Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf destinydestiny » Mán 15. Júl 2013 21:49

Var að spá ef ég er með 8gb í vinnsluminni ss 2x4gb og bæti við 2x2gb ( = 12gb :lol: ) nýtir tölvan þá öll minnin?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Sydney » Mán 15. Júl 2013 21:52

Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Xovius » Mán 15. Júl 2013 21:56




Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf destinydestiny » Mán 15. Júl 2013 22:00

Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Swanmark » Mán 15. Júl 2013 22:48

destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf destinydestiny » Mán 15. Júl 2013 22:50

Swanmark skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)


já ok snilld :D



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Xovius » Mán 15. Júl 2013 22:57

destinydestiny skrifaði:
Swanmark skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)


já ok snilld :D


Stendur allt í linknum sem ég setti inn.
64bit home premium tekur mest 16gb



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Minuz1 » Þri 16. Júl 2013 00:31

Sydney skrifaði:Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -


Hefur mjög takmörkuð áhrif, u.þ.b. 5% minnir mig í flestum tilfellum.

Þ.e.a.s dual channel í stað single channel.

http://www.tomshardware.co.uk/memory-ba ... 18-10.html dual channel vs quad channel, það eru til test sem sýna single channel vs dual en þau eru frekar gömul að þyrfti að gramsa vel til þess að finna þau.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Sydney » Þri 16. Júl 2013 08:53

Minuz1 skrifaði:
Sydney skrifaði:Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -


Hefur mjög takmörkuð áhrif, u.þ.b. 5% minnir mig í flestum tilfellum.

Þ.e.a.s dual channel í stað single channel.

http://www.tomshardware.co.uk/memory-ba ... 18-10.html dual channel vs quad channel, það eru til test sem sýna single channel vs dual en þau eru frekar gömul að þyrfti að gramsa vel til þess að finna þau.

Ég hef nú sjálfur ekki pælt í Single vs Dual channel að neinu viti síðan DDR2 og 775, en mig minnti að þá hafði þetta gífurlega mikið að segja.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Pósturaf Gúrú » Þri 16. Júl 2013 09:00

Í margri vinnslu hefur það hreinlega ekkert að segja en í sumri sérhæfðri vinnslu er þetta allt að 10-12% munur.

Nota Dual ef það er í boði bara. :)


Modus ponens