Nú keypti ég mér fyrir smá 3d ready skjá: Benq XL2720Z
Getur enhver sem hefur reynslu af 3d gleraugu sagt mér hvort þau séu þess virði. Persónulega elska ég góðar 3d myndir í bíó, og var að spá hvort þetta sé enhvað sambærilegt því og hvort þetta væri þess virði. Þar sem ég persónulega elska góðar 3d myndir í bíó og væri ekkert á móti því að horfa á sumar myndir frekar í 3d tölvunni heldur en ekki, en veit svo lítið um þetta.
Sá að NVIDIA 3D Vision 2 væri mjög góð gleraugu en þau eru aðalega hönnuð fyrir leiki og kostar einum of mikið, get ég fengið ódýrari gleraugu sem myndi virka yfir 3d bíómyndum og yrðu þau jafn góð.
3D Gleraugu
Re: 3D Gleraugu
þar sem skjárinn þinn er að eins 3d ready, þýðir það að það er ekki sendir í skjánnum fyrir gleraugu, svo þú þarft utanaðkomandi 3d sendir fyrir gleraugun, þannig að já nvida 3d vision eða eitthvað sambærilegt er eina sem getur notað
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV