Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 02:56

Hvernig líst ykkur á setupið sem ég er að fara kaupa, endilega seigjið mér hvað ykkur finnst, ætti ég að breyta einhverju, kaupa betri örgjörva eða skipta út einhverju. :)

Skjár: BenQ XL2720Z (linkur: http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl2720 ... ar-svartur )

Kassi: Corsair Carbide 330R (linkur: http://att.is/product/corsair-carbide-3 ... adur-kassi )

Hardware: (linkur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2445 )
Eina breytinginn er að ég er að fá mér 750gb ssd disk og skipta út örgjafakælingunni fyrir xigmatek prime SD1484

Lyklaborð: http://www.bestbuy.com/site/razer-black ... Id=6672129

Mús: http://www.bestbuy.com/site/ouroboros-e ... &cp=2&lp=6

Aukalyklaborð: http://www.bestbuy.com/site/razer-orbwe ... Id=8834965



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Þri 25. Feb 2014 04:49



HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 04:58

SSD diskurinn er svona stór til að geyma leikina inná líka :)

en til hver að breyta aflgjafanum, þessi er alveg tvöfalt dyrari.
og er svo mikill munur á þessum tvemum kortum, er ekki ti kortið bara miklu dyrara?
og hver er munurinn á þessum örgjörva og hinum sem ég er í pakkanum, er ekki hægt að yfirklukka þennan? og þarf ég þá ekki vökvakælingu r sum?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf FreyrGauti » Þri 25. Feb 2014 09:04

Ég myndi skipta út þessu:
Örrgjörvakæling, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2399
Aflgjafi, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2669
Örri, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460

Örrinn og kælingin er svo þú gætir yfirklukkað seinna ef þú vildir, aflgjafinn svo þú gætir bætt við öðru 780 korti seinna, myndi ekki treysta þessum 660W Zalman fyrir tveimur 780 kortum.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf braudrist » Þri 25. Feb 2014 12:19

Razer Orbweaverinn er algjör snilld, ég mæli með honum. Ertu með link á 750GB SSDinn?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf mercury » Þri 25. Feb 2014 12:25




Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf HalistaX » Þri 25. Feb 2014 12:38

Alltof mikill peningur í 750gb SSD. Ég myndi taka 120-250gb SSD og 2-3tb geymsludisk til að 'geyma leikina'.
Þú ert hvort eð er aldrei með meira en 3 leiki instalaða í einu og einu leikirnir sem mér finnst vera þess virði að fara inná SSD eru online leikir t.d. Battlefield 4(35ish gb). 750gb SSD er bara waste að mínu mati.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 12:57

@braudrist, takk, ég held að hann muni koma að góðum notkun. hérna er linkurinn að ssd disknum
http://www.bestbuy.com/site/840-evo-750 ... cp=1&lp=12

@hallista, félagi minn er að fara út til usa og hann laupir þetta allt fyrir mig þar. ég laupi bara tölvuna hérna en hann kaupri skjákortið, lyklaborið, músina, aukalyklaborðdótið úti. þannig til miður verð ég að nota tölvuna skjákortalausa í smá tima :(



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf Lunesta » Þri 25. Feb 2014 13:34

SSD skilar reyndar ekki svo miklu í leikina. Helsti áfinnanlegi munurinn er að loadtimar og starttimar og alls konar loading
bras taka styttri tíma. Myndi endilega lesa mér smá um þetta. Eftir að ég las um þetta færði ég alla leiki sem ég fer
bara stundum í yfir a hdd. Finn ekki fyrir neinu. Bara leikir með miklu loadi sem þú spilar oft ættu að vera á ssd.
enginn ástæða til að eyða svo mikklu í ssd. Frekar taka 1 250gb ssd og kannski 1 2-3tb hdd.

mæli með því að skoða þetta.
http://www.youtube.com/watch?v=FQpiZ44GyYU
http://www.hardocp.com/article/2013/12/ ... wyb6vl_tyw



Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 14:21

Takk, ég kíki á þetta :)



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Þri 25. Feb 2014 19:20

joeleinar skrifaði:SSD diskurinn er svona stór til að geyma leikina inná líka :)

en til hver að breyta aflgjafanum, þessi er alveg tvöfalt dyrari.
og er svo mikill munur á þessum tvemum kortum, er ekki ti kortið bara miklu dyrara?
og hver er munurinn á þessum örgjörva og hinum sem ég er í pakkanum, er ekki hægt að yfirklukka þennan? og þarf ég þá ekki vökvakælingu r sum?


Þú baðst um álit og þetta er mitt...

Hefur ekkert við 750 Gb ssd að gera.. eyddu frekar peningnum í betra skjákort :megasmile
Ég er með 250 Gb ssd og er með Battlefield 4, skyrim, diablo 3 og crysis 3 innstallaða og er með 95 Gb laus

AX aflgjafarnir eru platinum rated og svo eru þeir frá Corsair :happy
4770K er unlocked sem þýðir að þú getur yfirklukkað hann en ekki 4770.
Svo er skjákortið ekki bara dýrara.. Heldur hefur það 22 fps meira í average í battlefield 3 í Ultra á 1920x1200 upplausn.. þ.e.a.s reference kortin..

Mynd


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf MatroX » Þri 25. Feb 2014 19:27

ég myndi sleppa kaupa þennan useless ssd disk og halda þig við diskinn sem er i tilboðinu hjá þeim, myndi svo taka eitt svona fyrir þennan pening http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

semsagt,
taka tilboðið hjá tölvutækni, láta þá setja 4770k í stað 4770 eða jafnvel bara 4670k og fá stærri aflgjafa í vélina, kaupa eitt 780gtx í viðbót úti þá ertu kominn með geðveika vél


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Þri 25. Feb 2014 19:31

MatroX skrifaði:ég myndi sleppa kaupa þennan useless ssd disk og halda þig við diskinn sem er i tilboðinu hjá þeim, myndi svo taka eitt svona fyrir þennan pening http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

semsagt,
taka tilboðið hjá tölvutækni, láta þá setja 4770k í stað 4770 eða jafnvel bara 4670k og fá stærri aflgjafa í vélina, kaupa eitt 780gtx í viðbót úti þá ertu kominn með geðveika vél



780gtx í Sli væri náttúrulega draumurinn :D


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 20:32

Takk fyrir svarið strákar :) , já ég ætla þá að sleppa þennan ssd disk þá og setja 256GB ssd í staðinn,

ætla skipta út 4770 örgavann fyir 4770k útgáfuna

Er að pæla í að setja þennan aflgjafa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2669

En er ekki betra að vera með tvö gtx 780 en eitt gtx 780 ti

þá get ég líka keypt skjákort númmer 2 seinna þegar ég á meiri peneing.



Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 20:35

Og vitið þið hver munurinn á þesusm tveim skjákortum er? hvað er betra???

http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

eða

http://www.bestbuy.com/site/gigabyte-gv ... &cp=1&lp=7



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Þri 25. Feb 2014 21:09

Gigabyte kortið er betra þar sem það er yfirklukkað úr kassanum og með windforce kælingu..

Þú ættir að leita af aflgjafa með 80 Plus gold t.d. þennan http://www.tl.is/product/rm850-modular-aflgjafi-80p-gold


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf Jon1 » Mið 26. Feb 2014 05:59

hversvegna 80+ gold á ísland, rafmagnið hérna er ekki það dýrt að réttlæta mikið dýrari aflgjafa fyrir efficiency ? seqsonic eru mjög áreiðanlegir aflgjafar er það ekki ?


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf MatroX » Mið 26. Feb 2014 14:49

joeleinar skrifaði:Og vitið þið hver munurinn á þesusm tveim skjákortum er? hvað er betra???

http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

eða

http://www.bestbuy.com/site/gigabyte-gv ... &cp=1&lp=7


það skiptir ekki máli þú tekur evga kortið upp á ábyrgðina að gera


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 26. Feb 2014 15:51

MatroX skrifaði:
joeleinar skrifaði:Og vitið þið hver munurinn á þesusm tveim skjákortum er? hvað er betra???

http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

eða

http://www.bestbuy.com/site/gigabyte-gv ... &cp=1&lp=7


það skiptir ekki máli þú tekur evga kortið upp á ábyrgðina að gera


Persónulega myndi ég taka Gigabyte kortið. Það er öflugra, hljóðlátara og kaldara.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf MatroX » Mið 26. Feb 2014 16:27

I-JohnMatrix-I skrifaði:
MatroX skrifaði:
joeleinar skrifaði:Og vitið þið hver munurinn á þesusm tveim skjákortum er? hvað er betra???

http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

eða

http://www.bestbuy.com/site/gigabyte-gv ... &cp=1&lp=7


það skiptir ekki máli þú tekur evga kortið upp á ábyrgðina að gera


Persónulega myndi ég taka Gigabyte kortið. Það er öflugra, hljóðlátara og kaldara.


já en á móti kemur verri ábyrgð eða jafnvel engin ábyrgð, ef hann tekur evga kortið þá registerar hann bara kortið og fær x margra ábyrgð


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 26. Feb 2014 18:44

MatroX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
MatroX skrifaði:
joeleinar skrifaði:Og vitið þið hver munurinn á þesusm tveim skjákortum er? hvað er betra???

http://www.bestbuy.com/site/nvidia-gefo ... ingOptions

eða

http://www.bestbuy.com/site/gigabyte-gv ... &cp=1&lp=7


það skiptir ekki máli þú tekur evga kortið upp á ábyrgðina að gera


Persónulega myndi ég taka Gigabyte kortið. Það er öflugra, hljóðlátara og kaldara.


já en á móti kemur verri ábyrgð eða jafnvel engin ábyrgð, ef hann tekur evga kortið þá registerar hann bara kortið og fær x margra ábyrgð


Það er þriggja ára verksmiðjuábyrgð á Gigabyte skjákortum keypt í USA. :happy

http://www.gigabyte.us/support-download ... .aspx?m=n&



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Mið 26. Feb 2014 20:19

Jon1 skrifaði:hversvegna 80+ gold á ísland, rafmagnið hérna er ekki það dýrt að réttlæta mikið dýrari aflgjafa fyrir efficiency ? seqsonic eru mjög áreiðanlegir aflgjafar er það ekki ?


Dýrir aflgjafar eru ekki eingungis fyrir góða nýtni á rafmagni heldur gæðin á aflgjafanum sjálfum... Ef eitthvað fer úrskeiðis í aflgjafanum gæti hann skemmt eitthvað meira útfrá sér.


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf Jon1 » Fim 27. Feb 2014 01:04

KillEmAll skrifaði:
Jon1 skrifaði:hversvegna 80+ gold á ísland, rafmagnið hérna er ekki það dýrt að réttlæta mikið dýrari aflgjafa fyrir efficiency ? seqsonic eru mjög áreiðanlegir aflgjafar er það ekki ?


Dýrir aflgjafar eru ekki eingungis fyrir góða nýtni á rafmagni heldur gæðin á aflgjafanum sjálfum... Ef eitthvað fer úrskeiðis í aflgjafanum gæti hann skemmt eitthvað meira útfrá sér.


þessvegna var ég að pæla , eru seasonic ekki mjög áreiðanlegir aflgjarfar, og ég veit að dyrir aflgjafar eru yfirleitt áreinalegri en að fara úr 80 bronze í gold er tildæmis ekkert must !


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Fim 27. Feb 2014 01:41

Sjálfsagt hafa allir framleiðendur sína low end og high end vörur. Og held að seasonic fái almennt góða dóma frá t.d. linus og new egg og þess háttar, kanski ekki mikil reynsla af þeim hér á klakanum þar sem fáar verslanir eða engar selja þá.. Allavegana eru gæða staðlarnir hjá corsair framúrskarandi :happy að minnsta kosti AX860.. Er mjög ánægður með hann..


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf GullMoli » Fim 27. Feb 2014 01:45

Ef ég væri að fara versla mér high end aflgjafa þá færi ég í Seasonic (Hvað þá ef þú ert erlendis og kemst í þetta þar).

Tölvutek tóku eitthvað af þeim inn á lager eftir að starfsmenn höfðu verið að sérpanta þá. Sýnist einungis ein týpa vera eftir af honum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"