Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Mar 2015 14:39

Þessi nýja lína af Intel örgjörvunum er meira en lítið ruglandi.
Tökum sem dæmi nýju Yoga 3 tölvuna en það munar 10k á 5Y70 og 5Y51 samt eiga þetta að vera sambærilegir örgjörvar, ef eitthvað er þá er sá ódýrari "öflugri"
Það er ef ég skil cpuboss rétt.
http://cpuboss.com/cpus/Intel-Core-M-5Y ... ore-M-5Y51

Eini munurinn sem ég sé þarna er skjákjarninn:

GPU clock speed:
5Y70 = 100 MHz
5Y51 = 300 MHz

GPU turbo clock speed:
5Y70 = 850 MHz
5Y51 = 900 MHz

Í báðum tilfellum er "ódýrari" örgjörvin öflugri.

Svo ef við skoðum dýrustu týpuna, þ.e. 5Y71 vs 5Y51 þá eru skjákjarnarnir eins en svona er cpu munurinn:

CPU clock speed:
5Y71 = 1.2 GHz
5Y51 = 1.1 GHz

CPU Turbo clock speed:
5Y71 = 2.9 GHz
5Y51 = 2.6 GHz

Munurinn á dýrustu og ódýrustu Yoga3 er 50 þúsund, eru þessi 100MHz virkilega 50k virði?
Eða eru þetta dýrustu 50k á síðari tímum?
Viðhengi
yoga3.PNG
yoga3.PNG (148.04 KiB) Skoðað 1091 sinnum




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf Hellfire » Þri 17. Mar 2015 15:01

Er einhver munur á cache eða power consumption?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Mar 2015 15:06

Hellfire skrifaði:Er einhver munur á cache eða power consumption?

Nei, 100% eins.
http://cpuboss.com/cpus/Intel-Core-M-5Y ... ore-M-5Y51




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf Hellfire » Þri 17. Mar 2015 15:13

51 hefur 6xPCI og 3.5w-6w (held ég) 900mhz gpu
70 hefur 4xPCI og 4.5w og intel v-core technology og 850mhz gpu
Þetta er allt sem ég fann



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1043
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf rapport » Þri 17. Mar 2015 15:17

"http://www.cpubenchmark.net/compare.php?cmp[]=2465&cmp[]=2382"

Fann ekki 5y51



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf Revenant » Þri 17. Mar 2015 17:18

Þið getið notað Intel ARK til að bera saman Intel örgjörva.

Sjá t.d. munin á 5Y70 og 5Y51

Munurinn fellst aðallega í því að 5Y70 er með vPro, TSX-NI, SIPP og TXT í sér en 5Y51 ekki (fyrir utan gpu).



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Mar 2015 17:59

Revenant skrifaði:Þið getið notað Intel ARK til að bera saman Intel örgjörva.

Sjá t.d. munin á 5Y70 og 5Y51

Munurinn fellst aðallega í því að 5Y70 er með vPro, TSX-NI, SIPP og TXT í sér en 5Y51 ekki (fyrir utan gpu).


Og hvað gerir "vPro, TSX-NI, SIPP og TXT"?
Eitthvað sem þú finnur fyrir þegar þú sörfar neti í svona "ultrabook" ?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core M 5Y70 vs 5Y51

Pósturaf Revenant » Þri 17. Mar 2015 18:35

GuðjónR skrifaði:Og hvað gerir "vPro, TSX-NI, SIPP og TXT"?
Eitthvað sem þú finnur fyrir þegar þú sörfar neti í svona "ultrabook" ?


Nei, þessir fídusar eru mest fyrir enterprise markaðinn.