Heimabíó magnari 5.1 fyrir htcp, eiginleikar?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 38
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Heimabíó magnari 5.1 fyrir htcp, eiginleikar?

Pósturaf Aimar » Mán 08. Júl 2013 23:45

Sælir.

Er með 5.1 uppsett með formagnara í bassaboxinu.

Buinn að vera að dunda mér með soundið. er búinn að láta dts virka og allar bluray/dvd filar virkar flott.

En er ekki nógu ánægður með avi filea. Kannski eru bara rippin misjöfn á myndunum, veit ekki.
En hvaða stillingu nota menn þá til að fá sem best út úr því að breyta hljóðinu úr stereo (2.0) Í Surround (5.1)?

DTS Neo:6 - stilling er eitthvað sem er eiginleiki hjá mér sem á að breyta 2.0 í 5.1 en hef ekki náð því ...


Hvað þarf heimabíómagnari að vera með til að taka dvix, avi myndir og breytt þeim í 5.1 alvöru sound. ekki all-channel shit eða tv-logic.

Hvað eru menn með hjá sér?


GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Heimabíó magnari 5.1 fyrir htcp, eiginleikar?

Pósturaf stjani11 » Mán 08. Júl 2013 23:52

við höfum verið að nota pro logic II, finnst það virka mun betur en dts neo



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó magnari 5.1 fyrir htcp, eiginleikar?

Pósturaf SolidFeather » Þri 09. Júl 2013 00:05

Ná í almennileg rip er lausnin hér.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó magnari 5.1 fyrir htcp, eiginleikar?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 09. Júl 2013 00:23

SolidFeather skrifaði:Ná í almennileg rip er lausnin hér.


What he said :happy