Ég er búinn að tengja 24v atx kapalinn, en þegar ég er að reyna tengja 12v kapalinn við móðurborðið þá sé ég eitthvað sem ég er óöruggur með.
Lögunin á plast pinnunum/endunum á kaplinum og móðurborðinu virðist ekki stemma.
Á móðurborðinu er svona
En kapallinn úr aflgjafanum er með svona plast enda
(ath. að þetta fer auðvitað speglað niður í móbóið)
Nú, ég uppfæri bara á 7 ára fresti þannig að maður er ekki þaulvanur