Er hægt að gera eitthvað í þessu? Eða jafnvel tala við tölvulistan (þar sem hann er keyptur) og gá hvort ég fái annan?
Corsair CX750M coil whine?
-
demaNtur
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Corsair CX750M coil whine?
Var að fá mér CX750 modular, og tók strax eftir leiðinlegu suði í honum, er þetta ekki coil whine?
Er hægt að gera eitthvað í þessu? Eða jafnvel tala við tölvulistan (þar sem hann er keyptur) og gá hvort ég fái annan?
Er hægt að gera eitthvað í þessu? Eða jafnvel tala við tölvulistan (þar sem hann er keyptur) og gá hvort ég fái annan?
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair CX750M coil whine?
Eflaust hægt að tala við tölvulistann, ég er með alveg eins psu en ekkert coil whine.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair CX750M coil whine?
Virðist slatti af fólki lenda í þessu.
Miðað við það sem ég hef lesið hafa sumir fengið nýjann úr RMA. Þannig sakar ekki að prófa að fara með hann til þeirra.
Miðað við það sem ég hef lesið hafa sumir fengið nýjann úr RMA. Þannig sakar ekki að prófa að fara með hann til þeirra.