3070 kaup


Höfundur
ViktorW
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3070 kaup

Pósturaf ViktorW » Mið 28. Okt 2020 11:47

Hvar er best að panta 3070 á netinu til íslands?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Viktor » Mið 28. Okt 2020 12:07

Fáðu þér UK heimilisfang hér og þá eru þér allir vegir færir

https://www.forward2me.com/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Robotcop10
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Robotcop10 » Mið 28. Okt 2020 17:06




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf jonsig » Mið 28. Okt 2020 19:27

Robotcop10 skrifaði:https://www.computer.is/is/product/skjakort-palit-rtx3070-gaming-pro-8gb-gddr6


fæ það á 93k innflutt fá overclockers uk þegar þetta rugl fer að róast. annars er nýja amd frekar hot líka



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 28. Okt 2020 19:58

myndi koma mér í biðröð á 3070 hjá öllum tölvubúðum á skerinu og ef svo vel hittir á að kort verður til á stock erlendis sem þú getur pantað og fengið á undir 100 áður en röðin verður komin að þér hér á skerinu þá bara tekurðu það.

en ég myndi satt að segja ekki gera mér neina sérstaka von á að ná svona korti fyrren í feb í fyrsta lagi, það er miklu fleyri að bíða eftir 3070 en voru að bíða eftir 3080.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf jonsig » Mið 28. Okt 2020 20:01

spurning þegar nýjasta útspilið hjá AMD hefur litið dagsins ljós, þá verður fyrr mettaður markaðurinn




Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Keli Kaldi » Fim 29. Okt 2020 10:56

Var að ná í mitt hjá Computer.is. Pantaði í gærkvöldi. Helvíti spenntur að uppfæra úr 1060.
Viðhengi
16039688638847553121561952168607.jpg
16039688638847553121561952168607.jpg (2.45 MiB) Skoðað 2499 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Viktor » Fim 29. Okt 2020 13:03

Loading...
Viðhengi
3070.png
3070.png (58.37 KiB) Skoðað 2384 sinnum
3070.png
3070.png (7.55 KiB) Skoðað 2370 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf jericho » Fim 29. Okt 2020 13:24

Mynd

mátti reyna



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Klemmi » Fim 29. Okt 2020 13:31

Þetta var sénslaust... var að fylgjast með út í US og svo á Amazon.de... Komst næst því að ná korti af Amazon.de, flottu Asus Strix korti, refreshaði, 14 left, ýtti á add to cart, sorry búið.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Viktor » Fim 29. Okt 2020 13:35

Mátti reyna!

Fékk svona 100 villuskilaboð, 200 captcha og endalaust Loading...

Bæði Scan.co.uk og Overclockers eru niðri núna :guy
Viðhengi
3070.png
3070.png (60.59 KiB) Skoðað 2311 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf mumialfur » Fim 29. Okt 2020 15:58





Höfundur
ViktorW
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf ViktorW » Fim 29. Okt 2020 18:04

Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf jonsig » Fim 29. Okt 2020 18:55

ViktorW skrifaði:Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?


Vonandi kemur radeon 6800 fyrr í búðir, amd menn búnir að hinta á að þeir verði ekki með allt eins í brókinni með launchið og nvidia.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 29. Okt 2020 22:51

jonsig skrifaði:
ViktorW skrifaði:Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?


Vonandi kemur radeon 6800 fyrr í búðir, amd menn búnir að hinta á að þeir verði ekki með allt eins í brókinni með launchið og nvidia.


sé ekki hvernig þetta verði eitthvað betra hjá þeim, eftirspurnin er það mikil í heiminum eftir þessu, allir heima að leika sér útaf covid og verða það næsta árið í það minnsta.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
ViktorW
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf ViktorW » Lau 31. Okt 2020 16:06

Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Klemmi » Lau 31. Okt 2020 16:13

ViktorW skrifaði:Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?


Það er ómögulegt að segja. Sýnist að verslanir séu bara að taka inn þau kort sem þeir geta, enda er framboðið talsvert minna en eftirspurnin.

Ef þú ert harður á því að vilja bara ROG Strix kort, þá gætirðu alveg þurft að bíða eitthvað inn í næsta ár...




Höfundur
ViktorW
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf ViktorW » Sun 01. Nóv 2020 14:25

Ég var að forpanta Gigabyte GeForce RTX 3070 Gaming OC hjá tölvutek https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 757.action
veit einhver hvenær þeir fá kortin?
Eða hvort þeir eru að biða eftir sendingu eða ekki




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: 3070 kaup

Pósturaf Klemmi » Sun 01. Nóv 2020 14:41

ViktorW skrifaði:Ég var að forpanta Gigabyte GeForce RTX 3070 Gaming OC hjá tölvutek https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 757.action
veit einhver hvenær þeir fá kortin?
Eða hvort þeir eru að biða eftir sendingu eða ekki


Það var afhent úr fyrstu sendingu á fimmtudag, veit ekki hvort þau kláruðust eða hvenær þeir fá næstu.
Prófaðu að heyra bara í þeim eftir helgi.

Ef þeir eiga Gainward kortin myndi ég alveg skoða þau. OC kortin eru ekki að gefa nema 1-3% meiri afköst.
Síðast breytt af Klemmi á Sun 01. Nóv 2020 14:43, breytt samtals 1 sinni.