Rig þráðurinn

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3198
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Frost » Sun 06. Feb 2011 21:55

coldcut skrifaði:Þú ert eins og gaurinn sem fer inná bílaspjall og spyr hvort að nýji SL - Benzinn þinn sé ekki flottur...


True dat :snobbylaugh


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf DK404 » Sun 06. Feb 2011 21:57

Ok afsakið fyrir að spyrja..


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf KrissiK » Mán 07. Feb 2011 17:02

DK404 skrifaði:Ok afsakið fyrir að spyrja..

þér er FYRIRGEFIÐ!


:guy :guy

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf bulldog » Fös 18. Mar 2011 17:18

CPU: i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: Mushkin 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz Redline
Skjákort: GeForce GTX460 XLR8 1024MB
Kassi: Antec P160
Kæling: Noctua NH-D14
PowerSupply: Antec Truepower 650W
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB SSD , 1x 2.0 tb WD20EARS , 2x 1.5 tb ST31500341AS, 1x 1.0 tb WD15EADS
Skjár: Samsung P2450H 24" LCD breiðtjaldsskjár

Mér reiknast til að fyrir utan stóru diskanna sem eru í tölvunni þá hafi þessi pakki kostað mig um 300 þús :-" :-"




Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Ingi90 » Mið 23. Mar 2011 01:57

Örgjörvi: Intel i5 760 2.8GHz @ 3.6
Móðurborð: ASRock H55M-GE
Minni: 4 Gb (2 x 2048 DDR3-SDRAM )
Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 460
Kassi: EZ-cool H-60B H2 ATX
Kæling: Scythe Katana 3
Aflgjafi: Tacens Radix IV 700W
Harðir Diskar: Seagate ST3500418AS ATA Device (500GB) & Annan 1TB
Hljóðkort: Ekki Viss
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate Professional Media Center 6.01.7601 Service Pack 1 (64-bit)
DirectX : Version 11.00



Skjár : BenQ G2420HD 16:9
Lyklaborð : A4Tech X7 G-800
Mús : A4Tech XL-740K leikjamús
Heyrnatól : Sennheiser HD 555


Alltí lagi vél bara

Langt frá því að vera dýr

Alveg nóg fyrir mig en mér langar auðvitað að stækka

Stefnan er að stækka Vinnsluminni & Skjákort fyrir sumar

Eithver ráð um Updeit ? fyrir Utan SSD Harðan Disk auðvitað reyni ég það sem fyrst




Hamsi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 25. Des 2010 00:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Hamsi » Mán 18. Apr 2011 22:37

Var að troða saman fyrir helgina.

CPU: i7 2600k.
Móðurborð: Gigabyte P67A-UD7-B3.
Minni: Mushkin Blackine 2x4gb 1600mhz.
Skjákort: GTX 570 OC
Kassi: HAF 932
Kæling: Noctua NH-D14
PowerSupply: Corsair HX1000w
Hdd: Corsair Performance 3 128gb SSD og svo með 1TB Samsung disk og 500 GB Seagate.



Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Prentarakallinn » Fim 09. Jún 2011 13:47

Bara fínasta tölva, er að hugleiða að uppfæra á næstuni

CPU: AMD Phenom II X2 555 Black 3.2 GHz Dual
Móðurborð: MSI 770-C45
Minni: Corsair 4GB 2x2GB DDR3 1333MHz
Skjákort: ATi Radeon 5770 1GB DDR5
Kassi: CoolerMaster Elite 310 (Ætla að fá mér nýjan bráðlega, bara keyptur til að lækka verð)
Kæling: Bara það sem kom í kassanum :S
PowerSupply: Corsair HX 850W ATX
Hdd: WD Blue 750GB 3.5 SATA3 7200RPM 32MB


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Fös 10. Jún 2011 10:01

Var að setja eina vél saman fyrir félaga minn hérna 1. júní. Kom helvíti vel út og skemmtilegur kassi til að byggja með.

CPU: Intel Core i5 2500
Móðurborð: ASUS P8P67 Pro
Minni: Mushkin 4gb DDR3 12800
Skjákort: Nvidia GTX 560 Ti OC
Kassi: Coolermaster 690 II Advanced
Kæling: Coolermaster Hyper 212
PowerSupply: Corsair HX 650W ATX
Hdd: Seagate 1TB Sata 3 7200rpm

Gekk eins og í sögu. Aflgjafarnir frá Corsair alltaf jafn skemmtilegir og kassinn rúmgóður og þægilegur. Semi svona litli bróðir HAF 932. Allt svart inní honum og meirað segja hnoðboltarnir voru svartir, sem var stór plús. Ég notaði allar 3 vifturnar sem komu með kassanum og setti þær beint í móðurborðið og lét svo nýja fancy EFI BIOS-inn stilla það á Quiet.

Eina sem gleymdist var að setja backplatetið fyrir kælinguna á áður en móðurborðið var sett í. Gatið í kassanum er ekki nógu stórt fyrir Core i5 línuna, líklega bara fyrir AM3 og 775 socket.

Eftir 2 daga kom í ljós eftir mikinn svita að annar minniskubburinn var eitthvað timbraður þannig yndismennirnir í Tölvutækni tóku það auðvitað á sig. Eftir það hefur vélin keyrt eins og smjör.

Annars mjög hjóðlátur og kassi, enginn víbringur úr disknum og ekkert geisladrif.

Mynd:

Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf andribolla » Mið 06. Júl 2011 22:35

My Home Server

Tower : Thermaltake Kandalf
Moðurborð : GIGABYTE GA-890FXA-UD5
Cpu : AMD Phenom II X6 1055T 2.8GHz
Cpu Cooler : CoolerMaster V6 GT
Ram : 2x Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) XMS3 (16GB Total)
Hdd : Samsung, 27+ Tb (4x 2Tb Raid 5) (10x 1TB) (4x 2TB) (1x 650GB)
System Hdd : Seagate Barracuda 7200 - ES 750 GB (Enterprise)
HDD Cage : 16 HDD Hot-Swap
psu : Tacens Radix III 1050W
Gpu : Inno3d 8800GT 512Mb
Controlers : 3ware 9650SE-4LPML (4xSATA)
Controlers : 2x Super Micro Computer, AOC-USAS-L8i (8xSATA 3Gb/s)

Mynd
Síðast breytt af andribolla á Mið 06. Júl 2011 23:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Mið 06. Júl 2011 23:19

andribolla skrifaði:My Home Server

Tower : Thermaltake Kandalf
Moðurborð : GIGABYTE GA-890FXA-UD5
Cpu : AMD Phenom II X6 1055T 2.8GHz
Cpu Cooler : CoolerMaster V6 GT
Ram : 2x Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) XMS3 (16GB Total)
Hdd : Samsung, 25 Tb (4x2Gb Raid 5)
System Hdd : Seagate Barracuda 7200 - ES 750 GB (Enterprise)
HDD Cage : 16 HDD Hot-Swap
psu : Tacens Radix III 1050W
Gpu : Inno3d 8800GT 512Mb
Controlers : 3ware 9650SE-4LPML (4xSATA)
Controlers : 2x Super Micro Computer, AOC-USAS-L8i (8xSATA 3Gb/s)

"mynd"
já sæll, flott en ég var að spá hvernig getur þú verið með 25 Tb ef þú ert bara með 4x2 Tb diska ? eiga það ekki bara að vera 8 Tb ?

hér er mitt:


Turn : CoolerMaster HAF 922
Moðurborð : Gigabyte X58-USB3
Örgjörvi : Intel Core i7 950 @ 3066 MHz
Örgjörva Kæling : CoolerMaster Hyper 212+
Vinnsluminni : 3x2 Gb @ 1333MHz DDR3 (Kingston)
Harðirdiskar : 2x2 Tb, 1x1,5Tb og 1x1 Tb
psu : Inter-Tech Energon 750w
Gpu : AMD Radeon HD 6850


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf andribolla » Mið 06. Júl 2011 23:30

Hdd : Samsung, 27+ Tb (4x 2Tb Raid 5) (10x 1TB) (4x 2TB) (1x 650GB)
Eins og þú sérð á myndini þá eru fleirri en 4 diskar í tölvuni :)
en ég er búin að skifta þessu meira niður :happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Fim 07. Júl 2011 01:48

Nýtt setup í nýju húsi. Meira en sáttur.

Workstation / Laptop - Tvær svona á heimilinu, eina á ég og kærastan hina.

Módel : ThinkPad T420 (41786VU)
CPU: i5-2520M 2.5Ghz - 3.2Ghz Turbo(Dual Core, HyperThreading, TurboBoost 2.0, VT-x, VT-d, DMI)
Móðurborð: ThinkPad Proprietary Intel QM67 með Intel AntiTheft og vPro
Minni: 8GB DDR 10600 (2x4GB Mushkin 1333Mhz, 9-9-9-24)
Skjákort: nVIDIA Optimus tækni - 2 skjákort sem skipta sjálfvirkt á milli. nVidia NVS4200 1GB og Intel HD graphics 3000 (max 384MB)
Kassi: Standard ThinkPad body gert úr einstaklega sterkri koltrefjaböndu með veltibúri og demparapúðum á mikilvægum stöðum
Kæling: Standard ThinkPad kæling með Lenovo TurboBoost function (Leyfir mér að stilla viftuna manualt fyrir maximum kælingu)
Aflgjafi: Standard 90W
HDD: 500GB 7200sn Seagate diskur með Active Protection System höggvörn. (SSD á leiðinni..)
Skjár/Skjáir: 14.1" TFT HD+ LED baklýstur, 1600x900 punkta (+ 3x22" BenQ skjáir þegar í dokku)
Netkort: 10/1000 LAN
Þráðlaust Netkort: Intel Centrino Advanced-N 6205 802.11 g/n 300Mb (Tvö loftnet) og Bluetooth 3.0. Möguleiki á 3G korti
Drif: DVD-RW Multiburner í Ultrabay stæði
Rafhlaða: 9sellu Lithium Ion, uppgefinn allt að 15 tímar. Er að fá ná ca. 13 tímum max í real life usage, 6 tímum ef allt er skrúfað í botn með þungri vinnslu.
Öryggi: TPM öryggisörgjörvi og fingrafaralesari.
Stýrikerfi: Windows7 Pro x64
Lyklaborð: Standard ThinkPad lyklaborð, þeas það besta sem hægt er að komast í. Við dokkuna er svo tengt Microsoft Ergonomic borð.
Mús: Standard ThinkPad Trackpoint og multitouch touchpad. Við dokkuna er svo tengd Logitech MX Revolution.

Annað :
MiniDock Series3 PLUS tengd við 3x 22" BenQ 222HDL (LED lýstir) skjái. Þegar vélin er tengd í dokkuna extendar hún sjálfkrafa á alla skjáina og keyrir þannig 4 skjái með innbyggða meðtöldum. Þetta er einna stærsti kosturinn við Optimus tæknina. Vélin man einnig nákvæmlega hvaða skjáir eru hvar, og hvaða skjár er main display þegar dokkan er tengd.

HTPC 1 (í stofunni)

Örgjörvi: Intel E5200 (2,5Ghz, 2MB L2, LGA775)
Móðurborð: Gigabyte G41M-ES2H
Minni: 4GB SuperTalent DDR2 (2x2GB PC6400 CL5)
Skjákort: ATI Radeon HD4670 1GB
Kassi: MCE701-B Simplifi álkassi með 7" snertiskjá
Kæling: Zalman CNPS8000A (18dBA - 30dBA, 1400-2600rpm)
Aflgjafi: 300W ZEN viftulaus (ATX 12V V2.0)
HDD: WD Caviar Green 1.0TB (32MB Cache) .. (Soon to be SSD..)
Netkort: 10/1000 Gbit LAN, onboard.
Skjáir: 7" Snertiskjár framan á kassa, notaður fyrir álags og hitastigsupplýsingar, ásamt fleiru. 42" Toshiba FullHD LED tæki síðan tengt við með HDMI.
Hljóðkort: Creative Labs Sound Blaster X-Fi Surround 5.1 Pro (24bita, 96kHz, suðhlutfall > 100dB, THX TruStudio Pro HD)
Stýrikerfi: Windows 7 Pro x64
Annað: Uppsett með XBMC og Aeon MQ2 þema.

HTPC 2 (svefnherbergið)

Módel: Acer Power1000 (ultra compact format)
Örgjörvi: AMD 4800+ X2
Móðurborð: Acer Proprietary (nVidia nForce 430 MCP)
Minni: 2GB SuperTalent DDR2 800
Skjákort: Onboard GeForce 6150M 256MB
Kassi: Acer Proprietary ultra compact
Kæling: Acer Proprietary
Aflgjafi: 300W Acer
HDD: 160GB Seagate 5400 2.5"
Netkort: 10/1000 Gbit LAN, onboard.
Skjáir: 22" BenQ HDL (áætluð útskipti fyrir 26" TV)
Hljóðkort: RealTek ALC833 HD (7.1 stuðningur, S/PDIF inn/útgangur)
Stýrikerfi: Windows 7 Pro x64
Annað: Uppsett með XBMC og Aeon MQ2 þema.

Hyper-V Cluster setup

2x nákvæmlega eins Hyper-V nóður

Örgjörvar: Intel Q6600 2.4Ghz (8M cache, 1066Mhz FSB)
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3R
Minni: 8GB SuperTalent DDR2 800Mhz (PC6400 CL5)
Skjákort: Ekkert
Kassar: CoolerMaster Elite 335
Kælingar: CNPS10X Performa
Aflgjafar: 460W Coolermaster Elite Power
HDDar: 2x160GB Seagate Barracuda 7200.12 í RAID1 (sitthvort arrayið í sitthvorri nóðunni). Síðan eru báðar nóðurnar tengdar við iSCSI diska sem hosta sýndarvélarnar og vitnisdiskinn (quorum).
Netkort: 4x1GBit kort í sitthvorri nóðunni.
Stýrikerfi: Windows Server 2008 R2 (Roles: Hyper-V, Failover Cluster)
Annað: Báðar vélar þjóna sem Hyper-V Failover cluster nóður. Báðar vélar keyra ýmsar sýndarvélar og sjá um að load balance-a á milli sín verkefnum og vélum eða taka alfarið allar sýndarvélar yfir á sig ef önnur vélin hrynur.

iSCSI Targetið / Storage serverinn:

Örgjörvi: Intel E6750 2.66Ghz (Dual Core, 4M cache, 1333Mhz FSB)
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
Minni: 2GB DDR2 667
Skjákort: Ekkert
Kassi: R910 3R Systems
Kæling: CNPS10X Performa og 3x Tacens Aura II kassaviftur.
Aflgjafar: 2x 460W Coolermaster Elite Power (Einn fyrir PCB og annað vélbúnað, annar fyrir HDD's)
HDDar: 9x1.5TB Seagate Barracuda 7200.11 sem þjónar sem Storage iSCSI target. 2x500GB Seagate Barracuda 7200.11 í RAID1 sem þjónar sem ClusterStorage iSCSI target og vitnisdiskur. 2x320GB í RAID1 sem þjónar sem backup disk iSCSI target fyrir Microsoft Data Protection Manager sem ein af sýndarvélunum sér um.
Netkort: 3x Gbit LAN kort
Stýrikerfi: Windows Storage Server 2008 R2

Domain Controllerinn :

Módel: Dell PowerEdge 2800 Tower
Örgjörvi: Xeon 2.4 (2.4Ghz, 1MB Cache)
Móðurborð: Dell Propriatory Intel E7520
Minni: 1.5GB DDR2 ECC
Skjákort: Onboard ATI-Radeon 7000-M 16MB af RAM
Kassi: Dell Tower format
Kælingar: Dell Propriatory
Aflgjafar: 3x Dell 300W Hot swappable, 2 í gangi, einn f. redundancy
HDDar: 2x146GB SCSI í RAID1
Netkort: 2x Gbit LAN onboard
Stýrikerfi: Windows Server 2008 R2
Annað: Þjónar eingöngu sem Domain Controller og DNS, fer að skipta yfir í e-rn minni rack þjón.

Fyrir utan þessar vélar eru svo um 10-12 sýndarþjónar sem sjá um hitt og þetta hérna á heimilinu svosem backup lausnir, P2P og media mál, System Center lausnir, Terminal serverar, SQL þjónar, IIS, ForeFront eldveggslausnir, WSUS og margt fleira.

Á planinu er svo að rackvæða alla serverana, og uppfæra e-ð hardware í nóðunum meðfram því. Þyrfti líka að fara að versla mér almennilegar diskastýringar í SAN þjóninn.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Fös 15. Júl 2011 21:07

Þessi sem ég er í:

HAF 932
Intel Core I7 2600K @ 3.4ghz
Asus P8p67
Radeon HD6950 Dirt 3 Edition
Ripjaws X 1333 2x4gb 1.5V
Corsair HX850W
Corsair FORCE 3 f60


Jaðartæki:
CMStorm Sentinel Advance
BenQ G2420HDB 24''
Microlab 2.1 set

Lappinn:
Toshiba Satellite a300d -151-
1280mb grpahics ram
3gb vinsluminni
250gb hdd

=P~

Mynd
Síðast breytt af kjarribesti á Mið 20. Júl 2011 21:48, breytt samtals 1 sinni.


_______________________________________

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Plushy » Fös 15. Júl 2011 21:34

Turninn:

HAF X m/ 4x 200mm Coolermaster Red LED Megaflow viftum
Noctua NH-D14
Gigabyte P67A-UD4
Intel i7 2600k
Mushkin Blackline 2x4 GB 1600 Mhz CL9
Gigabyte GTX 570 OC
Inter-Tech Coba Nitrox 750w
OCZ Vertex 3 120GB MAX Iops
Seagate 500GB 7200 RPM
Samsung 1TB 7200 RPM

Jaðarbúnaður:

BenQ G2420HDB
BenQ G2420HDB
Razer Lycosa
Razer Deathadder
Zmachine MP1000
Plantronics Gamescom 367




tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf tölvukallin » Þri 19. Júl 2011 00:47

Turninn:
kassi Cooler Master HAF922
móðurborð ASRock 970 Extreme4
Örgjafi AMD Phenon II x4 b3 3.65ghz
skjákort AMD Radeon HD 6790 1gb 2x
Aflgjafi Antec True Power Quattro 1200w
Harði diskur 1x corsair ssd 60gb Seagate 1tb
lg Geisladrif

Jaðarbúnaður
skjár LG FLATRON w2443t
Lyklaborð Logitech g11
Mús Logitech Revolution MX
Hátalarar logitech Z-10
músamötta steelseries
Síðast breytt af tölvukallin á Þri 19. Júl 2011 01:08, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf tdog » Þri 19. Júl 2011 08:32

AntiTrust hvað hefuru að gera við allar þessar sýndarvélar? Svona í hreinskilni sagt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Þri 19. Júl 2011 15:01

tdog skrifaði:AntiTrust hvað hefuru að gera við allar þessar sýndarvélar? Svona í hreinskilni sagt.


Afhverju að nota ekki virtual vélar? Mikið betri nýting á hardware-i, og mér tekst að skipta upp hlutverkum mikið betur. Allar vélarnar eru á dynamic RAM og nota því aldrei meiri resources en þær þurfa. Með því að nota fleiri virtual vélar en færri er ég að fækka single points of failure með því að einangra þjónustur við hverja vél.

Skiptingin hjá mér er á þessa leið, þetta eru þeir sýndarþjónar sem eru í 24/7 keyrslu.

SRV1 - P2P, Torrent, Ember, TV Rename og ýmix XBMC backend forrit
SRV2 - Data Protection Manager 2010, Microsoft backup lausn fyrir servera og client vélar.
SRV3 - SQL2008 R2, höndlar gagnagrunna fyrir ýmsar þjónustur og libraries.
SRV4 - SCE2010 (System Center Essentials) - Monitorar allar vélar, physical og virtual. Updates, notifications, reports etc.
SRV5 - ForeFront TMG - Microsoft firewall lausn.
SRV6 - System Center Virtual Machine Manager (SCVMM) - Fyrir sérhæfðari virtual machine aðgerðir, búa til virtual vélar útfrá physical og flr.
SRV7 - SharePoint server
SRV8 - Terminal Server/Remote Desktop Services. Sér um RemoteApps, Virtual machine pools og flr.
SRV9 - IIS
SRV10 - Non clustered replica AD/DNS þjónn.

Svo er ég með 1-3 virtual þjóna og 1-2 client vélar fyrir test umhverfi.

Auðvitað er þetta overkill en þegar maður sérhæfir sig í Microsoft lausnum þá er oftast betra að hafa test umhverfi til afnota, og afhverju ekki að hafa slíkt heima hjá sér.

Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima :snobbylaugh



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf tdog » Þri 19. Júl 2011 20:46

AntiTrust skrifaði:Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima :snobbylaugh

Þú hefðir getað sleppt upptalningunni og komið þér strax að efninu haha :D




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf division » Mið 20. Júl 2011 15:19

tdog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima :snobbylaugh

Þú hefðir getað sleppt upptalningunni og komið þér strax að efninu haha :D


Neii, fróðlegt að vita hvað hann er að gera með allt þetta :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf MatroX » Mið 20. Júl 2011 19:18

Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf HelgzeN » Mið 20. Júl 2011 19:27

MatroX skrifaði:Mynd

ekkert smá nett hjá þér (Y)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ViktorS » Mið 20. Júl 2011 19:47

MatroX skrifaði:http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg

Sick :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf worghal » Mið 20. Júl 2011 21:35

MatroX skrifaði:http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg

*slef*


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf tdog » Mið 20. Júl 2011 22:47

AntiTrust give pics




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mið 20. Júl 2011 22:54

tdog skrifaði:AntiTrust give pics


Henti inn lélegum myndum hérna um daginn, öllu hrint í gang í flýti í nýja húsinu.

viewtopic.php?p=361725#p361725

Geri svo annað þráð þegar ég rackvæði þetta allt saman, ætti ekki að vera langt í það.