Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?


Höfundur
Elmars
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 31. Júl 2019 04:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Pósturaf Elmars » Mið 31. Júl 2019 04:40

Hvaða móðurborð er gott fyrir nýja Ryzen 7 örgjörvan?
Ég veit ekki alveg hvað ég á að horfa á,
Leist ágætlega á þetta hjá Att.is

https://att.is/product/msi-x470-gaming-pro-modurbord



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Pósturaf Fletch » Mið 31. Júl 2019 09:47

Ef þú vilt PCIe gen4 þarftu x570 móðurborð, ef ekki geturu tekið x470 eða eldri chipset svo lengi sem það sé komin bios uppfærsla fyrir þau til að styðja 3000 línuna, borðið sem þú linkar þarna er x470.

getur ath hvort seljandi getur uppfært bios fyrir þig ef borðið styður ekki bios flashback (bios uppfærslu án cpu) eða ef þú hefur aðgang sjálfur í 1st eða 2nd gen ryzen cpu geturu uppfært bios sjálfur

Mæli með að velja móðurborð útfrá fídusum sem þú vilt, ie. hve margar nvme raufar, pcie gen version, wifi or not, etc og ef þú ert með einhvern preference á framleiðanda, Asrock, Asus , Gigabyte, MSI...

ath líka að vera með gott vinnsluminni, mæli með DDR 3600/3733/3800 með tight timing og stilla Infinity fabric á 1:1, gerir það sjálfkrafa uppað DDR3600


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 856
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Pósturaf Dropi » Mið 31. Júl 2019 10:30

Í stuttu máli þá eru flest X470 borðin alveg nóg fyrir 3700X svo lengi sem þú færð þau með nýjasta bios. Ég ætla í X570 en það er bara því ég vil sjá hvað gerist t.d. með 10Gb NIC á 1x PCI-E 4.0 og þessháttar =P~


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520


Höfundur
Elmars
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 31. Júl 2019 04:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Pósturaf Elmars » Mið 31. Júl 2019 12:43

Ég kæri mig ekki um pcie 4 í augnablikinu þannig ég held að ég fari í x470, líst ekkert á móðurborðsvifturnar á x570.

Þetta er eina RAMið sem ég finn með meira en 3200 https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz

Er það með of loose timing og betra að fara í 3200 með þrengra timing?




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Pósturaf Emarki » Mið 31. Júl 2019 14:18

Eyzen 3700x er að sýna það að hann er ekkert að koma mikið betur út með cl14, þ.e. Hraðari cas eins og 1. Og 2. Kynslóð. 3600mhz virðist vera sweet spot í dag.

Kv. Einar