Hvernig gengur þetta saman?


Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf krani » Þri 25. Jún 2013 12:38

fór 7000kr yfir budget.
Vélin á að notast í leiki
Sett saman á att.is.


CoolerMaster Elite 342
litill og nettur turnkassi án aflgjafa
6.950.-

MSI 970A-G43
fyrir AM3+, 6xSATA3 Raid, Gb Lan, 4xDDR3 1866, 2xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og SLI, 7.1 hljóð
16.950.-

500W Fortron HEXA aflgjafi
traustur og hljóðlátur, ATX 2.3
9.450.-

AMD Piledriver X6 FX-6300 3.5GHz Black
Six Core, socket AM3+, 32nm, 14MB cache, 95W, Retail
21.750.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance blátt
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
12.950.-

120GB Samsung SSD 840
ódýr og góður SATA 3 diskur
17.750.-

Samsung SH-224BB DVD Combo skrifari
4.450.-

MSI R7850 2GD5 OC
2GB 4800MHz DDR5, 900MHz Core, DVI, DisplyPort, HDMI, PCI-E
33.950.-

CoolerMaster Hyper 212 EVO
fyrir AMD og Intel, 600-2000rpm, 9-36dBA
6.450.-

Alls. 130.650.-



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Jún 2013 13:25

mæli með að finna móðurborð með pcie 3, skjákortið sem þú ert með er pcie3 en það virkar samt á þínu móbói

bara sambandi við framtíðar uppfærslur þá mundi pcie3 móðurborð koma sér vél.

Samt sem áður þá efast ég um að þú munir fullnýta bandvíddina á pcie

reyndar líka með skjákortin þá er verið að selja 2x 7850 kort á vaktini fyrir 40k. en þarna ertu að kaupa nýtt fyrir 33k en jú ert með ábyrgð þar.

linkur á söluna á vaktinni með kortin:

viewtopic.php?f=11&t=55593




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Tengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf Klemmi » Þri 25. Jún 2013 15:37

Kassinn tekur ekki við full size ATX móðurborðum, heldur microATX. Einnig minnir mig að hann sé of grannur til að taka við Hyper 212 viftunum.

Annars myndi ég skoða Intel framyfir AMD.




Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf krani » Þri 25. Jún 2013 16:05

ok, það fór framhjá mér




Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf krani » Þri 25. Jún 2013 17:45

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf astro » Þri 25. Jún 2013 18:24

krani skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Mynd G.Skill 8GB (2x4GB) SO-DIMM 1600MHz DDR3- PC3-12800, CL 9-9-9-28, Dual-Channel
kr. 12.500


Þetta er fartölvuminni.

Ég er sjálfur með þessi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1509 mæli með þeim.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf Haflidi85 » Þri 25. Jún 2013 18:59

ertu ekki að gleyma aflgjafa í þessu kísildals setupi ?




Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf krani » Þri 25. Jún 2013 21:41

Haflidi85 skrifaði:ertu ekki að gleyma aflgjafa í þessu kísildals setupi ?



Það er 500w í turninum

astro skrifaði:
krani skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Mynd G.Skill 8GB (2x4GB) SO-DIMM 1600MHz DDR3- PC3-12800, CL 9-9-9-28, Dual-Channel
kr. 12.500


Þetta er fartölvuminni.

smá villa hjá mér :-"




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf Tesy » Þri 25. Jún 2013 22:09

Hvað með þetta? (Sett saman á att.is)

Móðurborð: MSI Z87-G43 (23.950kr)
CPU: Intel Core i5 4670K 3.4-3.8GHz (38.751kr)
RAM: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect (11.750kr)
GPU: MSI R7850 2GD5 OC (33.950kr)
PSU: 500W CoolerMaster B500 aflgjafi (8.950kr)
SSD: 120GB Samsung SSD 840 (17.750kr)
Kassi: CoolerMaster Elite K350 (9.450kr)

Samtals: 144.551kr

Ég veit, þetta er aðeins yfir budgetið sem þú ert með :)




Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig gengur þetta saman?

Pósturaf krani » Þri 25. Jún 2013 23:09

jú, ætla allavega að kíkja aðeins betur á þetta