Endurnýja tölvuskjá hvað er málið í dag?


Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Endurnýja tölvuskjá hvað er málið í dag?

Pósturaf Gurka29 » Fös 06. Maí 2022 15:30

Jæja er með Asus TN 1440p 165hz skjá og langar i alvöru uppfærslu. Hvort er 1440p 240hz eða 4k 144hz málið? 27-32” max spila mest Overwatch og Battlefield.

Var búinn að skoða samsung G7 32” en hann fær mjög missjafna dóma eitthver skjár sem þið mælið sérstaklega með?


i9 13900k - Asus strix z790-E - RTX 4090 - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.