Verðmat á 4 ára turn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Stebbilebbi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 29. Mar 2023 19:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat á 4 ára turn

Pósturaf Stebbilebbi » Mið 29. Mar 2023 21:28

Getur einhver hjálpað með verðmat?
Ég er með 4 ára tölvu sem ég ætla selja en veit ekki hvað ég ætti að selja hana á.

Örgjörvi: Intel Core I3-8100
Móðurborð: ASRock B360M-HDV
Minni: Corsair Vengeance LPX 16 GB (2 x 8 GB) DDR4-3200
Skjákort: KFA2 GeForce GTX 1060 OC 6GB
SSD: Crucial MX500 250 GB
HDD: Seagate BarraCuda 1 TB
Örgjörva kæling: be quiet! Pure Rock 2
Kassi: In Win 301
Aflgjafi: Inter-Tech CP 550 Plus
Netkort: Asus PCE-AC56
Ég væri mjög þakklátur ef einhver gæti hjálpað :)
Síðast breytt af Stebbilebbi á Mið 29. Mar 2023 22:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á 4 ára turn

Pósturaf Alfa » Fös 31. Mar 2023 14:34

Þetta er svona 40-60 þús kr vél.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight