Síða 1 af 1

Ný tölva - CS go og slíkir leikir

Sent: Mið 08. Okt 2025 18:57
af Fautinn
Góðan dag, er smá lost í hvaða tölvu ég ætti að kaupa sem dygði næstu 3-4 árin. Hef aðallega spilað CS-go en vil hafa möguleika á öðrum leikjum.
Ekkert notað í annað en leiki, er með góða nettengingu (ekki þráðlausa) á eldri tölvu en nenni ekki að upgrade hana orðin of gömul fyrir það.

Svona max 300.000 var ég að spá. Hvað segja td Cs gaurar td hvað myndi henta best ?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... n?tags=132
https://tolvutaekni.is/collections/bordtolvur
https://tl.is/tolvur/bor-tolvur.html
https://kd.is/category/30
https://www.computer.is/is/products/lei ... eikjavelar
https://elko.is/voruflokkar/bordtolvur-99

takk fyrirfram ef einhver nennir að kíkja á þetta :)

Re: Ný tölva - CS go og slíkir leikir

Sent: Mið 08. Okt 2025 19:09
af Vaktari
Mögulega fara í þessa ? https://kd.is/category/30/products/3252
En kannski eyða örlítið meira og fara í 5070ti og ryxen 7 9800x3d

Re: Ný tölva - CS go og slíkir leikir

Sent: Mið 08. Okt 2025 20:35
af demaNtur
Sælir,

Þessi hérna er snilld til að spila CS2, rétt undir budgeti og smellpassar.
7800X3D er snilld fyrir gamers!

https://tolvutaekni.is/collections/bord ... leikjaturn

Re: Ný tölva - CS go og slíkir leikir

Sent: Fös 10. Okt 2025 12:03
af Fautinn
takk fyrir