Agp móðurborð og agp skjákort


Höfundur
Plex
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 15. Feb 2003 00:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Agp móðurborð og agp skjákort

Pósturaf Plex » Fös 12. Nóv 2004 01:14

Hæ, Ég var að pæla í því hvort að einhhver vissi hvort að það sé eitthvað mál, að vera með móðurborð sem að stiður aðeins agp 4, og ég er að kaupa agp 8 kort, virkar þetta ekki sama? það er að segja, get ég notað skjákort sem að er agp 8 á móðurborði, sem að styður aðeins agp 4?




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fös 12. Nóv 2004 01:27

neinei... þá keyrir kortið bara á 4xAGP


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 12. Nóv 2004 10:09

Nei nei.
Ef þú ert með APG 4 hlýtur móðurborðið að vera gamallt og lélegt.
KAUPA NÝTT :D




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 12. Nóv 2004 11:03

hahallur skrifaði:Nei nei.
Ef þú ert með APG 4 hlýtur móðurborðið að vera gamallt og lélegt.
KAUPA NÝTT :D


sumir eiga nú ekki eiga endalausa peninga kallinn minn... :roll:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 12. Nóv 2004 11:44

Ég var ekki að skipa honum að kaupa nýtt bara smá sprell.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Agp móðurborð og agp skjákort

Pósturaf zedro » Fös 12. Nóv 2004 13:53

Plex skrifaði: get ég notað skjákort sem að er agp 8 á móðurborði, sem að styður aðeins agp 4?

Já plex minn kæri þú getur notað kortið en kortið mun bara vinna á AGP (4x) hraða en ekki AGP(8x). Sem sagt ef þú kaupir þér 8hraða APG kort er það eintóm peningasóun þar sem þú munt aldrey fá fulla virkni úr því. :idea:

Ég hinsvega mæli með að þú fáir þér litla uppfærslu/uppfærsluturn sem kosta ekki það mikið frá 20.000-30.000kr (ef þú hefur peninginn það er) svo í anda hahalls segi ég bara....

hahallur skrifaði:KAUPA NÝTT :D




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fös 12. Nóv 2004 14:45

kortin í dag eru bara að nota u.þ.b. 4x... þannig þú ert ekki að tapa neinu performance


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 12. Nóv 2004 19:06

x800 og 6800 eru einu kortin sem eru að ná að nýta meiri bandvídd en AGP 4x. og þau eru meiraðsejga bara rétt fyir mörkunum. annars fer þetta lang mest eftir því hvað það er mikið minni á kortinu. ef þú ert að spila leik með textures sem að filla ekki í minnið á kortinu, þá er AGP sama og ekkert notað.


"Give what you can, take what you need."


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fös 12. Nóv 2004 21:01

Erum við þá að tala um að AGP X8 sé ekki fullnýtt á nýjustu agp skjákortunum, þá myndi telja það ansi spennandi hvað ATI er að bralla méð nýja graphics kubbinn sinn


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 12. Nóv 2004 21:13

gnarr skrifaði:x800 og 6800 eru einu kortin sem eru að ná að nýta meiri bandvídd en AGP 4x. og þau eru meiraðsejga bara rétt fyir mörkunum. annars fer þetta lang mest eftir því hvað það er mikið minni á kortinu. ef þú ert að spila leik með textures sem að filla ekki í minnið á kortinu, þá er AGP sama og ekkert notað.


Ef þetta er satt, til hvers þá í andskotanum að koma með PCI-E



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Nóv 2004 11:52

PCIe getur flutt gögn til og frá kortinu á sama tíma. það breytir talsvert miklu. þeir eru líka búnir að vera að bæta samskiptin á milli kortsins og minnisins. með PCIe er minna latency þegar það er flutt úr minninu yfir á skjákortið heldur en á agp. annars eru kortin ekki nálægt því að fullnýta bandvíddina.

PCIe getur líka flutt meira rafmagn til skjákortsins. það er eiginlega stærsti plúsinn við PCIe. svo líka það að það er hægt að nota meira en eitt háhraða skjákort í hverri vél.


"Give what you can, take what you need."