USB ports vandamál

Skjámynd

Höfundur
litlaljót
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB ports vandamál

Pósturaf litlaljót » Mán 31. Okt 2016 18:33

Sæl/ir

Hérna börðtölvan mín bluescreenar endalaust eða frýs
og ég fór með hana í bilanagreiningu og þar segir
kallinn mér það að það sé vandamál með USB ports
að það sé að valda þessum bluescreens, þarf ég að skipta um móðurborð?

kv.
litlaljót
Síðast breytt af litlaljót á Mán 31. Okt 2016 18:41, breytt samtals 1 sinni.




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: USB ports vandamál

Pósturaf baldurgauti » Mán 31. Okt 2016 18:37

Er þetta borðtölva eða fartölva?



Skjámynd

Höfundur
litlaljót
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB ports vandamál

Pósturaf litlaljót » Mán 31. Okt 2016 18:41

baldurgauti skrifaði:Er þetta borðtölva eða fartölva?


Borðtölva.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: USB ports vandamál

Pósturaf upg8 » Mán 31. Okt 2016 18:43

Prófaðu að slökkva á öllum auka USB portum, sérstaklega ef þú ert með USB 3.x


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6314
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USB ports vandamál

Pósturaf worghal » Mán 31. Okt 2016 18:58

semsagt lést bilanagreina tölvuna en þeir buðu enga lausn?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow