Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??


Höfundur
Richter
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??

Pósturaf Richter » Mán 26. Okt 2020 16:31

Sælir,

er með MacBook Pro 16" týpuna og var að fá mér LG Oled CX 48" tommu sjónvarpið.

Afhverju er svona erfitt að finna Thunderbolt í HDMI snúru? Þarf að kaupa breytistykki? Einhver hér með ráð við bestu lausnina til þess að geta átt möguleika á 4k @60hz lágmarkið frá maccanum? :)



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??

Pósturaf olihar » Mán 26. Okt 2020 16:57

Síðast breytt af olihar á Mán 26. Okt 2020 16:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??

Pósturaf olihar » Mán 26. Okt 2020 16:59

Og ef þú vilt frekar versla í Elko.

https://elko.is/alogic-usb-c-i-hdmi-bre ... -uluchdadp



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??

Pósturaf Fletch » Mán 26. Okt 2020 17:35

Richter skrifaði:Sælir,

er með MacBook Pro 16" týpuna og var að fá mér LG Oled CX 48" tommu sjónvarpið.

Afhverju er svona erfitt að finna Thunderbolt í HDMI snúru? Þarf að kaupa breytistykki? Einhver hér með ráð við bestu lausnina til þess að geta átt möguleika á 4k @60hz lágmarkið frá maccanum? :)

Einu tækin sem senda frá sér HDMI 2.1 (sofar) eru nýju Nvidia 3000 og nýju AMD skjákortin (big navi), (nýju XBOX og PS5 console'arnir líka)

Til að fá 4k @ 60 Hz með RGB (ekki chroma subsampling) og HDR er HDMI 2.0 hinsvegar nóg, þessi breyti stykki eru HDMI 2.0, ekki séð neitt sem er 2.1.

Vert að rannsaka líka hvort þú færð VRR/Freesync, ekki mikill Mac maður sjálfur en styður mac með AMD skjákort ekki VRR/Freesync? Breytistykkið getur líka brotið VRR...

HDMI 2.0 er 18Gbps en HDMI 2.1 er 48Gbps, en reyndar er tækið sjálft 40Gbps sem er nóg fyrir 4k@120Hz HDR RGB(4:4:4) 10bit color með VRR/Freesync/G-Sync

Til hamingju með tækið annars, geggjað display :)


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??

Pósturaf olihar » Mán 26. Okt 2020 17:41

En já þú færð max 60 í 4K frá maccanum.