um sennheiser HD 650 - off topic

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

um sennheiser HD 650 - off topic

Pósturaf jonsig » Fös 14. Jún 2013 23:10

Rick_Grimes skrifaði:

Ég er að selja Sennheiser HD 650 heyrnartól. Um er að ræða topplínuna í heyrnartólum.


Þetta eru góð heyrnatól en samt langt frá því að vera topp heyrnatól á heimsklassa . Þau bestu heita stax og kosta ca. 1.2 millz




Rick_Grimes
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 12. Jún 2013 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf Rick_Grimes » Sun 16. Jún 2013 04:19

Ég var bara að endurtaka það sem Pfaff segja á síðunni sinni en láttu þá endilega vita :)



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf hjalti8 » Sun 16. Jún 2013 11:08

jonsig skrifaði:
Þetta eru góð heyrnatól en samt langt frá því að vera topp heyrnatól á heimsklassa . Þau bestu heita stax og kosta ca. 1.2 millz


Þegar þú ert kominn út í high-end heyrnatól þá fer þetta að verða rosalega persónubundið. Þetta eru einfaldlega mismunandi headphones sem performa misvel eftir aðstæðum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Sun 16. Jún 2013 14:59

Þú berð ekki saman sennheiser hd650 og stax sr-009 . Punktur. Það er eins og að bera saman subaru imprea wrx við bugatti veyron



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf hjalti8 » Sun 16. Jún 2013 17:44

jonsig skrifaði:Þú berð ekki saman sennheiser hd650 og stax sr-009 . Punktur. Það er eins og að bera saman subaru imprea wrx við bugatti veyron


Hérna er einn sem gerði samanburð á 4 tólum, meðal annars 007mk2 og hd650. Mjög góð lesning.
Svo vilja margir meina að 009 hljómi bara ekkert svo vel en það virðist líka vera persónubundið :)



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Sun 16. Jún 2013 18:10

Stax eru í svokölluðum "elite class" og heyrnatól í þeim klassa eru persónubundin . Hd650 ero alveg það góð að ég reyndi að kaupa settið af póst höfundi. En ég er ekki viss um að hd650 séu elite class.

Annars er fólk að prófa allskonar magnara á hd650 og snúrur ,þannig að þau eru virkilega góð. Ég hugsa að þau séu flott með lampamagnara :)




Rick_Grimes
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 12. Jún 2013 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf Rick_Grimes » Mán 17. Jún 2013 14:07

bump



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf oskar9 » Mán 17. Jún 2013 14:21

jonsig skrifaði:Þú berð ekki saman sennheiser hd650 og stax sr-009 . Punktur. Það er eins og að bera saman subaru imprea wrx við bugatti veyron


Meira eins og tjúnnaður Nissan GTR við veyron, 80% af performance-inu fyrir 20% af verðinu...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf demaNtur » Mán 17. Jún 2013 16:11

oskar9 skrifaði:
jonsig skrifaði:Þú berð ekki saman sennheiser hd650 og stax sr-009 . Punktur. Það er eins og að bera saman subaru imprea wrx við bugatti veyron


Meira eins og tjúnnaður Nissan GTR við veyron, 80% af performance-inu fyrir 20% af verðinu...


Spot on.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Mán 17. Jún 2013 22:21

Segi það ekki , það er hægt að tjúna bíla töluvert meira heldur en heyrnatól , eina sem menn gera við heyrnatól er að skipta um kapal til að eiga aðeins við hljóðið, og er varla heyranlegt nema með gulleyrum, Svo eru menn að eiga við fóðringarnar á þeim til að eiga við "soundstage´ið " og bassan ,næmnina , sem er einnig bara heyranlegt með gulleyrum , kannski mesta breytingin er að swappa á milli magnara til að fá öðruvísi fíling í heyrnatólin.

Ekkert af ofantöldu hefur einhverjar drastískar breytingar í för með sér , eins og að láta huge túrbínu í ford escort 91" módel .



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf CendenZ » Mán 17. Jún 2013 22:39

Halló, Sennheiser Hd650 eru ein þau bestu heyrnartól á markaðinum undir 100 þúsund kall.

Þau þurfa amplifier og þau þurfa að vera doldið notuð til að fá "soundið" sem þau gefa, og það gefa þau!
Það er líka hægt að segja að Sennheiser HD800 séu betri, þau kosta líka 1600$ úti, sem væri svona 250 þúsund hérna heima komið.

Þið eruð allir gjörsamlega off topic með þetta nöldur og þennan bílasamanburð!

Mögnuð heyrnartól og sá sem kaupir verður mjög ánægður.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Mán 17. Jún 2013 22:49

CendenZ skrifaði:Þau þurfa amplifier og þau þurfa að vera doldið notuð til að fá "soundið" sem þau gefa, og það gefa þau!


þetta með burn-in er bara myth , það er talað um að heilinn á manni þurfi að venjast sound-signaturinu á hinum ýmsu heyrnatólum. Og já þau þurfa magnara sem er true.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf CendenZ » Mán 17. Jún 2013 23:07

jonsig skrifaði:
CendenZ skrifaði:Þau þurfa amplifier og þau þurfa að vera doldið notuð til að fá "soundið" sem þau gefa, og það gefa þau!


þetta með burn-in er bara myth , það er talað um að heilinn á manni þurfi að venjast sound-signaturinu á hinum ýmsu heyrnatólum. Og já þau þurfa magnara sem er true.



Ég heyri mun á mínum 650 og frænda, mín eru um 5 ára gömul og vel notuð. Hans voru um 2ja vikna þegar ég fékk þau lánuð því honum fannst þau ekki jafn kosí og mín
Ég hef lesið mér um þetta burn-in og flestir sammála um að vera ósammála ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf worghal » Mán 17. Jún 2013 23:10

CendenZ skrifaði:
jonsig skrifaði:
CendenZ skrifaði:Þau þurfa amplifier og þau þurfa að vera doldið notuð til að fá "soundið" sem þau gefa, og það gefa þau!


þetta með burn-in er bara myth , það er talað um að heilinn á manni þurfi að venjast sound-signaturinu á hinum ýmsu heyrnatólum. Og já þau þurfa magnara sem er true.



Ég heyri mun á mínum 650 og frænda, mín eru um 5 ára gömul og vel notuð. Hans voru um 2ja vikna þegar ég fékk þau lánuð því honum fannst þau ekki jafn kosí og mín
Ég hef lesið mér um þetta burn-in og flestir sammála um að vera ósammála ;)

ég hef lesið að málið með heirnatól er að það þarf að "brenna þau" til að fá sem best hljóð.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Mán 17. Jún 2013 23:31

CendenZ skrifaði:Ég heyri mun á mínum 650 og frænda, mín eru um 5 ára gömul og vel notuð. Hans voru um 2ja vikna þegar ég fékk þau lánuð því honum fannst þau ekki jafn kosí og mín
Ég hef lesið mér um þetta burn-in og flestir sammála um að vera ósammála ;)


þú getur athugað video hjá inner fidelity á youtube sem hann sýnir frammá að sennheiser eru að breyta heyrnatólunum sínum reglulega og hann er að bera saman 9ára gömul hd600 og ný og það er talsverður munur á þeim

[youtube]http://m.youtube.com/#/watch?v=mBpic9jbjzs&desktop_uri=%2Fwatch%3Fv%3DmBpic9jbjzs[/youtube]



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf Kristján » Mán 17. Jún 2013 23:55

jonsig skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég heyri mun á mínum 650 og frænda, mín eru um 5 ára gömul og vel notuð. Hans voru um 2ja vikna þegar ég fékk þau lánuð því honum fannst þau ekki jafn kosí og mín
Ég hef lesið mér um þetta burn-in og flestir sammála um að vera ósammála ;)


þú getur athugað video hjá inner fidelity á youtube sem hann sýnir frammá að sennheiser eru að breyta heyrnatólunum sínum reglulega og hann er að bera saman 9ára gömul hd600 og ný og það er talsverður munur á þeim

[youtube]http://m.youtube.com/#/watch?v=mBpic9jbjzs&desktop_uri=%2Fwatch%3Fv%3DmBpic9jbjzs[/youtube]


áttu svona stax heyrsnatól?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Mán 17. Jún 2013 23:59

Nope, en í hvert skipti sem ég fer til útlanda þá kíki ég á búðir sem selja fullorðins headphones og stax er ekki eitthvað sem ég gleymi. Enda eru þetta electrostatic hátalarar, ekki þessir venjulegu keilu hátalarar



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf Kristján » Þri 18. Jún 2013 00:13

þú hefur semsagt heyrst í þeim, oft?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD 650

Pósturaf jonsig » Þri 18. Jún 2013 00:22

Segi það alls ekki, en þegar maður hefur tilfinningu fyrir þessu þá þarf maður ekki að hlusta mikið til að vita að þau væru málið, líka alveg sama hvað þú googlar mikið "best headphones" þá er allt miðað við þau.

Hvað um það ,strákurinn er að selja helvíti góð heyrnatól og ég vill ekki skemma söluna.