Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf g0tlife » Fim 29. Okt 2020 11:55

Sælir,

Ég er að hugsa um 32'' curved tölvuskjá fyrir Cyperpunk 2077. Þar sem ég uppfærði vélina mína um daginn þá langar manni auðvitað í góðan skjá.

Ég hef verið að pæla í Samsung Odyssey G7 32''

https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... g75tqsuxen

Budget er 150-200 þúsund.

Maður sér svo margt í boði en upplausnin er aldrei sú sama 1440p eða 4k/8K .. Er alveg lost og get ekki tekið ákvörðun.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


JVJV
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf JVJV » Fim 29. Okt 2020 12:45

Er í nákvæmlega sömu stöðu :) finnst eins og það eina í stöðunni sé að halda áfram að bíða eftir draumaskjánum. 1440p er það sem ég myndi taka, IPS og svo er enn verið að bíða eftir skjám sem styðja HDMI 2.1, og ég hef ekki hugmynd afhverju ég er að bíða eftir því. Ég á heldur ekki 3080 þannig að ég get haldið áfram að bíða. 32" 1440p IPS 144hz Gsync og nýjasta nýtt í ports og þá eru allir sáttir er það ekki? Skjárinn sem þú ert að leita að er örugglega bara ekki til :) Helvítis della alltaf :happy




Viggi
FanBoy
Póstar: 738
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf Viggi » Fim 29. Okt 2020 12:47

Held að þessi sé alveg málið. Svo mikið betra að nota oled fram yfir aðra skjái. eina það er soldil hætta til lengri tíma litið að fá taskbar burn-in og EKKI hafa hann static í meira en 10 min


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf mumialfur » Fim 29. Okt 2020 15:30

Ég er með þennan til sölu, ennþá í ábyrgð, 29 mán eftir:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=84012&p=715686&hilit=thinkvision+p44#p715686

Mynd

Verð 180 þús.

Tækniupplýsingar:

ThinkVision P44w er ótrúlegur 43,4" sveigður tölvuskjár með 3840x1200 punkta upplausn. Þessi skjár er gerður fyrir notendur sem þurfa stórt vinnusvæði, hraðvirka vinnslu og nákvæma liti. Skjárinn styður Freesync 144Hz og hentar því í hraða notkun og leikjaspilun.
Getur tengst við 2 USB-C tæki í einu og sýnt á sitthvorum skjáhlutanum ásamt því að hlaða þau.
Stærð: 43,4" með glampavörn
Hámarksupplausn: 3840x1200
Hlutföll: 32:10
Ljósstyrkur: 450cd/m2 (mest)
Skerpa: 3000:1
Sveigja: 1800R
Litróf (color gamut): sRGB 99,5%, BT.709 99,5%, DCI-P3 90%, litastilltur í verksmiðju
HDR: VESA Certified DisplayHDR 400
Sjónarhorn (lárétt/lóðrétt): 178° / 178°
Svartími: 4ms g-g
Tengi: 2 x HDMI 2.0, DisplayPort 1.4, 1 x USB-C (DP 1.2 merki), 1 x USB-C (DP 1.4 merki), 4 x USB hub, VESA 100
Kaplar: DisplayPort, HDMI, USB-C, USB-C í A, 1,8m
Hátalarar: nei, styður Harman Kardon hátalara í fót
Orkunotkun: 70-250W
Hugbúnaður: ThinkColor hugbúnaður til þess að stilla notkun, staðsetningar, lit ofl.
Staðlar: TUV Eye comfort, TCO-Displays 8.0, Energy star 7.1, VESA DDC 2B, WEEE, RoHS, ISO 13406 Part2 pixel defect. HDCP, EPEAT GOLD, ULE Gold, Win7 og Win 10 certified.
Minni mengun: ekkert arsenik, blý eða kvikasilfur
Allar stillingar á skjá og er spennugjafi innbyggður.
Hægt að stilla halla skjásins (-5°fram, 22° aftur), hækka um 130mm og snúa um 30°
Stærð: 269,8 x 591,1 x 1058,3mm, þyngd 13,75kg (án fótar 9,35kg)
3ja ára ábyrgð á verkstæði



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 29. Okt 2020 23:19

[quote="g0tlife"]Sælir,

Ég er að hugsa um 32'' curved tölvuskjá fyrir Cyperpunk 2077. Þar sem ég uppfærði vélina mína um daginn þá langar manni auðvitað í góðan skjá.

Ég hef verið að pæla í Samsung Odyssey G7 32''

https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... g75tqsuxen

Budget er 150-200 þúsund.

sé ekki eftir að hafa tekið 32" odyssey, mæli klárlega með honum.
sömuleiðis að bíða eftir cyberpunk 2077.. alltaf verið að fresta öllu.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf Bourne » Fös 30. Okt 2020 19:05

Samsung skjárinn er með mjög flotta specca, en er ég sá eini sem finnst hann einstaklega ljótur með þessi litlu útskot með bláa ljósinu, svona fermingagræju fýlingur.


Annars vann ég einu sinni á 30" 2560x1600 og fannst ég eiginlega fá hálsríg. Eru menn ekkert að glíma við svoleiðis.
Síðast breytt af Bourne á Fös 30. Okt 2020 19:09, breytt samtals 1 sinni.




Danni1804
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf Danni1804 » Fös 30. Okt 2020 20:22

Ég er með acer predator 240hz sem ég pantaði af amazon.

Mjög sáttur með hann, benq zowie eru svakalegir líka.

Mæli með að panta af Amazon tölvuskjái, álagningin er svakaleg hér heima.


Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf g0tlife » Fös 30. Okt 2020 21:52

Danni1804 skrifaði:Ég er með acer predator 240hz sem ég pantaði af amazon.

Mjög sáttur með hann, benq zowie eru svakalegir líka.

Mæli með að panta af Amazon tölvuskjái, álagningin er svakaleg hér heima.


Okey en hvað ætti maður að fá sér. Hvað er best til þess að spila t.d. Cyperpunk með 3080? Auðvitað vill maður fá svona ''wow'' factor þegar maður spilar leiki.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf fhrafnsson » Fös 30. Okt 2020 22:49





Danni1804
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Pósturaf Danni1804 » Fös 30. Okt 2020 23:03

g0tlife skrifaði:
Danni1804 skrifaði:Ég er með acer predator 240hz sem ég pantaði af amazon.

Mjög sáttur með hann, benq zowie eru svakalegir líka.

Mæli með að panta af Amazon tölvuskjái, álagningin er svakaleg hér heima.


Okey en hvað ætti maður að fá sér. Hvað er best til þess að spila t.d. Cyperpunk með 3080? Auðvitað vill maður fá svona ''wow'' factor þegar maður spilar leiki.


Það er spurning hvort þú viljir curved eða ekki, það er mælt gegn þeim í cs t.d. afþví radarinn er "lengri" í burtu.

Myndi fara í 4k 144hz monitor, þú nærð ekki 240 fps þannig ekki nema þú sért að spila cs líka þarftu ekki 240 hz.

"We can see that when playing Cyberpunk 2077 with a GeForce RTX 3080 will get a very strong 155 FPS. Which is at High settings on 1080p performance. But then the GeForce RTX 3080 will get a solid big screen performance at 4K, with 50 frames per second."

Fer eftir settings og resolution þú ætlar að spila. Acer Predator X27 144hz supportar 4k væri solid choice. G7 er það líka.
Síðast breytt af Danni1804 á Fös 30. Okt 2020 23:10, breytt samtals 3 sinnum.


Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro