Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf Macgurka » Mið 13. Apr 2016 23:34

Pæling dagsins hvert þetta stefnir næstu 5-10 árin. Mun intel fara frá sílíkoni eða heyrum við 3% afkasta aukning frá seinustu kynslóð?


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2180
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf DJOli » Mið 13. Apr 2016 23:44

Sjáum til. Ég spái fyrir um það að örgjörvarnir gætu farið að stækka aðeins aftur, þar sem einungis er hægt að koma x mörgum rásum og x miklum búnaði á x pláss, svo örgjörvinn hlýtur að stækka svo hægt sé að betrumbæta áfram.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf chaplin » Mið 13. Apr 2016 23:59

Lítil samkeppni, AMD virðast ekki eiga bót í Intel í iGPU örgjörvum svo ég myndi gera ráð fyrir að Intel sé núna með áherslu að gera örgjörvana sína meira energy efficient og öflugri skjástýringar.

Ef Intel væri að fylgja Moore's Law, yrðu allir AMD kjarnar úrheltir, AMD færi á hausinn og Intel væri með einokun á x86 markaðinum, það væri mjög slæmt fyrir Intel af mörgum ástæðum, en þeirra væri sú að það væri ekki lengur Intel eða AMD, heldur Intel eða ARM.

ARM lausnir í dag væri fullnægjandi lausn fyrir lang flest alla notendur.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf jonsig » Fim 14. Apr 2016 12:57

AMD zen eru að fara koma fljótlega , endurhannaðir frá grunni . Kannski hreyfir það við Intel .

Eða samsung fari inná markaðinn sem sögusagnir benda til . Þá verður intel destroyed :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf dori » Fim 14. Apr 2016 13:14

DJOli skrifaði:Sjáum til. Ég spái fyrir um það að örgjörvarnir gætu farið að stækka aðeins aftur, þar sem einungis er hægt að koma x mörgum rásum og x miklum búnaði á x pláss, svo örgjörvinn hlýtur að stækka svo hægt sé að betrumbæta áfram.

Það hættir að vera mögulegt rosalega fljótt útaf því að þegar þú stækkar örgjörvann þarf meira pláss í rásir og mjög fljótt ertu kominn með of langar rásir til að það borgi sig að fá aukinn vinnsluhraða með meiri stækkun uppá heildar afköst.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Afkasta aukning örgjörva mili kynslóða búin að hitta vegg?

Pósturaf gissur1 » Fim 14. Apr 2016 19:00

chaplin skrifaði:Lítil samkeppni, AMD virðast ekki eiga bót í Intel í iGPU örgjörvum svo ég myndi gera ráð fyrir að Intel sé núna með áherslu að gera örgjörvana sína meira energy efficient og öflugri skjástýringar.

Ef Intel væri að fylgja Moore's Law, yrðu allir AMD kjarnar úrheltir, AMD færi á hausinn og Intel væri með einokun á x86 markaðinum, það væri mjög slæmt fyrir Intel af mörgum ástæðum, en þeirra væri sú að það væri ekki lengur Intel eða AMD, heldur Intel eða ARM.

ARM lausnir í dag væri fullnægjandi lausn fyrir lang flest alla notendur.


http://www.anandtech.com/show/10183/int ... timization