Roku og utanáliggjandi diskur


Höfundur
fjalarj
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 29. Júl 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf fjalarj » Mán 29. Júl 2013 18:01

G´daginn :D

Er að spá í að fá mér Roku 3, líst svakalega vel á þá græju. Það eina sem veldur mér áhyggjum er að ég er með harðan disk með helling af myndefni.....getur einhver með reynslu af þessari græju sagt mér hvernig Roku gengur að lesa efni í gegnum USB portið ? Höndlar hann þetta vel...góður hraði o.s.frv. ?

Eins varðandi Netflix o.s.frv. Er nokkuð mál að nýta þá möguleika í botn með Playmo.tv eða álíka æfingum ?

Many thanks.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Mán 29. Júl 2013 18:54

þetta er ekkert mál - nærð þér í rouk usb medi player í channel store og hann les flest allt - ekkert mál en til að fá netflix og annað til að virka þarfti að vera með usa dns inn á routenum þar sem þú getur ekki sett inn manual dns á roku en þetta er ekkert mál og þetta er drullu smooth er sjálfur með roku 3 og er mjög mjög sáttur


Símvirki.


Höfundur
fjalarj
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 29. Júl 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf fjalarj » Mán 29. Júl 2013 19:57

Glæsilegt, takk fyrir upplýsingarnar. Hlakka til að prófa allt í tengslum við þennan grip.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Mán 29. Júl 2013 22:38

Roku 2 les eingilega bara mp4 fæla á hörðum disk eða lykill, ég nota plex fyrir þetta út af þessu. Veit ekki með roku 3 sýnist eini munurin vera

Remote with headphone jack (includes earbuds)

Motion control for games (Angry Birds Space included)

Dual-band wireless, Ethernet port & USB port**

Þannig hann les lýklegast bara mp4 líka.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Þri 30. Júl 2013 01:00

http://www.roku.com/channels/#!details/2213/usb-media-player

Plug in your USB drive to your Roku player and enjoy your digital movies, music and photos on your TV. Supports popular file types such as MP4 (H.264), MKV (H.264), MP3, AAC, JPG and PNG.

á við alla roku veit ekki hvar hann Zorky fær sínar upplýsingar


Símvirki.


gnz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 05. Júl 2011 13:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf gnz » Þri 30. Júl 2013 08:48

BugsyB skrifaði:þetta er ekkert mál - nærð þér í rouk usb medi player í channel store og hann les flest allt - ekkert mál en til að fá netflix og annað til að virka þarfti að vera með usa dns inn á routenum þar sem þú getur ekki sett inn manual dns á roku en þetta er ekkert mál og þetta er drullu smooth er sjálfur með roku 3 og er mjög mjög sáttur

Annað!

Vertu búinn að breyta stillingunum í routernum áður en þú býrð þér til Roku account.
Ég lenti í því að þurfa að eyða mínum og búa hann til aftur vegna þess að original accountinn var ekki búinn til í "Bandaríkjunum" og þess vegna stóð mér Netflix ekki til boða.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Þri 30. Júl 2013 11:03

BugsyB skrifaði:http://www.roku.com/channels/#!details/2213/usb-media-player

Plug in your USB drive to your Roku player and enjoy your digital movies, music and photos on your TV. Supports popular file types such as MP4 (H.264), MKV (H.264), MP3, AAC, JPG and PNG.

á við alla roku veit ekki hvar hann Zorky fær sínar upplýsingar


Hehe þetta þýðir ekki flest allt, það vantar SLATTA t.d vantar avi og Xvid sem flestir nota.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Þri 30. Júl 2013 11:12

Zorky skrifaði:
BugsyB skrifaði:http://www.roku.com/channels/#!details/2213/usb-media-player

Plug in your USB drive to your Roku player and enjoy your digital movies, music and photos on your TV. Supports popular file types such as MP4 (H.264), MKV (H.264), MP3, AAC, JPG and PNG.

á við alla roku veit ekki hvar hann Zorky fær sínar upplýsingar


Hehe þetta þýðir ekki flest allt, vantar avi og Xvid sem flestir nota t.d


"Such as" stendur þarna, en það er náttúrulega gefið að þetta styðji allt sem basic spilari spilar eins og avi skrár.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Þri 30. Júl 2013 11:13

gnz skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er ekkert mál - nærð þér í rouk usb medi player í channel store og hann les flest allt - ekkert mál en til að fá netflix og annað til að virka þarfti að vera með usa dns inn á routenum þar sem þú getur ekki sett inn manual dns á roku en þetta er ekkert mál og þetta er drullu smooth er sjálfur með roku 3 og er mjög mjög sáttur

Annað!

Vertu búinn að breyta stillingunum í routernum áður en þú býrð þér til Roku account.
Ég lenti í því að þurfa að eyða mínum og búa hann til aftur vegna þess að original accountinn var ekki búinn til í "Bandaríkjunum" og þess vegna stóð mér Netflix ekki til boða.


True - ég gerði samt minn roku account í tölvunni en með usa dns.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Þri 30. Júl 2013 11:23

BugsyB skrifaði:
Zorky skrifaði:
BugsyB skrifaði:http://www.roku.com/channels/#!details/2213/usb-media-player

Plug in your USB drive to your Roku player and enjoy your digital movies, music and photos on your TV. Supports popular file types such as MP4 (H.264), MKV (H.264), MP3, AAC, JPG and PNG.

á við alla roku veit ekki hvar hann Zorky fær sínar upplýsingar


Hehe þetta þýðir ekki flest allt, vantar avi og Xvid sem flestir nota t.d


"Such as" stendur þarna, en það er náttúrulega gefið að þetta styðji allt sem basic spilari spilar eins og avi skrár.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Nei það sem var talið upp er það eina sem hann spilar hef marg oft reint avi og xvid of fleiri fæla virkar ekki þess vegna mæla svo margir með plex, getur lesið meira um þetta hér http://arstechnica.com/gadgets/2013/03/ ... top-boxes/

Ágætt trix til að ná hulu á roku er að gera usa paypal og millifæra penning inn á það getur notað venjulegt paypal account til að millifæra svo eru MIKIÐ af frýjum channelum með allskonar myndum en spotify virkar bara með paid account og hægt að gera með íslenskum acccount.

Það er líka hægt að kaupa gift card fyrir netflix og hulu en þarft fyrst að setja upp með svona korti http://www.buyfrompowerseller.com/hulu- ... de-the-us/

Mér fanst langeinfaldast að gera bara usa paypal



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Þri 30. Júl 2013 11:31

Zorky skrifaði:
BugsyB skrifaði:
Zorky skrifaði:
BugsyB skrifaði:http://www.roku.com/channels/#!details/2213/usb-media-player

Plug in your USB drive to your Roku player and enjoy your digital movies, music and photos on your TV. Supports popular file types such as MP4 (H.264), MKV (H.264), MP3, AAC, JPG and PNG.

á við alla roku veit ekki hvar hann Zorky fær sínar upplýsingar


Hehe þetta þýðir ekki flest allt, vantar avi og Xvid sem flestir nota t.d


"Such as" stendur þarna, en það er náttúrulega gefið að þetta styðji allt sem basic spilari spilar eins og avi skrár.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Nei það sem var talið upp er það eina sem hann spilar hef marg oft reint avi og xvid of fleiri fæla virkar ekki þess vegna mæla svo margir með plex, getur lesið meira um þetta hér http://arstechnica.com/gadgets/2013/03/ ... top-boxes/

Ágætt trix til að ná hulu á roku er að gera usa paypal og millifæra penning inn á það getur notað venjulegt paypal account til að millifæra svo eru MIKIÐ af frýjum channelum með allskonar myndum en spotify virkar bara með paid account og hægt að gera með íslenskum acccount.

Það er líka hægt að kaupa gift card fyrir netflix og hulu en þarft fyrst að setja upp með svona korti http://www.buyfrompowerseller.com/hulu- ... de-the-us/

Mér fanst langeinfaldast að gera bara usa paypal


Afhverju hef ég þá ekki lent í neinum vandræðum með neitt frá mér. Flestir sjónvarpsþættir og bíómyndir sem ég á eru avi.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Þri 30. Júl 2013 11:44

Ertu viss um að þeir séu ekki mp4 roku spilar allavegana ekki avi það er alveg gefið mál hefur alltaf verið þannig og ég las núna um roku 3 og hann gerir það heldur ekki.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf BugsyB » Þri 30. Júl 2013 11:48

Zorky skrifaði:Ertu viss um að þeir séu ekki mp4 roku spilar allavegana ekki avi það er alveg gefið mál hefur alltaf verið þannig og ég las núna um roku 3 og hann gerir það heldur ekki.


Eg skal documenta það fyrir þig í kvöld þegar ef kem heim og posta hingað. Sáttur við það.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Frantic » Þri 30. Júl 2013 12:41

Ætti Roku ekki að geta spilað öll myndbönd í gegnum Plex sama í hvaða formatti myndbandið er server megin?
Ef tækið getur það þá er ég að fara að splæsa í svona.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Þri 30. Júl 2013 13:20

Frantic skrifaði:Ætti Roku ekki að geta spilað öll myndbönd í gegnum Plex sama í hvaða formatti myndbandið er server megin?
Ef tækið getur það þá er ég að fara að splæsa í svona.


Plex spilar allt af tölvuni og spilar mp3 og getur skoðað pictures líka
Síðast breytt af Zorky á Þri 30. Júl 2013 13:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Roku og utanáliggjandi diskur

Pósturaf Zorky » Þri 30. Júl 2013 13:40

BugsyB skrifaði:
Zorky skrifaði:Ertu viss um að þeir séu ekki mp4 roku spilar allavegana ekki avi það er alveg gefið mál hefur alltaf verið þannig og ég las núna um roku 3 og hann gerir það heldur ekki.


Eg skal documenta það fyrir þig í kvöld þegar ef kem heim og posta hingað. Sáttur við það.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Já gerðu það og taktu mynd líka af properties af fælnum til að sanna að hann sé ekki mp4 heldur avi, var að setja family guy inn á lykill sem er bara avi fælar og roku sér ekki einu sinni möppuna en hún sér mad max trilogy sem er mp4