verðmat á örgjörva og móðurborði


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

verðmat á örgjörva og móðurborði

Pósturaf emil40 » Lau 29. Júl 2017 01:45

Sælir félagar.

Ég er að hugsa mér til hreyfings með örgjörva og móðurborð. Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir örgjörva og móðurborð sem ég myndi selja og er keypt í byrjun þessa árs hjá tölvutækni.

kaby lake 7700k

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_25_170&products_id=3271

Gigabyte Z270X-Ultra Gaming

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3276


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: verðmat á örgjörva og móðurborði

Pósturaf HalistaX » Lau 29. Júl 2017 03:46

30-35 fyrir örgjörvann, 15-20 fyrir móðurborðið væri mín verðhugmynd allavegana.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...