows installer, en svo kom á daginn að þeir voru DISABLED í bios... what the actual fuck?
þannig ég mundi skima yfir biosinn og kíkja hvort þeir séu disabled
ef svo, þá var ég að setja saman tölvu um daginn með asus borði og það var að gera mig gráhærðann.
diskarnir voru ekki að finnast í windows installer, en svo kom á daginn að þeir voru DISABLED í bios... what the actual fuck?
þannig ég mundi skima yfir biosinn og kíkja hvort þeir séu disabled

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Ég installaði W7 á annann disk og allt virkar fínt en þegar ég ætla að partition-a hinn diskinn þá segir hann að það séi ekki nóg pláss en samt er eins og hann partition-i hann vegna þess að hann minnkar í disk management en samt birtist hann ekki neins staðar. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
worghal skrifaði:er þetta asus móðurborð?
ef svo, þá var ég að setja saman tölvu um daginn með asus borði og það var að gera mig gráhærðann.
diskarnir voru ekki að finnast í windows installer, en svo kom á daginn að þeir voru DISABLED í bios... what the actual fuck?
þannig ég mundi skima yfir biosinn og kíkja hvort þeir séu disabled
Nei Þetta er ekki Asus borð heldur Gigabyte.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
KermitTheFrog skrifaði:Vantar líklegast preload drivera.
Ef diskarnir eru stilltir á AHCI þeas
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Er einhver leið að fá þá inn á hann til baka eða?
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Windows 7 Installation finnur ekki HDD
Skippó skrifaði:Ég installaði W7 á annann disk og allt virkar fínt en þegar ég ætla að partition-a hinn diskinn þá segir hann að það séi ekki nóg pláss en samt er eins og hann partition-i hann vegna þess að hann minnkar í disk management en samt birtist hann ekki neins staðar. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Fann út úr þessu með hann þrufti að delet-a honum og create-a hann svo aftur.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.