Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 27. Okt 2020 15:27

ViktorW skrifaði:Hvar er best að panta 3070 á netinu til íslands?


overclockers hefði verið besti staðurinn en þeir eru búnir að loka á allt nema bretland og írland með 30xx línuna.

myndi hringja í tölvubúðir hér heima og setja þig á biðlista, gætir náð korti fyrir jól þannig.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 21
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Bengal » Fös 18. Des 2020 10:46

Kostaði blóð svita og tár..en fann loksins Asus RTX 3070 OC strix sem var ekki overpriced to hell...

Fékk kortið í gær og allt í topp lagi (enda pakkaði seljandinn því gríðarlega vel inn og hafði ekki hugmynd um að ég væri að fara shippa því til Íslands).


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf jonsig » Fös 18. Des 2020 11:06

Drullu sáttur við 3060Ti, enda spila ég yfirleitt bara í 1440p. Hef samt bara náð að kveikja á því einu sinni í 2klst síðustu daga.



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf osek27 » Fös 18. Des 2020 12:38

Það eru 10 stykki 3070 msi gaming x a leiðinni til min eftir áramót :D




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Brimklo » Fös 18. Des 2020 13:42

osek27 skrifaði:Það eru 10 stykki 3070 msi gaming x a leiðinni til min eftir áramót :D

Hvernig reddaðiru því? Er að leita af svipuðu;)


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf jonsig » Fös 18. Des 2020 14:05

osek27 skrifaði:Það eru 10 stykki 3070 msi gaming x a leiðinni til min eftir áramót :D


Ég var að pæla í því, en var viss um að 3070ti kæmi þá daginn eftir, og 3070 yrði svona "mhee" kort þegar maður selur kannski.



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf osek27 » Fös 18. Des 2020 15:12

Jaa var bara að panta þetta fyrir rafíþrottirnar i vinnuni minni. Og eg atti 1.1 millu eftir til að kaupa 10 stykki gpu svo eg naði rett svo að slidea með að kaupa 3070 fra msi, annars væri það 2070 sem hefði verið bara heimskulegt ef eg gat valið ammilli þessa beggja



Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Atvagl » Fös 18. Des 2020 18:08

DaRKSTaR skrifaði:
ViktorW skrifaði:Hvar er best að panta 3070 á netinu til íslands?


overclockers hefði verið besti staðurinn en þeir eru búnir að loka á allt nema bretland og írland með 30xx línuna.

myndi hringja í tölvubúðir hér heima og setja þig á biðlista, gætir náð korti fyrir jól þannig.


Það er bara blessun að geta ekki keypt frá Overclockers. Ég pantaði stakt 3080 á launch day 17. sept með breskan pöntunartíma 17:17 ( 3 klst og 17 mín eftir útgáfutíma, sem var kl. 14). Þessi pöntun var greidd að fullu sama dag.

2. okt fæ ég númer í röðinni og er númer 285.
14. okt kemur næsta númer, 268.
23. október kom næsta númer og síðan þá hafa þau komið vikulega. Svona er röðin, með viku á milli hverrar tölu:
268-255-229-217-200-190-162-160-155.
Í dag á ég von á að fara niður um nokkur sæti.
Á þessum 10 vikum (2. okt til 11. des) hefur röðin minnkað um 13 kort á viku að meðaltali, og ég veit það fyrir víst að meirihlutinn af þessu eru afpantanir, þ.s. starfsmaður verslunarinnar hefur staðfest að þeir sendu ekki út nema 37 stykki af kortinu milli 17. sept og 27. okt. Næsta sendingin þeirra var send út á milli 20. og 27. nóvember, sem sést á tölunum þar sem var farið niður um 28 sæti í einni viku.

Þetta er ekki búið að vera gaman :happy

Ég væri löngu búinn að afpanta nema fyrir það að ég fékk kortið á góðu verði miðað við á Íslandi og nenni ekki að ganga í gegnum vesenið að fá endurgreitt inn á fyrirframgreitt kreditkort. En svona er lífið :-"


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 379
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Templar » Fös 18. Des 2020 20:22

Kísildalur rúlar nýju stöffi!


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf MatroX » Fös 18. Des 2020 20:41

Palit 3080 Gamerock hér,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Joi
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Joi » Fös 18. Des 2020 21:14

Stökk í kísildal ekki með háar væntingar en á síðunni stóð þeir ættu Palit RTX 3060-Ti.
To my suprise áttu þeir fullt af þeim og fleiri betri.
Keypti það á frábæru verði miðað við aðrar verslanir hérlendis og er hæst ánægður með kaupinn.
Ef einhver þarf mig þá verð ég í Night City B)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf jonsig » Fös 18. Des 2020 23:28

Virkilega lítill munur á verði hjá þeim í kísildal milli standard 3060ti og oc útgáfu með helmingi stærri kælingu, svo ég tók 3060ti gaming pro oc. Virkilega sáttur við hljóðleysið, með að nota 3080 kælinuna fyrir ofan! Og líklega binnaður gpu saman fyrir ca 5k auka
Síðast breytt af jonsig á Fös 18. Des 2020 23:29, breytt samtals 1 sinni.