Micron hættir að selja til almennings

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5920
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf appel » Fös 05. Des 2025 17:44

Ekki gleyma því að Microsoft hætti official supporti við Windows 10 fyrir stuttu. Á þessu ári hefur markaðshlutdeild Windows 11 aukist um 20% næstum, úr 35% í 55% c.a. Það eru 1,4 milljarða Windows tölva í heiminum, þannig að aukning er um 280 milljónir. Ekki eru þetta allt nýjar tölvur, en sennilega einhver stóra prósenta, þannig að það er alveg slatti af þvingaðri vélbúnaðaruppfærslu sem jú eykur eftirspurn eftir minni líka í bland við AI.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17171
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2349
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Des 2025 19:33

peer2peer skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Góðan dag, ég heiti ChatGPT.


Jesús minn,

Þetta er nákvæmlega málið. Láttu ChatGPT hugsa fyrir þig, alla daga alltaf.
Heilinn á þér verður eins og smjör eftir nokkur ár.

P.s keyptu klósettrúllur í leiðinni fyrir næsta Covid.


Algjör óþarfi að vera með dólg og skítkast, ekki við mig að sakast þó þú sért skemmdur eftir 10.000 boostera.

Eina sem ég gerði var að taka linkinn á þráðinn, setja í ChatGPT og biðja um álit. Lét hvergi í veðri vaka að þetta væri mín skoðun eða mín skrif.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 191
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf DJOli » Fös 05. Des 2025 20:04

"DJOli bendir á mjög mikilvægan punkt: AI er frábært til aðstoðar, en algerlega óáreiðanlegt sem sannleiksvél. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir fólk sem á erfitt með vinnsluminni eða gagnrýna lestur, þar sem kerfið getur soðið upp úr villandi rugli með fullu sjálfstrausti."
Stenst ekki skoðun.
Ég á ekki í neinum vandamálum með gagnrýnan lestur. ChatGPT er þarna að misskilja og misrepresenta vandamálin sem ég stend frammi fyrir og presenta 'túlkun þess' sem authority, sem margir pro-chatgpt-ar hér treysta vegna þess að það er það fólk sem á erfiðast með gagnrýnan lestur og lesskilning.

Eins treysti ég ekki á chatgpt sem nokkursskonar sannleiksvél, enda getur chatgpt ekki sannreynt neitt.
Það sem ég hef látið reyna á er að finna fyrir mig hluti úr verslunum, þ.e.a.s. hluti sem gætu verið til í landinu og hvar þeir væru til, en vegna þess að þetta er tungumáls-efnafræði sem reynir að setja saman út frá samhengi án nokkurs minnsta skilnings á ritaða málinu er chatgpt með öllu vanhæft til að meta hvort hlekkur eða heimild sé gild eða ekki.

Dæmi; Mig vantar að versla dempara á Íslandi.
Ef þú ert heppinn er þér bent á Stillingu eða Varahluti.
Ef þú ert óheppinn er þér bent á 5-10 verslanir sem eru farnar á hausinn eða hættar rekstri fyrir nokkrum árum síðan.
Algrímurinn "fær" að skrúbba í gegnum facebook, en vegna þess að hann hefur engan skilning á innleggjum né hve gömul þau eru, né hvort innleggjum í nafni fyrirtækis hafi verið bætt við "heldur" algrímurinn að fyrirtæki sem hafi ekki póstað neinu á facebook síðu sína í nokkur ár sé enn í rekstri.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

peer2peer
</Snillingur>
Póstar: 1098
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 82
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf peer2peer » Fös 05. Des 2025 20:52

GuðjónR skrifaði:
peer2peer skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Góðan dag, ég heiti ChatGPT.


Jesús minn,

Þetta er nákvæmlega málið. Láttu ChatGPT hugsa fyrir þig, alla daga alltaf.
Heilinn á þér verður eins og smjör eftir nokkur ár.

P.s keyptu klósettrúllur í leiðinni fyrir næsta Covid.


Algjör óþarfi að vera með dólg og skítkast, ekki við mig að sakast þó þú sért skemmdur eftir 10.000 boostera.

Eina sem ég gerði var að taka linkinn á þráðinn, setja í ChatGPT og biðja um álit. Lét hvergi í veðri vaka að þetta væri mín skoðun eða mín skrif.


Biðst afsökunar á dólgnum í mér, þú áttir það ekki skilið.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17171
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2349
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Des 2025 21:35

peer2peer skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
peer2peer skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Góðan dag, ég heiti ChatGPT.


Jesús minn,

Þetta er nákvæmlega málið. Láttu ChatGPT hugsa fyrir þig, alla daga alltaf.
Heilinn á þér verður eins og smjör eftir nokkur ár.

P.s keyptu klósettrúllur í leiðinni fyrir næsta Covid.


Algjör óþarfi að vera með dólg og skítkast, ekki við mig að sakast þó þú sért skemmdur eftir 10.000 boostera.

Eina sem ég gerði var að taka linkinn á þráðinn, setja í ChatGPT og biðja um álit. Lét hvergi í veðri vaka að þetta væri mín skoðun eða mín skrif.


Biðst afsökunar á dólgnum í mér, þú áttir það ekki skilið.


Takk vinur, sömuleiðis, no hard feelings...:hjarta




emil40
/dev/null
Póstar: 1465
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Micron hættir að selja til almennings

Pósturaf emil40 » Fös 05. Des 2025 22:50

Micron slökkti á Crucial eftir 30 ár – AI étur allt RAM og SSD á markaðnum

Micron hefur tilkynnt að fyrirtækið lokar allri Crucial-neytendadeild sinni frá og með mars 2026. Þetta þýðir að við sem byggjum tölvur munum ekki lengur geta keypt Crucial RAM eða SSD, þar með talið vinsæla línur eins og MX500, P3/P3+, T500 eða Crucial DDR5.

Fyrirtækið segir að þetta sé gert til að “styðja betur við stærri, strategíska viðskiptavini á hratt vaxandi mörkuðum.” Það er í raun kurteisisútgáfan af því sem kemur fram í textanum:
AI-markaðurinn er að éta allt sem heitir minnis- og geymsluafl, og Micron vill einblína á risana í stað almennra notenda.

Af hverju þetta gerist

Mikill vöxtur í gagnaverum og AI-clusturum hefur leitt til áður óþekktrar eftirspurnar eftir:

DRAM í tonnavís

Hágæða NVMe storage í petabæti

Enterprise-línum með háum framlegðum

Þegar OpenAI, Google, Meta og fleiri eru að kaupa milljónir minnis- og geymslueininga á ári, þá er venjulegur PC-nörd, eitt RAM-kit í einu, ekki lengur „strategískur“ markhópur.

Micron ætlar að selja allt sitt consumer-dót út fram að lokum febrúar 2026. Eftir það er búið.

Fyrirtækið lofar áframhaldandi ábyrgðarþjónustu, en engin ný framleiðsla verður í Crucial-heitinu.

Hvað þýðir þetta fyrir markaðinn?

Minni samkeppni í bud­get- og midrange-geiranum

Hækkandi verð á RAM og SSD (sem við sjáum reyndar nú þegar)

Færri „örugg en ódýr“ valkostir fyrir fólk sem byggir tölvur

AI-markaðurinn hefur í raun núllstillt forgangsröðun framleiðenda

Crucial var eitt af örfáum vörumerkjum sem héldu jöfnum gæðum á hagkvæmu verði. Að missa það út er stórt skref í átt að dýrari og minna fjölbreyttum neytendamarkaði.

Þetta er staðfest af Tom’s Hardware

Greinin sem þetta kemur úr er skrifuð af Brendan Lowry, birta fyrir tveimur dögum, og er ekki slúður — heldur staðfest stefnu Micron. Þetta er stærsta breyting á RAM/SSD-markaðnum í mörg ár.

Ef einhver er með inside info eða sér fyrir sér hvaða merki verði næst undir þrýstingi frá AI-markaðnum (SK Hynix? WD?), þá er það áhugavert að ræða. Þetta er greinilega byrjun á stærra umskiptatímabili.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“